Áfram Árborg birtir framboðslista Bæjarmálafélagið Áfram Árborg, sem er listi Pírata, Viðreisnar og Óháðra, hefur birt lista til sveitarstjórnarkosninga í Árborg árið 2022. Innlent 10. apríl 2022 23:44
Eflum samgöngur fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur Á síðustu árum hefur orðið bylting í samgönguháttum í íslensku samfélagi. Þeim hefur fjölgað mikið sem kjósa umhverfisvænan fararmáta til og frá vinnu eða til að njóta útivistar, t.d. hjól, rafskutlur og rafhjól. Einnig hafði COVID þau áhrif að enn stærri hópur fór að njóta útivistar og notaði göngu- og hjólreiðastíga í meira mæli en áður. Skoðun 10. apríl 2022 14:00
Sprengisandur: Íslandsbankamálið, kosningabaráttan í Reykjavík og skólamál Það verður ýmislegt rætt í Sprengisandsþætti dagsins en fulltrúar VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Sjálfstæðisflokksins munu til að mynda ræða söluna á Íslandsbanka, borgarstjóraefni Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins rökræða um helstu baráttumálin, og lakt gengi drengja í grunn- og framhaldsskóla verður til umræðu. Innlent 10. apríl 2022 09:43
Framboðslisti Pírata í Ísafjarðarbæ Pétur Óli Þorvaldsson bóksali leiðir lista Pírata í Ísafjarðarbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar nú í vor. Annað sæti skipar Margrét Birgisdóttir starfsmaður í búsetuþjónustu og í þriðja sæti er Herbert Snorrason sagnfræðingur. Innlent 9. apríl 2022 21:31
Píratar kynna framboðslista á Akureyri Píratar hafa birt framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri sem fram fara í vor Innlent 9. apríl 2022 18:07
Píratar birta framboðslista í Kópavogi Píratar hafa birt framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Kópavogi í vor. Oddviti er Sigurbjörg Erla Egilsdóttir en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Pírata í Kópavogi undanfarin fjögur ár. Innlent 9. apríl 2022 17:13
Öll framboðin í Reykjavík gild Þeir ellefu framboðslistar sem bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnarnar í Reykjavík í vor voru úrskurðaðir gildir af yfirkjörstjórn í dag. Innlent 9. apríl 2022 14:21
Ef ekki nú, -hvenær þá? Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er tækifærið oft nýtt til að vekja athygli á því sem betur má fara í nærumhverfi okkar.Í Efra-Breiðholti erum við með öflugt íþróttafélag, Íþróttafélagið Leikni, félag sem hefur nú sótt formlega um að verða skilgreint sem hverfisfélag. Skoðun 9. apríl 2022 14:01
Sósíalistar kynna framboðslista í borginni Sósíalistaflokkur Íslands hefur kynnt framboðslista sinn fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor en 46 einstaklingar skipa sæti á listanum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi flokksins, leiðir listann. Frestur til þess að skila inn framboðum rann út í gær en ellefu framboð skiluðu inn listum í borginni. Innlent 9. apríl 2022 10:07
Ellefu framboð skilað inn listum í Reykjavík Ellefu framboð skiluðu inn framboðslistum fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Mbl.is greinir frá þessu. Frestur til að skila inn framboði rann út um hádegi í dag. Innlent 8. apríl 2022 15:33
Lárus leiðir lista Miðflokksins í Garðabæ Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri, skipar fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. Innlent 8. apríl 2022 12:48
Nýsköpun – Sleppum teskeiðinni og mundum skófluna Ísland er eitt mesta velsældarríki heims. Þrátt fyrir góða stöðu landsins þá eigum við alltaf að bæta okkur til aukinnar velsældar. Það hefur sýnt sig á síðustu árum að margt er hægt að bæta, til dæmis í heilbrigðiskerfinu og samgöngumálum (sérstaklega í höfuðborginni) til að mæta væntingum almennings. Skoðun 8. apríl 2022 12:01
Geir Ólafs í framboði fyrir Miðflokkinn Stórsöngvarinn Geir Ólafsson skipar annað sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Kópavogi í komandi sveitastjórnarkosningum. Innlent 8. apríl 2022 11:02
Kosningaréttur námsmanna erlendis skertur Í ljósi þess hvernig til tókst við síðustu kosningar hefði mátt ætla að mikil metnaður yrði lagður í að næstu kosningar þann 14. maí gengju sem allra best. Nú þegar eru komnar fram alvarlegar brotalamir og fyrirséð að þeim fjölgi. Skoðun 8. apríl 2022 07:30
Sigursveinn Bjarni leiðir Samfylkingu og óháða í Suðurnesjabæ Sigursveinn Bjarni Jónsson sölustjóri leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Suðurnesjabæ. S-listi Samfylkingar og óháðra var samþykktur samhljóða í gær á fundi Samfylkingarfélags Suðurnesjabæjar í Vitanum í Sandgerði. Innlent 7. apríl 2022 23:06
Brynja Dan oddviti Framsóknar í Garðabæ Brynja Dan Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri og varaþingmaður, skipar fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7. apríl 2022 20:39
Draumur um betri borg Ég er staddur í einni heitustu borg Evrópu. Búinn að vera hér um hríð og draga í mig menninguna, söguna og þjónustu hennar. Upplifa þá stemmingu sem hún er þekkt fyrir, finn hjarta hennar slá og drekk í mig söguna. Skoðun 7. apríl 2022 18:00
Ómar Már leiðir Miðflokksmenn í borginni Ómar Már Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, leiðir framboðslista Miðflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Innlent 7. apríl 2022 17:19
Meiri samvinnu, meiri hagræðingu, meiri Viðreisn Sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eiga að vinna miklu meira saman. Það eru gríðarlega mikil tækifæri til hagræðingar á nánast öllum sviðum. Það er mikil sóun falin í því að hvert einasta sveitarfélag sé að vinna frá grunni stefnu í einstaka málaflokkum. Skoðun 7. apríl 2022 13:30
Atvinnumál í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga „Við viljum leggja okkar að mörkum til að laða að nýjan rekstur í sveitarfélagi“, „renna sterkari stoðum undir fjölbreyttan rekstur í sveitarfélaginu“, „fjölga nýsköpunarfyrirtækjum í sveitarfélaginu“. Skoðun 7. apríl 2022 12:01
Ekki misnota sameiginlegar eigur Það er mikilvægt fyrir sveitarfélag eins og okkar í Ölfusi að íbúar og samtök þeirra tali saman um málefni sem okkur varða, og til þess höfum við meðal annars flokka og önnur stjórnmálasamtök. Skoðun 7. apríl 2022 09:32
Kolbrún leiðir lista Flokks fólksins í Reykjavík Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar fyrsta sætið á lista Flokks fólksins í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí næstkomandi. Innlent 7. apríl 2022 09:22
Ekkert hús á Seyðisfirði á hættusvæði C vegna aurflóðahættu Þann 18. desember 2020 féll stærsta aurskriða sem fallið hefur á byggð á Íslandi á Seyðisfirði. Skriðan var um 73.000 rúmmetrar. Á einhvern ótrúlegan hátt slasaðist enginn né lét lífið. Skriðan skildi eftir sig stórt sár í fjallinu. Skoðun 7. apríl 2022 08:31
Björn Haraldur leiðir Sjálfstæðismenn í Snæfellsbæ Björn Haraldur Hilmarsson mun leiða lista sjálfstæðismanna í Snæfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framboðslisti flokksins í Snæfellsbæ var samþykktur samhljóða á fundi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í bænum í dag. Innlent 6. apríl 2022 22:20
Fjölmenningarsinnaður Framsóknarflokkur lykilspilið í borginni í vor Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir að Framsókn verði lykilspilið fyrir þá kjósendur sem vilji breytingar í borginni í vor. Honum þótti leitt að heyra af ummælum formanns flokksins en hann segir að sá sé búinn að axla ábyrgð. Innlent 6. apríl 2022 19:32
Viðreisn hefur ekki áhyggjur Oddviti Viðreisnar í Reykjavík kveðst ekki hafa áhyggjur af löku gengi flokksins í könnun Maskínu fyrir fréttastofu í gær. Öllu heldur sé þetta hvatning til að spila góða sókn í kosningabaráttunni fram undan. Innlent 6. apríl 2022 12:04
Sameining Ég hef lengi spurt sjálfan mig að því hvort ekki sé löngu tímabært að Reykjavík sameinist bæjarfélögunum hér í kring. Þá á ég við Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð. Skoðun 6. apríl 2022 12:00
Lærum af aðlögun náms í heimsfaraldri Mennt er máttur er máltæki sem oft er notað þegar rætt er um menntun. Ýmsir sáttmálar hafa verið samþykktir á undanförnum árum til að tryggja borgurum menntun við hæfi. Skoðun 6. apríl 2022 11:31
Karen yfirgefur Sjálfstæðisflokkinn og leiðir lista Miðflokksins Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi, er nýr oddviti Miðflokksins og óháðra í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Karen hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn síðastliðin átta ár og varabæjarfulltrúi í fjögur ár. Innlent 6. apríl 2022 11:15
Er meirihlutinn í Hafnarfirði að villa um fyrir fólki? Stjórnmálamenn eiga það til að gefa loforð sem þeir vita að ekki verði staðið við. Hver man ekki eftir göngum milli lands og Eyja, Sundarbraut og flutningi flugvallarins úr Reykjavík. Ekkert af þessu hefur gengið eftir. Skoðun 6. apríl 2022 11:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent