Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Fannst við eiga vinna leikinn”

    Grindavík tapaði fyrir Keflavík í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-82. Þorleifur Ólafsson þjálfari liðsins var svekktur með tapið eftir leik þar sem þær köstuðu frá sér forystu á loka mínútum leiksins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Hef klár­lega á­huga á að stýra liðinu á­fram“

    Elentínus Guðjón Margeirsson stýrði kvennaliði Keflavíkur í körfubolta til sigurs í frumraun sinni í brúnni hjá liðinu en hann tók við keflinu í stafni liðsins eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson lét af störfum suður með sjó um miðjan desember síðastliðinn. 

    Sport
    Fréttamynd

    Frið­rik um við­skilnaðinn við Kefla­vík: „Á­kvað að standa með sjálfum mér“

    Friðrik Ingi Rúnars­son hefur verið ráðinn þjálfari karla­liðs Hauka í körfu­bolta. Friðrik tekur við starfinu innan við mánuði eftir að hafa sagt upp störfum hjá kvenna­liði Kefla­víkur. Hann segir ákveðna hluti þar hafa verið í þannig far­vegi að honum fannst skyn­sam­legast að óska eftir því að verða leystur undan störfum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þor­leifur: Þetta er á­kveðin skita

    Gengi Grindavíkur í Bónus deild kvenna hefur ekki verið upp á marga fiska og ekki skánaði það í kvöld þegar liðið tapaði sjötta leiknum í röð. Valur vann 69-67 þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Alyssa Marie Cerino fékk vinalegt skopp á hringnum til að tryggja Val sigurinn.

    Körfubolti