Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Yrði algjört æði að kveðja með titli

    Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur í Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst á heimavelli ríkjandi meistara í Stykkishólmi í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir ætlar sér að kveðja Keflavík með Íslandsmeistaratitli en hún er á leið út í nám í Canisius

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sara Rún til Bandaríkjanna

    Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stórsigur hjá Snæfell og bikar á loft

    Snæfell fagnaði í dag deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna með stórsigri á Hamri, 88-53. Kristen Denis McCarthy lék á alls oddi fyrir Snæfell, en deildarmeistarabikarinn fór á loft í leikslok.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar skelltu toppliðinu

    Haukar skelltu toppliði Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag. Leikið var í Stykkishólmi en gestirnir úr Hafnarfirði unnu sjö stiga sigur, 74-67.

    Körfubolti