Hundruð milljóna kvenna eignast stærri fjölskyldur en þær hefðu kosið Ákvörðunarrétturinn til þess að velja fjölda barna, hvenær þau fæðast og hversu langt líður á milli barneigna gæti styrkt efnahagslega og félagslega þróun í heiminum, segir í nýrri árlegri skýrslu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Kynningar 18. október 2018 16:00
Tveir milljarðar jarðarbúa hafa enn ekki viðunandi aðgang að hreinu vatni Um 29% íbúa heims hafa ekki aðgang að hreinu vatni, rúmlega tveir milljarðar jarðarbúa. Enn fleiri, eða 61% jarðarbúa, búa við ófullnægjandi salernisaðstöðu, eða 4,5 milljarðar manna. Skortur á hreinu vatni og viðunandi salernisaðstöðu er risavaxinn heilbrigðisvandi. Kynningar 18. október 2018 13:00
Sárafátækir færri en nokkru sinni fyrr í sögunni Sameinuðu þjóðirnar hvetja framlagsríki til þess að auka samvinnu við sveitastjórnir í þróunarríkjum til þess að þær geti kynt undir hagvöxt og lyft milljónum íbúa upp úr fátækt. Í dag er alþjóðadagur baráttunnar um útrýmingu fátæktar. Heimsmarkmiðin 17. október 2018 15:30
Sárafátækir aldrei færri og aldrei fleiri nýtt hreina orku Aldrei í sögunni hefur sárafátækt í heiminum mælst jafn lítil og síðasta ár. Flest bendir til þess að sárafátækir einskorðist í framtíðinni við einn heimshluta: sunnanverða Afríku. Heimsmarkmiðin 17. október 2018 09:00
Íbúar átakasvæða hafa ekki ráð á mat WFP gefur í dag út öðru sinni svokallaða "Baunavísitölu“ um verð á einni máltíð í þróunarríkjum. Markmiðið er að draga upp fyrir neytendur í tekjuháum og iðnvæddum löndum mynd af því hversu stóran hluti daglauna þarf til þess að tryggja eina undirstöðumáltíð í fátækari ríkjum heims. Kynningar 16. október 2018 16:00
"Kynferðislegt ofbeldi er notað í átökum til að tortíma manneskjunni“ Staða mála í Sýrlandi, Jemen og Úkraínu, auk samstarfs Íslands og Rauða krossins, var til umræðu á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra og Yves Daccord framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs Rauða krossins. Kynningar 16. október 2018 11:00
Samstarfssjóður við atvinnulífið um Heimsmarkmiðin settur á laggirnar Utanríkisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýjum reglum um styrkveitingar ráðuneytisins úr Samstarfssjóði við atvinnulífið um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 15. október 2018 15:00
Alþjóðabankinn hvetur til aukinnar fjárfestingar í menntun og heilsu Mikilvægi mannauðs, nýsköpunar og tækniframfara voru meginstef á nýafstöðnum ársfundi Alþjóðabankans sem fram fór á Balí, Indónesíu. Kynningar 15. október 2018 09:30
Ákvörðun stjórnvalda um móttöku flóttafólks á næsta ári Ríkisstjórnin tók í dag ákvörðun um móttöku allt að 75 flóttamanna á næsta ári, að stærstun hluta Sýrlendingum sem staddir eru í Líbanon en einnig hinsegin flóttamönnum og fjölskyldum þeirra sem nú eru í Kenía. Kynningar 12. október 2018 19:00
Mannauður og ný tækni umfjöllunarefni á ársfundum Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Ársfundir Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins standa nú yfir á Balí í Indónesíu. Eitt megin fundarefnið í ár er umfjöllun um það hvernig nýta megi mannauð og nýja tækni til framþróunar. Kynningar 12. október 2018 17:00
Ríki heims verða að binda enda á mismunun í garð stúlkna „Ríki heims verða að grípa til árangursríkra aðgerða til að binda enda á mismunun og kynbundið ofbeldi í garð stúlka,“ segir í yfirlýsingu mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðlegur dagur stúlkubarnsins í dag, 11. október. Kynningar 11. október 2018 16:00
Þrjú hundruð sóttu um hæli hér á landi fyrri helming ársins Allt síðasta ár voru hælisleitendur á Íslandi rúmlega eitt þúsund. Tölfræðiskýrsla UNHCR fyrir Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga í þessum heimshluta. Kynningar 11. október 2018 10:00
Á bilinu 10-20% ungmenna í heiminum glíma við einhvers konar geðræna erfiðleika "Hægt er að koma í veg fyrir eða lækna margs konar geðræna kvilla, sérstaklega ef fylgst er með andlegri heilsu frá blautu barnsbeini,“ segir António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 10. október 2018 14:00
„Friðarverðlaunin sigur fyrir allar konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi“ Denis Mukwege læknir frá Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Nadia Murad úr minnihlutahópi Jasída í Írak hlutu friðarverðlaun Nóbels í ár. Þau eru bæði þekkt fyrir baráttu gegn kynferðisofbeldi í stríði. Kynningar 9. október 2018 17:00
Fertugasti árgangur Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaður Tuttugu og fjórir nemendur útskrifuðust úr Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í liðinni viku, níu konur og fimmtán karlar, frá fjórtán löndum. Þetta er í fertugasta sinn sem skólinn útskrifar nemendur. Kynningar 9. október 2018 11:00
Um fimmtán þúsund börn hjálparþurfi í Palu að mati SOS Barnaþorpanna SOS Barnaþorpin í Indónesíu hafa sent hóp sérfræðinga til borgarinnar Palu þar sem áætlað er að um fimmtán þúsund börn séu á vergangi og hjálparþurfi eftir flóðbylgjuna sem skall á borginni í lok september. Kynningar 8. október 2018 16:00
Kópavogsbær verði barnvænt sveitarfélag UNICEF Kópavogsbær ætlar að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og stefnir að því að hljóta viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag UNICEF á Íslandi. Kynningar 8. október 2018 11:00
Rauði krossinn í viðbragðsstöðu vegna hamfaranna í Indónesíu Að minnsta kosti 1200 eru látnir í Indónesíu eftir jarðskjálfta og tsunami flóðbylgju í kjölfarið, a.m.k. 800 eru slasaðir og meira en 160.000 hafa misst heimili sín. Rauði krossinn á svæðinu er í kapphlaupi við tímann. Kynningar 5. október 2018 16:00
Nýtt borðspil um Heimsmarkmiðin Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er nú komið á netið á íslensku. Nú er hægt að kynna sér markmiðin og fræða börn um sjálfbæra þróun á meðan spilað er skemmtilegt borðspil. Heimsmarkmiðin 3. október 2018 16:00
Kynjajafnrétti lykill að sjálfbærri þróun Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nýliðinni viku. Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á meðal þess sem ráðherra fjallaði um í ræðu sinni. Kynningar 30. september 2018 09:00
Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. Kynningar 30. september 2018 00:01
Aldrei séð skattpeningum mínum jafn vel varið Elíza Gígja Ómarsdóttir, fimmtán ára reykvísk stúlka, speglar eigin tilveru við aðstæður tveggja unglingsstelpna í Úganda í heimildamynd sem unnið er að um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 28. september 2018 09:00
Fundur kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum Fundur kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hjá Alþjóðabankanum var haldinn dagana 24. og 25. september í Reykjavík. Kynningar 26. september 2018 09:00
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var sett í dag í 73. sinn. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var viðstaddur setningu þingsins. Kynningar 25. september 2018 00:01
Ísland í mannréttindaráðinu: Umbætur koma innan frá Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segist taka undir margt í gagnrýni Bandaríkjanna á mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna þótt Ísland hafi ákveðið að setjast í ráðið í þeirra stað. Kynningar 21. september 2018 09:00
Ebólufaraldur og vopnuð átök í Kongó kalla á stuðning frá Íslandi Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, hefur ákveðið að senda tæpar 106 milljónir króna til mannúðarverkefna vegna ebólufaraldurs og vopnaðra átaka í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í Afríku. Kynningar 21. september 2018 09:00
Meirihluti sýrlenskra flóttakvenna í Tyrklandi lifir langt undir fátæktarmörkum Íris Björg Kristjánsdóttir, sérfræðingur á sviði mannréttinda, lét gera úttekt á stöðu flóttakvenna frá Sýrlandi í Tyrklandi svo hægt væri að mæta þörfum þeirra. Íris starfar hjá UN Women í Tyrklandi á vegum Utanríkisráðuneytisins. Kynningar 20. september 2018 09:00
Fjölmennasti hópurinn til þessa útskrifast hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna Á dögunum voru útskrifaðir 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, eftir sex mánaða nám í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa. Kynningar 20. september 2018 09:00
Alþjóðabankinn: Sárafátækir hafa aldrei verið færri Einn af hverjum tíu jarðarbúum býr við sárafátækt og hafa aldrei verið færri, samkvæmt nýjustu tölum Alþjóðabankans. Sárafátækum fækkar áfram en hægar en síðustu ár. Kynningar 19. september 2018 09:00
Fyrsti veitingastaður í eigu flóttamanna í Eistlandi opnar í Tallinn Nermiin er flóttamaður frá Sýrlandi. Hún opnaði nýverið veitingastaðinn Ali Baba í Tallinn í Eistlandi og sérhæfir sig í sýrlenskri og miðausturlenskri matargerð. Frásögn af vef Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Kynningar 19. september 2018 09:00