Stjörnulífið: Tónleikar, glamúr, óp og skvísulæti Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Birgitta Líf leyfði óléttubumbunni að skína skært í London, stórsöngkonur landsins komu saman á Tinu Turner heiðurstónleikum í Hörpu og Gummi Kíró skellti sér í sunnudagspelsinn. Lífið 13. nóvember 2023 11:00
Stjörnulífið: „Dýrið gengur laust“ Tónlistarhátíðin Airwaves, árshátíðir erlendis og jólaundirbúningur var einkennandi fyrir liðna viku hjá stjörnum landins. Söngdrottning fagnaði áttræðisafmæli með stæl. Lífið 6. nóvember 2023 10:55
Stjörnulífið: „Grikk eða tott? Hrekkjavökugleðin var við völd um helgina og tóku stjörnur landins forskot á sæluna skelltu sér í búninga. Aðrir skemmtu sér á árshátíðum erlendis, héldu afmæli og fögnuðu ástinni, svo fátt eitt sé nefnt. Þá létu sumir pússa sig saman. Lífið 30. október 2023 10:41
Stjörnulífið: Flugstjórapartí og Edda Falak Íslandsmeistari Árshátíðir, veisluhöld og bleikur föstudagur báru af í íslensku samfélagi í liðinni viku. Stjörnur landsins nutu lífsins hvort sem það var uppi á sviði, í ræktinni, á Íslandsmeistaramóti eða erlendis. Lífið 23. október 2023 11:09
Stjörnulífið: „Mér líður eins og ég geti allt eftir þetta kvöld“ Liðin vika var svo sannarlega viðburðarík hjá stjörnum landsins. Árshátíðir, stórafmæli, tónleikar og ferðalög erlendis báru þar hæst. Konur skemmtu sér svakalega í tvöföldu fimmtugsafmæli og kampavínsárshátíð. Lífið 16. október 2023 10:26
Stjörnulífið: Sigursælir Víkingar og seiðandi senjóríta Mikið var um veisluhöld liðna helgi þar sem stjörnur landsins slettu úr klaufunum. Má þar nefna árshátíðir fyrirtækja, stórafmæli, kvennakvöld, brúðkaup og Hamingjuball Víkings. Lífið 9. október 2023 11:52
Stjörnulífið: Auddi Blö og Rakel buðu til veislu í London Október er genginn í garð. Bleika slaufan, tímamót og utanlandsferðir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Lífið 2. október 2023 10:01
Stjörnulífið: Stórafmæli, skvísupartý og ástin Síðastliðin vika einkenndist af tímamótum hjá íslensku stjörnunum. Stórafmæli, nýtt snyrtivörumerki og ferðalög voru áberandi á samfélagsmiðlunum. Lífið 25. september 2023 09:47
Stjörnulífið: Þyrla og legkaka í kynjaveislum helgarinnar Haustið er sannarlega komið og heiðraði landsmenn rigningu og hvassviðri síðastliðna daga. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og tóku meðal annars þátt í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk á laugardag. Þá fór fram vel heppnað fjáröflunarkvöld og kyn barna voru afhjúpuð með frumlegum hætti. Lífið 18. september 2023 10:59
Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. Lífið 11. september 2023 10:19
Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. Lífið 4. september 2023 10:11
Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. Lífið 28. ágúst 2023 09:14
Stjörnulífið: Spriklandi sprækir landsmenn og óvænt endurkoma Hlaupandi kátir Íslendingar fögnuðu helginni í blíðskaparveðri. Menningarnótt fór fallega fram þar sem fjölbreytt dagskrá hélt landsmönnum vel við efnið. Lífið 21. ágúst 2023 07:42
Stjörnulífið: Gleði, glimmer og gullkroppar Ást og gleði, stjörnufans í brúðkaupum og íslensk sumarkvöld eins og þau gerast best einkenndu helgina. Lífið 14. ágúst 2023 08:41
Stjörnulífið: Þjóðhátíð, Barbie útibíó og ást á Ítalíu Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis eða úti á landi. Liðin vika einkenndist af ferðalögum á einni stærstu ferðahelgi ársins, en sumarfríum landsmanna fer senn að ljúka. Útihátíðir voru vinsælar um helgina, þá sérstaklega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Lífið 8. ágúst 2023 11:24
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, hinsegin dagar og hundaafmæli Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er í sólinni erlendis eða úti á landi. Fjölmiðlamaðurinn Siggi Gunnars naut Hinsegin daga í Hrísey með ástinni sinni og leikarinn Bjarni Snæbjörnsson var sömuleiðis þar. Stórstjörnurnar Birgitta Haukdal og Páll Óskar létu Mærudaga á Húsavík ekki fram hjá sér fara en Birgitta fagnaði einnig 44 ára afmæli sínu í sínum heimabæ. Lífið 31. júlí 2023 11:02
Stjörnulífið: Íslenskar barbies, brúðkaup og bossar Barbie er sannarlega að eiga stórt móment í dægurmenningunni í dag og samfélagsmiðlastjörnur landsins taka því fagnandi. Ástin einkenndi síðastliðna viku með brúðkaupum og bumbumyndum og Íslendingar halda áfram að ferðast, hvort sem það er innanlands eða að elta sólina. Lífið 24. júlí 2023 11:26
Stjörnulífið: Avatar gæsun og Páll Óskar þreyttur Sól, blíða og bros einkenndi síðastliðna viku hjá landsmönnum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu eftir langa bið. Lífið 17. júlí 2023 10:51
Stjörnulífið: Grískir elskendur, kvöldsólin og Kótelettan Íslenska sólin skein skært í síðastliðinni viku og var fólk svo sannarlega duglegt að njóta hennar og deila einstökum augnablikum á Instagram. Lífið 10. júlí 2023 10:39
Stjörnulífið: Glæsibrúðkaup fegurðardrottningar og „heitasti rassinn í sumarfrí“ Liðin vika einkenndist af sumarfríi landsmanna, ekki síst hjá stjörnum landsins. Sólríkar myndir af erlendum slóðum eru áberandi á samfélagsmiðlum þessa dagana. Tískudrottningin Elísabet Gunnarsdóttir fór í fjölskyldufrí til Spánar og leikkonan Kristín Pétursdóttur til Ítalíu. Lífið 3. júlí 2023 07:35
Stjörnulífið: Svala fagnar ástinni og Edda Falak kvíðalaus á Ítalíu Liðin vika hjá stjörnum landsins einkenndist af ferðalögum erlendis, rómantík og íslenskri náttúru. Lífið 26. júní 2023 11:31
Stjörnulífið: Hátíðarhöld, ástarjátning og íslenskt strákaband Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Grímuverðlaunin voru veitt 21. sinn í Borgarleikhúsinu og Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi skemmtun og gleði. Lífið 19. júní 2023 07:00
Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. Lífið 12. júní 2023 10:33
Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. Lífið 5. júní 2023 08:00
Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. Lífið 30. maí 2023 08:00
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. Lífið 22. maí 2023 08:09
Stjörnulífið: Gellufrí, Eurovision og Björk fékk sér ís Liðin vika einkenndist af Eurovision, suðrænni skemmtun, skvísulátum og almennri gleði. Þar má nefna árshátíð Þjóðleikhússins sem fór fram í Barcelona og virtist hin glæsilegasta, vinkonuhópar skemmtu sér á tónleikum poppstjörnunnar Beyoncé í Stokkhólmi og þemaafmæli Egils Einarssonar, Gillz, í anda norsku þáttaraðanna Exit á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Svo fékk Björk Guðmundsdóttir sér ís. Lífið 15. maí 2023 08:01
Stjörnulífið: Gæsun, GusGus og gleði Reykjavíkurborg iðaði af menningu og lífi um helgina í tilefni af HönnunarMars og áhrifavaldar landsins nutu sín í botn á hinum ýmsu viðburðum. Mikið var um árshátíðir og veisluhöld og hljómsveitin GusGus hélt ferna tónleika á Nasa, þar sem stiginn var trylltur dans. Margir fylgdust svo grant með krýningu Karls III Bretakonungs og klæddu sig upp í tilefni af því. Lífið 8. maí 2023 10:32
Stjörnulífið: Miðaldra stuð, maraþon, tíska og lífvörður í París Það var mikið fjör í miðbænum um helgina en ber þar helst að nefna tónleika Backstreet Boys og útskriftarsýningu fatahönnunarnema Listaháskóla Íslands. Metnaðarfyllstu borgarar borgarinnar reimuðu sömuleiðis á sig hlaupaskóna og skokkuðu heilt eða hálft maraþon. Lífið 2. maí 2023 12:25
Stjörnulífið: Árshátíð RÚV, frumsýningar og tímamót Sumarið gekk loksins formlega í garð í síðustu viku og af samfélagsmiðlum að dæma tóku landsmenn því fagnandi. Mikið var um veisluhöld um helgina en fyrirtæki á borð við RÚV og Bestseller héldu stórar árshátíðir. Lífið 24. apríl 2023 12:33