Rapparinn DMX sagður milli heims og helju eftir ofneyslu lyfja Eiður Þór Árnason skrifar 3. apríl 2021 22:08 DMX á ONE Musicfest tónlistarhátíðinni í Atlanta í Georgíu í september árið 2019. Getty/Paras Griffin Bandaríski rapparinn og lagahöfundurinn Earl Simmons, betur þekktur sem DMX, er sagður í alvarlegu ástandi á gjörgæslu eftir ofneyslu lyfja. Frá þessu greinir slúðurmiðilinn TMZ og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum að rapparinn hafi verið fluttur með hraði á spítala í New York í gær eftir að neyslan hafi leitt til hjartaáfalls. Að sögn TMZ er Simmons meðvitundarlaus og hafa læknar varað við því hann komist mögulega ekki lífs af. Rapparinn, sem hefur gert garðinn frægan með lögum á borð við X Gon' Give It To Ya og Party Up (Up in Here), hefur glímt við fíknivanda og farið nokkrum sinnum í vímuefnameðferð á löngum tónlistarferli sínum. watch on YouTube Fram kemur í frétt TMZ að DMX hafi síðast farið í meðferð árið 2019 eftir að hafa lokið tólf mánaða dómi fyrir skattalagabrot. Á þeim tíma hafði slúðurmiðilinn eftir heimildarmönnum að rapparinn hefði ekki horfið aftur til fyrra horfs en skráð sig í meðferð af ótta við að gamlar freistingar gætu dregið hann niður dimmar slóðir. Að lokinni meðferð sneri hann aftur á tónlistarsviðið í desember 2019 þegar hann kom fram á sviði í Las Vegas. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Frá þessu greinir slúðurmiðilinn TMZ og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum að rapparinn hafi verið fluttur með hraði á spítala í New York í gær eftir að neyslan hafi leitt til hjartaáfalls. Að sögn TMZ er Simmons meðvitundarlaus og hafa læknar varað við því hann komist mögulega ekki lífs af. Rapparinn, sem hefur gert garðinn frægan með lögum á borð við X Gon' Give It To Ya og Party Up (Up in Here), hefur glímt við fíknivanda og farið nokkrum sinnum í vímuefnameðferð á löngum tónlistarferli sínum. watch on YouTube Fram kemur í frétt TMZ að DMX hafi síðast farið í meðferð árið 2019 eftir að hafa lokið tólf mánaða dómi fyrir skattalagabrot. Á þeim tíma hafði slúðurmiðilinn eftir heimildarmönnum að rapparinn hefði ekki horfið aftur til fyrra horfs en skráð sig í meðferð af ótta við að gamlar freistingar gætu dregið hann niður dimmar slóðir. Að lokinni meðferð sneri hann aftur á tónlistarsviðið í desember 2019 þegar hann kom fram á sviði í Las Vegas.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira