Körfuboltakvöld um Hákon: Nettur Teitur í honum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 14:00 Hákon Örn er orðinn lykilmaður í liði ÍR s2 sport Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni. Hákon er fæddur árið 1999 en er aðal leikstjórnandi ÍR-inga á meðan þeirra stjörnuleikmaður, Matthías Orri, er meiddur. Hann var sá sem sérfræðingarnir voru hrifnastir af í leik ÍR og Þórs frá Þorlákshöfn í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Hákon skoraði 16 stig og gaf 8 stoðsendingar í leiknum sem ÍR vann 92-88. „Hann er að fá miklu stærra hlutverk, allt annað hlutverk, en hann fékk í fyrra. Tölurnar sem hann er að setja, þetta eru alvöru tölur,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. Teitur Örlygsson tók undir það. „Í fjórða leikhluta líka, þar finnst mér eins og hann stígi alltaf á bensíngjöfina. Þessi sigur fyrir ÍR, á þessum útivelli, þetta er gulls ígildi.“ „Ég horfði mikið á hann í gegnum yngri flokkana,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Hann skoraði hvern leikinn á fætur öðrum 35 plús stig og er vanur að vera að draga vagninn.“ „Það sem gerðist hjá honum þegar hann kom í meistaraflokk, það steig honum aðeins til höfuðs og hann var farinn að líta of stórt á sig í staðinn fyrir að taka þetta á kassann og vera aðeins auðmjúkur. Það er greinilega búið að vinna eitthvað í því með hann fyrir þetta tímabil því það kemur allt annar náungi inn í þetta tímabil.“ „Það sem hjálpar honum helling er að hann er „cocky“. Það er svona nettur Teitur í honum.“ „Áfallið að missa Matta, hann er eiginlega búinn að þurrka það bara út,“ sagði Teitur. Sérfræðingarnir lofuðu líka Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem hefur fengið endurnýjun lífdaga í ÍR eftir slæman vetur í Grindavík síðasta vetur. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Hákon og Sigurður heilla Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Hákon Örn Hjálmarsson hefur þurft að stíga upp og axla mikla ábyrgð í fjarveru Matthíasar Orra Sigurðarsonar í liði ÍR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru mjög hrifnir af hinum unga Hákoni. Hákon er fæddur árið 1999 en er aðal leikstjórnandi ÍR-inga á meðan þeirra stjörnuleikmaður, Matthías Orri, er meiddur. Hann var sá sem sérfræðingarnir voru hrifnastir af í leik ÍR og Þórs frá Þorlákshöfn í sjöttu umferð Domino's deildar karla. Hákon skoraði 16 stig og gaf 8 stoðsendingar í leiknum sem ÍR vann 92-88. „Hann er að fá miklu stærra hlutverk, allt annað hlutverk, en hann fékk í fyrra. Tölurnar sem hann er að setja, þetta eru alvöru tölur,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. Teitur Örlygsson tók undir það. „Í fjórða leikhluta líka, þar finnst mér eins og hann stígi alltaf á bensíngjöfina. Þessi sigur fyrir ÍR, á þessum útivelli, þetta er gulls ígildi.“ „Ég horfði mikið á hann í gegnum yngri flokkana,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Hann skoraði hvern leikinn á fætur öðrum 35 plús stig og er vanur að vera að draga vagninn.“ „Það sem gerðist hjá honum þegar hann kom í meistaraflokk, það steig honum aðeins til höfuðs og hann var farinn að líta of stórt á sig í staðinn fyrir að taka þetta á kassann og vera aðeins auðmjúkur. Það er greinilega búið að vinna eitthvað í því með hann fyrir þetta tímabil því það kemur allt annar náungi inn í þetta tímabil.“ „Það sem hjálpar honum helling er að hann er „cocky“. Það er svona nettur Teitur í honum.“ „Áfallið að missa Matta, hann er eiginlega búinn að þurrka það bara út,“ sagði Teitur. Sérfræðingarnir lofuðu líka Sigurð Gunnar Þorsteinsson sem hefur fengið endurnýjun lífdaga í ÍR eftir slæman vetur í Grindavík síðasta vetur. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Hákon og Sigurður heilla
Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins