3.500 áhorfendur fá að vera viðstaddir Eurovision Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. apríl 2021 15:09 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á stokk í Rotterdam 20. maí. Og vonandi aftur 22. maí. Baldur Kristjánsson Hollensk stjórnvöld hafa gefið heimild fyrir því að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir Eurovision söngvakeppnina sem fram fer í Rotterdam í maí. Eurovision féll niður í fyrra, í fyrsta sinn í sögu keppninnar, vegna kórónuveirunnar. Líkt og kunnugt er stendur til að halda keppnina í ár og nú liggur fyrir að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir í persónu. Það þýðir að aðeins verður hægt að nýta helming tónleikahallarinnar og þá verður gerð krafa um að áhorfendur sýni fram á neikvætt covid-19 próf áður en þeim verður hleypt inn að því er fram kemur í frétt BBC. Eins og frægt er orðið eru það Daði Freyr og Gagnamagnið sem munu flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í maí. Skipuleggjendur keppninnar fagna ákvörðuninni og segja að nú verði skoðað hvernig hægt verði að útfæra viðburðinn með tilliti til þessa. Nánar verði greint frá því á næstu vikum hvernig hægt verði að leyfa áhorfendum með öruggum hætti að sækja Ahoy-tónleikahöllina til að fylgjast með viðburðinum, ef aðstæður leyfi. Öryggi og heilsa þeirra sem sæki keppnina verði áfram í „algjörum forgrunni“ og að allir keppendur og sendinefndir landanna sem taka þátt þurfi að fylgja ströngum reglum. Strangar sóttvarnaaðgerðir hafa verið í gildi í Hollandi en Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti í síðustu viku að takmarkanir yrðu framlengdar um þrjár vikur, eða þar til undir lok aprílmánaðar. Holland Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Líkt og kunnugt er stendur til að halda keppnina í ár og nú liggur fyrir að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir í persónu. Það þýðir að aðeins verður hægt að nýta helming tónleikahallarinnar og þá verður gerð krafa um að áhorfendur sýni fram á neikvætt covid-19 próf áður en þeim verður hleypt inn að því er fram kemur í frétt BBC. Eins og frægt er orðið eru það Daði Freyr og Gagnamagnið sem munu flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í maí. Skipuleggjendur keppninnar fagna ákvörðuninni og segja að nú verði skoðað hvernig hægt verði að útfæra viðburðinn með tilliti til þessa. Nánar verði greint frá því á næstu vikum hvernig hægt verði að leyfa áhorfendum með öruggum hætti að sækja Ahoy-tónleikahöllina til að fylgjast með viðburðinum, ef aðstæður leyfi. Öryggi og heilsa þeirra sem sæki keppnina verði áfram í „algjörum forgrunni“ og að allir keppendur og sendinefndir landanna sem taka þátt þurfi að fylgja ströngum reglum. Strangar sóttvarnaaðgerðir hafa verið í gildi í Hollandi en Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti í síðustu viku að takmarkanir yrðu framlengdar um þrjár vikur, eða þar til undir lok aprílmánaðar.
Holland Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira