Þessi lið mætast í úrslitakeppni N1-deildar kvenna Lokaumferð N1-deildar kvenna lauk nú síðdegis og er því ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni sem hefst þann 4. apríl næstkomandi. Handbolti 16. mars 2013 15:38
Stórsigur ÍBV á deildarmeisturunum ÍBV vann öruggan ellefu marka sigur á nýkrýndum deildar- og bikarmeisturum Vals, 33-22, í fyrsta leik dagsins í lokaumferð N1-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 16. mars 2013 14:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 22-25 | Valur bikarmeistari Valur varð í dag bikarmeistari kvenna annað árið í röð. Þær unnu þá Fram í stórskemmtilegum leik í Laugardalshöllinni. Handbolti 10. mars 2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 21-32 | Fram mætir Val í úrslitum bikarsins Fram vann afar sannfærandi ellefu marka sigur, 21 - 32, á Gróttu í seinni undanúrslitaleiknum Símabikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Það verða því Valur og Fram sem mætast á morgun í úrslitaleik Símabikarsins. Handbolti 9. mars 2013 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 19-27 | Bikarmeistararnir í úrslit Nýkrýndir deildarmeistar í N1- deild kvenna, Valur, sigraði ÍBV í undanúrslitum Símabikarsins í Laugardalshöllinni í dag. Þær fara því í úrslitaleikinn sem háður verður á morgun. En seinna í dag kemur það í ljós hvort þær mæta liði Fram eða Gróttu. Handbolti 9. mars 2013 00:01
Passi í boði á alla leikina á úrslitahelgi Símabikarsins Bikarúrslitaleikir allra flokka í Símabikarnum í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi en í fyrsta sinn eru undanúrslitaleikir hjá körlum og konum spilaðir á sömu helgi og sjálfir bikarúrslitaleikirnir. Handbolti 4. mars 2013 16:00
Myndband: Valur deildarmeistari Valsstúlkur tryggðu sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í N1-deild kvenna. Liðið vann þá öruggan sigur á HK, 33-28. Handbolti 3. mars 2013 20:14
Hrafnhildur Skúladóttir: Sætur titill Hrafnhildur Skúladóttir var virkilega ánægð með Deildarmeistaratitilinn sem Valur tryggði sér í dag þegar liðið bara sigur úr býtum gegn HK, 33-28, á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 3. mars 2013 19:57
Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Voru öll úrslit dagsins eftir bókinni. Handbolti 2. mars 2013 16:18
Sautján marka sigur Framkvenna Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni. Handbolti 26. febrúar 2013 21:06
Öruggt hjá Val og Fram - öll úrslit kvöldsins Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2013 21:28
ÍBV vann HK í Eyjum - Stjarnan og FH unnu líka Þremur leikjum af fimm er lokið í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld og fögnuðu ÍBV, Stjarnan og FH öll sigrum í sínum leikjum. Handbolti 19. febrúar 2013 20:08
Sunna María skoraði fimmtán mörk Fjórum leikjum af fimm er lokið í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar sigur Fram á Stjörnunni, 34-27. Handbolti 16. febrúar 2013 15:50
Undanúrslitin klár í Símabikarnum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslitum Símabikars karla og kvenna í handbolta en undanúrslitin verða nú spiluð í Laugardalshöllinni og um sömu helgi og bikarúrslitaleikirnir. Handbolti 15. febrúar 2013 12:14
Stella skoraði tíu mörk á Nesinu Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir var í miklu stuði í dag og skoraði að vild er Fram hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 9. febrúar 2013 17:31
Vongóð um að fá fulla sjón Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, sem meiddist illa á auga á æfingu, er ólétt og spilar ekki meira á tímabilinu. Handbolti 9. febrúar 2013 09:00
Valskonur unnu 21 marks sigur - myndir Valur náði fjögurra stiga forskoti á toppi N1 deildar kvenna í handbolta í kvöld eftir 21 marks sigur á Aftureldingu, 37-16, í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2013 22:14
Anna Úrsúla ber barn undir belti Landsliðskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikur ekki með Val á þessu tímabili, þar sem hún á von á barni. Handbolti 7. febrúar 2013 14:24
Gróttustelpurnar í Höllina - myndir Grótta tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikars kvenna í handbolta í kvöld með því að vinna tveggja marka sigur á HK í hörkuleik á Seltjarnarnesi. Handbolti 6. febrúar 2013 21:41
Valskonur í undanúrslit bikarsins fjórða árið í röð Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Símarbikars kvenna í handbolta í kvöld með níu marka útisigri á Selfossi, 32-23, í átta liða úrslitum keppninnar. Fram og ÍBV höfðu áður komist í undanúrslitin fyrr í kvöld. Handbolti 5. febrúar 2013 21:15
Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni. Handbolti 5. febrúar 2013 20:13
Framkonur örugglega í undanúrslitin Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur. Handbolti 5. febrúar 2013 19:22
Stjarnan tapaði fyrir Gróttu | Úrslit dagsins Stjarnan, sem vann Val í síðustu umferð N1-deildar kvenna, tapaði afar óvænt fyrir Gróttu í dag. Þá unnu FH-ingar nauman sigur á Haukum í Hafnarfjarðarslag. Handbolti 2. febrúar 2013 18:55
Fjórir kunnir kappar skipa nýtt Markmannsþjálfarateymi HSÍ Handknattleikssamband Íslands hefur sett af stað nýtt Markmannsátak HSÍ og hefur að því tilefni sett saman nýtt markmannsþjálfarateymi sem á að vinna markvisst með öllum markmönnum allra landsliða Íslands. Handbolti 1. febrúar 2013 18:55
Toppsætið undir í Safamýri Fram og Valur mætast klukkan 19.30 í kvöld í Framhúsinu í toppslag N1-deildar kvenna í handbolta. Í huga margra er leikur kvöldsins í Safamýrinni óopinber úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 31. janúar 2013 06:00
Framkonur upp að hlið Vals á toppnum - öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og þar nýttu Framkonur sér óvænt tap Vals á heimavelli á móti Stjörnunni og komust upp að hlið Hlíðarendastúlkna á toppi deildarinnar. Handbolti 26. janúar 2013 19:12
Stjörnukonur fyrstar til að vinna Val í deildinni í vetur Stjörnukonur unnu mjög óvæntan þriggja marka sigur á toppliði Vals, 27-24, í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikurinn fór fram í Vodafonehöllini á Hlíðarenda. Handbolti 26. janúar 2013 16:02
Mæðgurnar skoruðu báðar í stórsigri FH FH-konur halda áfram sigurgöngu sinni með mæðgurnar Gunni Sveinsdóttur og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur innanborðs og unnu stórsigur á Selfoss í N1 deild kvenna í dag. ÍBV og Grótta unnu einnig stóra sigra í sínum leikjum í dag. Handbolti 26. janúar 2013 15:42
Áhugaverður bikardráttur | Neðrideildarlið á leið í undanúrslit Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Handbolti 24. janúar 2013 11:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - HK 32-34 | HK áfram í bikarnum HK sló Stjörnuna úr leik í 16-liða úrslitum Símabikars kvenna í handbolta eftir hörskuspennandi viðureign í Garðabæ. Handbolti 22. janúar 2013 16:35
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti