Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2016 13:44
Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi 88. verðlaunahátíðin. Bíó og sjónvarp 14. janúar 2016 13:15
Kvikmyndir um hrunið Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com. Fastir pennar 14. janúar 2016 07:00
Heiðursverðlaunin kennd við Sólveigu Anspach Sextánda Franska kvikmyndahátíðin hefst núna í vikunni, bæði í Reykjavík og á Akureyri, og þar verða sýndar tíu af þeim fjölmörgu gæðamyndum sem Frakkland og frönsk málsvæði hafa að bjóða. Menning 12. janúar 2016 11:30
Tíu myndir sem verða tíu ára á árinu Fjölmargar vel þekktar kvikmyndir fagna stórafmæli á árinu og hér er farið yfir tíu myndir sem verða tíu ára árið 2016. Það er alveg stórundarlegt hvað tíminn líður hratt! Bíó og sjónvarp 7. janúar 2016 10:00
Eintökum af The Revenant og The Hateful Eight lekið á netið Um er að ræða eintök sem send voru á gagnrýnendur. Bíó og sjónvarp 21. desember 2015 16:31
Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Bíó og sjónvarp 18. desember 2015 07:11
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. Bíó og sjónvarp 11. desember 2015 15:30
Sjöunda Rocky-myndin óvæntasti smellur ársins Sylvester Stallone spáð Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2015 08:53
Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. Lífið 5. nóvember 2015 16:00
Íslenskir tónar í bandarísku kokkadrama Bradley Cooper Arnór Dan og Ólafur Arnalds eiga lagið Old Skin sem ómar í Burnt, nýjustu kvikmynd Bradley Cooper sem væntanleg er í kvikmyndahús. Lífið 22. október 2015 07:30
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. Lífið 12. október 2015 16:42
Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. Bíó og sjónvarp 26. september 2015 19:45
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. Bíó og sjónvarp 25. september 2015 23:34
Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. Bíó og sjónvarp 7. september 2015 22:01
Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2015 09:14
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2015 14:35
Leo sagður gera tilkall til Óskarsins fyrir þessa mynd Leikur Hugh Glass í The Revenant. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2015 16:18
Ómar Sharíf fallinn frá Egypski stórleikarinn og Íslandsvinurinn fékk hjartaáfall í Kaíró í dag. Lífið 10. júlí 2015 14:21
Braveheart fagnar tuttugu ára afmæli Margir kannast við hina sögufrægu mynd Braveheart sem byggð er á sögu skoska uppreisnarmannsins Williams Wallace sem leikinn er af Mel Gibson en hann leikstýrði einnig myndinni. Bíó og sjónvarp 25. júní 2015 12:30
Whoopi Goldberg vill vinna með Anderson Leikkonan lét leikarann Jason Schwartsman hafa ferilskrá sína og bað hann að koma henni til skila. Lífið 22. júní 2015 11:30
Þrælgaman að fá að leikstýra Tom Hanks Carly Rae var ekkert stressuð yfir að leikstýra Tom Hanks í tónlistarmyndbandi við lagið I Really Like You. Lífið 27. apríl 2015 11:30
Reese Witherspoon í stjórnmálin Legally Blonde-leikkonan sagði á dögunum að hún útilokaði ekki stjórnmálaferil. Lífið 25. apríl 2015 11:30
Óskarsverðlaunin komu talsvert á óvart Heimildarmyndin Citizenfour sem fjallar um Edward Snowden verður sýnd í fyrsta sinn hér á landi í kvöld. Myndin vann til Óskarsverðlauna í febrúar og er Laura Poitras, leikstjóri hennar, stödd hér á landi. Lífið 11. apríl 2015 14:00
Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Hvernig fær ASOS Magazine forsíðufyrirsætur eins og Taylor Swift og Jennifer Lawrence? Glamour 30. mars 2015 13:30
Óskarsleikkona í íslenskri mynd Franska leikkonan Emmanuelle Riva leikur í íslenskri kvikmynd í haust. Bíó og sjónvarp 28. mars 2015 11:00
Með Bradley Cooper í þrjá tíma: „Hann er flott fyrirmynd og ég bíð bara spennt eftir því hver kemur næst“ Cooper hélt þriggja tíma fyrirlestur fyrir Önnu Maríu og bekkinn hennar. Lífið 15. mars 2015 19:30
Um sjö þúsund manns á Stockfish Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík. Bíó og sjónvarp 3. mars 2015 09:32
Crowe valdi ruðningsliðið sitt fram yfir Óskarinn Kvikmyndaleikarinn valdi að horfa á ruðningslið sitt vinna titil fremur en að veita verðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni. Fótbolti 23. febrúar 2015 10:30
Blessuð með algjöru metnaðarleysi Ég ætla að skella mér Gullna hringinn, í Bláa lónið og kannski skoða ég Reðursafnið segir enska stórleikkonan Brenda Blethyn sem er gestur kvikmyndahátíðarinnar Stockfish sem nú stendur sem hæst í Bíó Paradís. Hún segir vinnuna með Mike Leigh hafa breytt öllu. Lífið 21. febrúar 2015 11:00