Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Slash man mjög óljóst eftir Íslandi

Slash, einn frægasti gítarleikari heims, treður upp með The Conspirators í Laugardalshöll í byrjun desember. Hann mun spila nýtt efni í bland við gamla slagara en hann segist alls ekki orðinn leiður á þeim. Slash hefur verið edrú í átta ár og er hæstánægður.

Tónlist
Fréttamynd

Miklar tilfinningar og togstreita

Tónlist Fleetwood Mac verður flutt í Hörpu í kvöld. Tvö pör úr sveitinni voru nýskilin þegar upptökurnar á plötunni Rumours fóru fram og togstreitan mikil.

Tónlist
Fréttamynd

Sumarliði lifnar við

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson fagnar sjötugsafmæli íslenska lýðveldisins þann 1. desember næstkomandi með tónleikaþrennu.

Tónlist
Fréttamynd

2015 verður árið hans Óla Geirs

Plötusnúðurinn Óli Geir gefur endurhljóðblöndun af laginu Blame á netinu. Hann er með ýmislegt í pípunum í tónlistinni og vinnur meðal annars að lögum með Frikka Dór, Önnu Hlín og Love Guru.

Tónlist
Fréttamynd

Tónleikaferðalag um Ísland

Hljómsveitin ADHD ætlar að leggja land undir fót og skella sér í tónleikaferð um landið eftir helgi í tilefni af nýútkominni plötu sinni, ADHD 5.

Tónlist