Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sigmundur: Enginn ís með dýfu

    Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt

    Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna

    Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helena í Hauka?

    Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik á í viðræðum við uppeldisklúbb sinn Hauka, en þetta staðfesti Helena í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind

    Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tólftu lokaúrslitin hjá Birnu

    Birna Valgarðsdóttir er enn á ný kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en í kvöld hefjast lokaúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Birna og félagar mæta Snæfelli.

    Körfubolti