Interpol með nýja plötu 5. júní 2014 20:00 Interpol er á leið til landsins í sumar. Vísir/Getty Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi. ATP í Keflavík Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin Interpol hefur tilkynnt að hún muni senda frá sér nýja plötu í september. Platan ber nafnið El Pintor og er jafnframt fimmta breiðskífa sveitarinnar. Þá er þetta fyrsta platan sem kemur út síðan árið 2010, þegar að samnefnd plata kom út. Interpol er í dag skipuð þremur meðlimum en bassaleikarinn Carlos Dengler yfirgaf sveitina á árinu og því er El Pintor fyrsta plata sveitarinnar sem tríós.Paul Banks söngvari og gítarleikari Interpol plokkar bassann á nýju plötunni. Samuel Fogarino spilar á trommur og Daniel Kesler á gítar og píanó. Brandon Curtis úr The Secret Machines og Roger Joseph Manning, Jr. úr hljómsveit Beck's eru gestahljóðfæraleikarar á plötunni. Interpol er á leið til landsins og spilar á ATP-tónlistarhátíðinni þann 12. júlí næstkomandi.
ATP í Keflavík Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira