Vök með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 voru tilkynntar rétt í þessu. Tónlist 19. febrúar 2020 16:45
Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 verða kynntar í beinni útsendingu klukkan 16:00. Lífið 19. febrúar 2020 15:00
Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið. Menning 18. febrúar 2020 15:30
Kvennakórinn Katla: Ætla að „rífa úr sér hjartað og leggja það á borðið“ Kvennakórinn Katla heldur tónleika næstkomandi laugardag þar sem kyrjandi kvenorka mun svífa yfir vötnum. Menning 18. febrúar 2020 14:00
Skunk Anansie á leið til Íslands Breska rokksveitin Skunk Anansie heldur tónleika á Íslandi í haust. Tónleikarnir fara fram í Laugardalshöll, laugardagskvöldið 24. október. Lífið kynningar 17. febrúar 2020 10:15
Stuðmenn fögnuðu hálfrar aldar afmæli Hljómsveitin ástsæla Stuðmenn hélt upp á hálfrar aldar afmæli sveitarinnar með tvennum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gær. Tónlist 16. febrúar 2020 19:04
Rödd Elton John gaf sig á miðjum tónleikum Tónlistargoðsögnin Elton John neyddist til að aflýsa tónleikum sínum í Auckland í Nýja Sjálandi eftir að hafa misst röddina þegar tónleikarnir voru hálfnaðir. Tónlist 16. febrúar 2020 16:04
Eyfi leggur blessun sína yfir útgáfu Flóna: „Geysilega sáttur við þessa frumlegu útgáfu“ Eyjólfur Kristjánsson hefur lagt blessun sína yfir umdeilt skemmtiatriði í Söngvakeppni sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlistarmaðurinn Flóni steig á stokk og flutti nýja útgáfu af einu ástsælasta lagi þjóðarinnar. Tónlist 16. febrúar 2020 13:35
Justin Bieber heitir því að vernda Billie Eilish Justin Bieber segist vera til staðar fyrir Billie Eilish ef hún þarf á því að halda. Eilish, sem er aðeins átján ára gömul, er ein stærsta stjarna tónlistarheimsins um þessar mundir. Lífið 16. febrúar 2020 11:13
Föstudagsplaylisti JFDR Jófríður Ákadóttir býður upp á spilunarlista smekkfullan af spánnýjum smellum. Tónlist 14. febrúar 2020 15:40
Daði Freyr og Gagnamagnið gefa út tónlistarmyndband fyrir Söngvakeppnina Daði Freyr og Gagnamagnið hafa gefið út tónlistarmyndband við lagið Think about things. Tónlist 14. febrúar 2020 13:30
Bond-lag Billie Eilish frumflutt Titillag nýjustu myndarinnar um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumflutt á miðnætti. Tónlist 14. febrúar 2020 08:14
Bein útsending: Samtal við Hildi Guðnadóttur Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir er annar lykilfyrirlesara níundu Hugarflugsráðstefnu Listaháskóla Íslands sem hófst í dag. Menning 13. febrúar 2020 16:00
Fyrsta tilkynningin frá Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves snýr aftur 4. - 7. nóvember næstkomandi og er komin út fyrsta tilkynning frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Tónlist 13. febrúar 2020 12:00
Misstu rándýran og einstakan flygil sem er gjörónýtur Píanóleikarinn Angela Hewitt syrgir nú sinn "besta vin“ eftir að menn sem ráðnir voru til að flytja 25 milljóna króna flygil hennar misstu hann með þeim afleiðingum að hann eyðilagðist. Erlent 11. febrúar 2020 22:30
Faðir Hildar telur hana slá nýjan tón í kvikmyndatónlist Guðni Franzson, klarinettuleikari og faðir Hildar Guðnadóttur, sat límdur við sjónvarpsskjáinn í Stykkishólmi á fjórða tímanum í nótt þegar ljóst varð að Ísland hafði eignast sinn fyrsta Óskarsverðlaunahafa. Lífið 10. febrúar 2020 12:01
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. Lífið 10. febrúar 2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10. febrúar 2020 03:43
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 9. febrúar 2020 23:00
Móðir Hildar með gæsahúð og að rifna úr stolti Það er mikil spenna og jákvæði í garð Hildar í þessu umhverfi sem við erum í hér. Það eru margir sem spá henni sigri og það ýtir auðvitað aðeins undir væntingarnar hjá okkur þegar hún fær svo jákvæðan meðbyr," segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar Guðnadóttur. Innlent 9. febrúar 2020 18:49
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9. febrúar 2020 15:15
Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 8. febrúar 2020 21:04
GDRN sendir frá sér vorsmell í aðdraganda nýrrar plötu Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, gaf í dag út lagið Af og til. Lagið er það fyrsta sem hún gefur út af væntanlegri plötu. Tónlist 7. febrúar 2020 22:20
Skólahljómsveit Kópavogs hefur fengið nýtt húsnæði Ný kennsluaðstaða Skólahljómsveitar Kópavogs var vígð við hátíðlega athöfn í dag. Húsnæðið er nýbyggð álma við Álfhólsskóla í Digranesi Innlent 7. febrúar 2020 21:14
Samdi lög á nóttunni þegar hún svaf ekki vegna kvíða Söngkonan Sjana Rut gefur út sína fyrstu plötu í þessum mánuði. Tónlist 7. febrúar 2020 15:30
Justin Bieber og Quavo í eina sæng Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í morgun út nýtt myndband við lagið Intentions en lagið gerði hann með Quavo sem hefur gert garðinn frægan með sveitinni Migos. Tónlist 7. febrúar 2020 11:30
Flaug í bæinn allar helgar til að vera með Írisi Parið Árni Beinteinn og Íris Ragnhildardóttir hafa sent frá sér nýja níu laga plötu sem ber heitir Í eigin heimi. Lífið 7. febrúar 2020 07:00
Keppanda í sænsku undankeppni Eurovision óvænt vikið úr keppni vegna dómsmáls Sænska leikaranum Thorsten Flinck, sem ætlaði að taka þátt í sænsku undankeppni Eurovision, var um síðustu helgi vikið úr keppni vegna kæru á hendur honum um hótanir og skemmdarverk. Lífið 6. febrúar 2020 11:50
Ragga Ragnars kemur mörgum á óvart með frumsýningu á nýju tónlistarmyndbandi Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir sem gerði garðinn frægan sem afrekskona í sundi á sínum tíma gaf í morgun út sitt fyrsta lag og myndband við lagið Broken Wings. Lífið 5. febrúar 2020 14:30