Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. október 2024 10:26 Liðin vika var iðandi af lífi. Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku tónlistarkonunni Olivia Rodrigo á rauða dreglinum í Hollywood. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hrekkjavökuteiti Birta Líf Ólafsdóttir áhrifavaldur klæddi sig upp sem Britney Spears í búningapartýi um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir fór alla leið í búningagleðinni. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Jóhanna Helga Jensdóttir, áhrifavaldur og útvarpskona, lét sig ekki vanta og klæddi sig upp sem Grimmhildur grámann, úr Diesney-myndinni 101 dalmatíuhundar. View this post on Instagram A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR 🤍 (@johannahelga9) Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdótti fór í gervi Pamelu Anderson. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Fyrirsætan Birta Abiba klæddi sig upp sem seiðandi klappstýra um helgina. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Hiti í Víkinni Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason lét sig ekki vanta á bikarúrslitaleik Víkings og Breiðabliks sem fór fram í Víkinni í gærkvöldi. Blikar stóðu uppi sig sem sigurvegarar eftir hörkuspennandi leik. View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Tvær vikur í dótturina Leikkonan Aníta Briem telur niður dagana í dóttur hennar og kærastans Hafþórs Waldorff. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Glæsilegur í glimmeri Raunveruleikastjarnan Binni Glee skemmti sér á árshátíð Hrafnistu um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Senaður í Sólheimum Helgi Ómars, áhrifavaldur og ljósmyndari, fór í jógakennaranám á Sólheimum í Grímsnesi. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Tveir turnar Skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic og tónlistarkonan Hera Björk Þorvaldsdótir klæddust eins kjólum á árshátíð um helgina. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Vetrarfrí í Vestmanneyjum Elísabet Gunnars, áhrifavaldur og athafnakona, fór til Vestmannaeyja í vetrarfríinu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Þrítugsafmæli Ástrós Traustadóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07 Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25
Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. 14. október 2024 10:07
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09