Ilievski: Sigurinn í kvöld táknar nýtt upphaf fyrir Tindastól „Við erum kátir með sigurinn og gleðiefni að finna sigurtilfinningu,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari Tindastóls, eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins í körfuknattleik sem fram fór í Smáranum í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2010 21:25
Sigurður: Það eru allir komnir með sín hlutverk á hreinu Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sína menn í kvöld sem tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins eftir 16 stiga sigur á Stjörnumönnum í Garðabæ. Körfubolti 4. nóvember 2010 22:01
Teitur: Ætluðum ekki að vera liðið sem gæfi þeim sjálfstraustið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu ekki sáttur eftir 14 stiga tap á móti hans gamla félagi í 32 liða úrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Njarðvík vann þá sannfærandi og öruggan sigur á slöku Stjörnuliði. Körfubolti 4. nóvember 2010 21:42
KR vann auðveldan sigur á Hetti KR komst auðveldlega áfram í Poweradebikarnum í kvöld er það sótti Hött heim á Egilsstaði. KR betra allan tímann og vann öruggan sigur, 68-101. Körfubolti 4. nóvember 2010 21:34
Umfjöllun: Njarðvík sló Stjörnuna út úr bikarnum Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta með 16 stiga sigri á Stjörnumönnum, 110-94, í Garðabænum í kvöld. Njarðvíkingar hefndu þar með fyrir tíu stig tap í deildinni á sama stað fyrir aðeins tíu dögum. Körfubolti 4. nóvember 2010 20:48
Bæði Grindavíkurliðin skipta um bandaríska leikmenn Grindvíkingar hafa ákveðið að skipta um bandaríska leikmenn í báðum meistaraflokksliðum sínum í Iceland Express deildunum. Karlakaninn, Andre Smith, fer heim af persónulegum ástæðum en kvennakananum, Charmaine Clark, var sagt upp vegna þess að hún stóð ekki undir væntingum. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. Körfubolti 4. nóvember 2010 12:15
Grindavík vann auðveldan sigur á Þór Grindavík komst í kvöld áfram í Poweradebikar karla er liðið vann átakalítinn sigur á Þór á Akureyri. Grindavík yfir allan tímann og vann 67-90. Körfubolti 3. nóvember 2010 20:01
Miklar breytingar hjá Tindastól: Þrír útlendingar út og tveir inn Tindastólsmenn hafa ákveðið að gera miklar breytingar á liði sínu í körfuboltanum en Tindastóll hefur tapað fimm fyrstu leikjum sínum í Iceland Express deild karla og situr eitt í botnsæti deildarinnar. Körfubolti 31. október 2010 08:00
Hörður: Það er ekki hægt að afskrifa okkur „Þetta hafðist hérna í restina en við gerðum þetta allt of erfitt fyrir okkur,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 29. október 2010 22:28
Hrafn: Komum allt of hátt stemmdir inn í leikinn „Ég nánast skammast mín fyrir það hvernig við komum inn í þennan leik,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld en hann var allt annað en ánægður með sína menn. Körfubolti 29. október 2010 22:26
Guðjón: Stjórnuðum leiknum allan tíman „Ég er virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur og ég sá mikil batamerki á spilamennsku okkar,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn í gær. Körfubolti 29. október 2010 22:25
Umfjöllun: Mikilvægur sigur Keflvíkinga gegn KR Keflvíkingar unnu frábæran sigur, 95-91, á KR-ingum í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Keflvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn en KR-ingar fengu nokkur tækifæri undir lokin til að stela sigrinum en það tókst ekki og því fór sem fór. Körfubolti 29. október 2010 22:22
Brynjar: Búið að pumpa upp Keflvíkingana Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR sækja Keflvíkinga heim í Iceland Express deild karla í kvöld en þrátt fyrir að KR sé búið að vinna 3 af fyrstu 4 leikjum sínum í deildinni er Brynjar ekki sáttur með spilamennskuna. Hann var í viðtali fyrir leikinn inn á heimasíðu KR. Körfubolti 29. október 2010 13:30
Keflvíkingar fá tvöfaldan liðstyrk fyrir KR-leikinn í kvöld Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir átök kvöldsins þegar KR kemur í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur fengið tvöfaldan liðstyrk því auk þess að Serbinn Lazar Trifunovic er orðinn löglegur þá mun Valentino Maxwell spila á ný eftir langvinn meiðsli. Körfubolti 29. október 2010 11:30
Botnliðið stóð í meisturunum - Hamar vann Njarðvík Snæfellingar máttu þakka fyrir að hafa farið með tvö stig frá Sauðárkróki í kvöld þar sem liðið vann tveggja stiga sigur á botnliði Tindastóls í Iceland Express-deild karla, 94-92. Körfubolti 28. október 2010 21:07
Keflvíkingar styrkja sig Keflavíkingar hafa ákveðið að styrkja lið sitt eftir slæma byrjun þess í Iceland Express-deild karla í haust. Körfubolti 27. október 2010 16:42
Lettinn farinn frá Snæfelli Lettneski leikmaðurinn Lauris Mizis hefur leikið sinn síðasta leik með Snæfelli en þetta kemur fram á heimsíðu Snæfells í dag. Körfubolti 27. október 2010 16:34
Umfjöllun: Stjarnan áfram á beinu brautinni Stjarnan vann 91-81 sigur á Njarðvík í kvöld en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Ekki er hægt að segja annað en sigurinn hafi verið sanngjarn þó spenna hafi óvænt hlaupið í leikinn í lokin. Körfubolti 25. október 2010 21:32
Sigurður: Andleysi okkar kom mér á óvart Stjarnan var með forystuna nær allan leiktímann þegar liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var skiljanlega ekki kátur eftir leik. Körfubolti 25. október 2010 21:26
Fannar: Vorum beittari í öllum aðgerðum „Þetta lítur þrusuvel út,“ sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigur Stjörnunnar í röð. Körfubolti 25. október 2010 21:21
Stjarnan lagði Njarðvíkinga Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express-deild karla, 91-81. Alls fóru þrír leiki fram í deildinni í kvöld. Körfubolti 25. október 2010 21:03
Fjölnir stóð í KR Hið unga og skemmtilega lið Fjölnis stóð sig vel gegn meistaraefnunum í KR í gær. KR-ingar stigu þó upp undir lokin og lönduðu sigri. Körfubolti 25. október 2010 07:00
Örvar: Strákarnir hafa hjartað og kraftinn „Ég er auðvitað vonsvikinn með það að tapa en aftur á móti ánægður með margt hjá strákunum. Mér fannst við vera mjög öflugir í fyrri hálfleik og þetta var hörkuleikur hlangað til að þeir stungu okkur af í fjórða leikhluta. Það vantaði ekki mikið upp á en þeir unnu verðskuldað," sagði Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir hörkuleik gegn KR í kvöld en heimamenn sigruðu leikinn, 93-77. Körfubolti 24. október 2010 21:33
Fannar: Þetta er allt á réttri leið „Þeir eru með gott lið en við fórum bara loks að spila varnarleik í síðari hálfleik, við fengum alltof mikið á okkur í fyrri hálfleik. Við viljum halda liðunum undir sjötíu stigum og við höfum verið að finna taktinn sérstaklega varnarlega og það er jákvætt," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Fjölni í kvöld. Körfubolti 24. október 2010 21:25
IE-deild karla: Sigrar hjá Hamri og Grindavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR, Grindavík og Hamar unnu öll sigra en sigur Hamars á Keflavík kemur mest á óvart. Körfubolti 24. október 2010 21:14
Umfjöllun: KR-ingar kláruðu Fjölnismenn undir lokin KR sigraði Fjölni, 93-77, er liðin áttust við í fjórðu umferð Iceland-Express deildarinnar í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. Körfubolti 24. október 2010 20:55
Bikarkeppni KKÍ: Stjarnan tekur á móti Njarðvík Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ sem hefur skipt um nafn og heitir nú Powerade-bikarinn. Körfubolti 19. október 2010 14:03
Fjölnir byrjar vel með nýjan þjálfara - myndir Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í gær eftir að hafa verið mikið undir allan leikinn. Þetta var fyrsti leikur Fjölnisliðsins undir stjórn Örvars Þórs Kristjánssonar. Körfubolti 19. október 2010 08:30
KFÍ vann upp 9 stiga forskot í blálokin og vann í framlengingu KFÍ vann 107-97 sigur á ÍR eftir framlengdan leik á Ísafirði í kvöld í Iceland Express deild karla. Það stefndi allt í sigur ÍR sem var yfir nær allan leikinn en heimamenn náðu að tryggja sér framlengingu þar sem þeir tryggðu sér síðan sigurinn. Íslenski boltinn 18. október 2010 21:24
Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Keflavík Stjarnan vann sinn annan leik í röð í Iceland Express deild karla þegar liðið vann 9 stiga sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld. Þetta var jafnframt annar tapleikur heimamanna í röð. Íslenski boltinn 18. október 2010 20:37
Leik lokið: Holland - Ísland 27-25 | Tveggja marka tap niðurstaðan eftir flotta frammistöðu gegn erfiðum andstæðingi Handbolti