Pétur Rúnar áfram hjá Stólunum Hinn magnaði körfuknattleiksmaður, Pétur Rúnar Birgisson, skrifaði í dag undir nýjan samning við Tindastól. Körfubolti 4. maí 2017 22:03
Hefur spilað tvo oddaleiki um titilinn og unnið þá með samtals 75 stigum KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi með 39 stiga sigur á Grindavík í hreinum úrslitaleik um titilinn. Körfubolti 1. maí 2017 19:45
Þröstur Leó aftur til Keflavíkur Þröstur Leó Jóhannsson er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik eftir tvö ár í herbúðum Þórs Ak. Körfubolti 1. maí 2017 13:45
Dagur Kár rotaðist eftir þetta högg | Myndband Brynjar Þór Björnsson gaf Degi Kár Jónssyni óvart olnbogaskot í andlitið í gærkvöldi. Körfubolti 1. maí 2017 10:30
Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg Körfubolti 1. maí 2017 06:00
Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 30. apríl 2017 23:07
Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír "Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 30. apríl 2017 22:57
Brynjar: Þetta er bara gullaldartímabil KR og við ætlum ekkert að hætta "Það væri gaman að slá metið hans Teits, maður verður að skoða það,“ segir Brynjar Þór Björnsson, eftir leikinn í kvöld en hann var að verða Íslandsmeistari með KR í sjöunda sinn. Körfubolti 30. apríl 2017 22:48
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. Körfubolti 30. apríl 2017 22:00
Jóhann: Við skitum á okkur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði. Körfubolti 30. apríl 2017 21:37
Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 30. apríl 2017 21:11
Uppselt í DHL-höllina Þegar rúmur hálftími var í oddaleik KR og Grindavíkur var miðasölunni lokað. Það er uppselt sem er fáheyrt á íslenskum íþróttaviðburði. Körfubolti 30. apríl 2017 18:52
Svona verður skipulagið í DHL-höllinni í kvöld Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15. Körfubolti 30. apríl 2017 10:58
Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. Körfubolti 29. apríl 2017 06:00
Hjalti tekur við Þór | Falur til Fjölnis Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta. Körfubolti 28. apríl 2017 17:38
Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 28. apríl 2017 16:30
Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. Körfubolti 28. apríl 2017 15:00
KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 28. apríl 2017 14:30
Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. Körfubolti 28. apríl 2017 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. Körfubolti 27. apríl 2017 21:45
Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. Körfubolti 27. apríl 2017 21:38
Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 27. apríl 2017 21:30
Logi áfram í Ljónagryfjunni Skórnir eru langt frá því að fara upp í hillu hjá Njarðvíkingnum síunga, Loga Gunnarssyni. Körfubolti 26. apríl 2017 09:05
Eyðilögðu sigurpartí KR-inga Grindavík sló veisluhöldum KR á frest er liðið vann magnaðan fimm stiga sigur á meisturunum, 86-91, gær. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir KR og næsti leikur í Grindavík. Baráttunni er langt frá því að vera lokið. Körfubolti 25. apríl 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 86-91 | Grindavík eyðilagði teiti KR-inga Veisluhöldum var slegið á frest í DHL-höllinni í kvöld er baráttuglaðir Grindvíkingar unnu magnaðan sigur á Íslandsmeisturum KR. Staðan í einvíginu er því 2-1 fyrir KR. Körfubolti 24. apríl 2017 22:00
Jóhann: Óttaðist ekki að við myndum brotna Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var yfirvegaður eftir sigurinn á KR í kvöld og var ekki að sjá á honum að hann hefði verið að vinna magnaðan sigur á KR. Körfubolti 24. apríl 2017 21:40
Arnar Björnsson fer úr Borgarnesi í Skagafjörðinn Leikstjórnandinn magnaði bætist við sterkt lið Tindastóls fyrir næstu leiktíð í Domino´s-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24. apríl 2017 15:03
Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Alawoya | Myndband KR er aðeins einum sigri frá fjórða Íslandsmeistaratitlinum í röð eftir nauman sigur á Grindavík, 88-89, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 21. apríl 2017 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 88-89 | KR komið í 2-0 eftir ótrúlega sigurkörfu Alawoya KR er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík eftir ótrúlegan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. KR getur tryggt sér sigurinn á heimavelli á mánudag. Körfubolti 21. apríl 2017 21:45
Brynjar Þór: Höfum gert þetta margoft áður Brynjar Þór Björnsson setti niður mikilvægar þriggja stiga körfur og skoraði 18 stig í ótrúlegum sigri KR gegn Grindavík í kvöld. KR getur tryggt sér titilinn á heimavelli á mánudag. Körfubolti 21. apríl 2017 21:25