Öruggt hjá toppliðunum Stjarnan endurheimti toppsæti Olísdeildar kvenna nú síðdegis eftir að Valur hafði skotist í efsta sætið um stundarkorn. Handbolti 16. nóvember 2013 18:50
Valskonur sóttu sigur í Digranesið Valur er komið aftur í efsta sæti Olísdeildar kvenna, um stundarsakir að minnsta kosti, eftir sigur á HK í dag. Handbolti 16. nóvember 2013 16:10
Steinunn skoraði tólf mörk í Mosfellsbænum Steinunn Snorradóttir fór fyrir liði FH í tveggja marka sigri á Aftureldingu, 26-24, þegar liðið mættust í Mosfellsbænum í dag í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 10. nóvember 2013 16:41
Sunna María með tíu mörk í sigri Gróttu Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu. Handbolti 9. nóvember 2013 18:44
Framkonur sluppu með skrekkinn á Selfossi Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki. Handbolti 9. nóvember 2013 15:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 24-24 | Sólveig tryggði Stjörnunni stig Valur og Stjarnan gerðu 24-24 jafntefli í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í dag en bæði lið hafa því enn ekki tapað leik í deildinni í vetur. Leikurinn var virkilega skemmtilegur en Stjarnan heldur toppsætinu með jafnteflinu. Handbolti 9. nóvember 2013 15:00
Allt undir á Hlíðarenda Það er risaleikur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar topplið Stjörnunnar heimsækir Val í Vodafone-höllina að Hlíðarenda í einvígi tveggja efstu liða deildarinnar. Handbolti 9. nóvember 2013 06:00
Stórleikur Heklu dugði ekki til | Myndir Stelpurnar í Aftureldingu stóðu lengi vel í Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en urðu að lokum að játa sig sigraða. Handbolti 5. nóvember 2013 21:59
Sjö sigrar í sjö leikjum hjá Stjörnukonum - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna þegar þær unnu 18 marka sigur á KA/Þór í Mýrinni, 37-19. Handbolti 2. nóvember 2013 18:27
Gróttustelpur unnu endurkomusigur á ÍBV Grótta heldur áfram að gera góða hluti í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann tveggja marka sigur á ÍBV í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Þetta var þriðji sigur Gróttu í röð og liðið fylgir toppliðunum eftir. Handbolti 2. nóvember 2013 18:00
Guðrún Erla með tólf mörk í eins marks sigri Guðrún Erla Bjarnadóttir, 22 ára skytta HK, átti frábæran leik í dag þegar HK vann nauman heimasigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 2. nóvember 2013 16:39
Coca Cola-bikarinn í vetur - bæði Framliðin sitja hjá Engin lið í Olís-deild karla í handbolta lentu saman þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í dag en það var einnig dregið í 16 liða úrslitin í bikarkeppni kvenna. Handbolti 1. nóvember 2013 13:26
Enn óvissa um meiðsli Steinunnar Enn er óvíst hversu lengi Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, verður frá keppni en óttast er að hún spili ekki aftur fyrr en eftir áramót. Handbolti 31. október 2013 22:12
Ásta Birna með slitið krossband Hornamaðurinn Ásta Birna Gunnarsdóttir er með slitið krossband og verður að öllum líkindum frá keppni út leiktíðina. Handbolti 25. október 2013 14:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 21-24 Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir 24-21 sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 15. október 2013 14:30
Ágúst velur landsliðshópinn Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða sextán leikmenn muni spila í næstu tveimur leikjum í undankeppni EM. Handbolti 14. október 2013 10:47
Afturelding fór illa með vítin í tapi á móti ÍBV Eyjakonur sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í dag í lokaleik 5. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta en ÍBV vann þá þriggja marka sigur á botnliði Aftureldingar, 27-24. Handbolti 13. október 2013 15:44
Sjö marka sigur Fram - öll úrslitin í kvennahandboltanum í dag Fram vann sjö marka sigur á Fylki í síðasta leik dagsins í Olís-deild kvenna í handbolta. Fram vann leikinn 28-21 eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 18-12. Handbolti 12. október 2013 18:58
Valskonur aftur á sigurbraut - tveir sigrar í röð hjá FH Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Handbolti 12. október 2013 17:56
Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. Handbolti 12. október 2013 15:24
Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. Handbolti 12. október 2013 12:30
Ásta Birna sá um að afgreiða HK Einn leikur fór fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Þá tók HK á móti Fram í Digranesi. Heimastúlkur í HK höfðu lítið í Fram að gera í kvöld. Munurinn sjö mörk í hálfleik og Fram gaf það forskot aldrei eftir. Handbolti 9. október 2013 21:21
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Grótta 20-20 | Grótta skoraði þrjú síðustu mörkin Gróttukonur urðu fyrstar til að taka stig af Val í vetur þegar þær náðu 20-20 jafntefli við Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld þegar liðin mættust í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Gróttuliðið skoraði þrjú síðustu mörkin í leiknum og fékk að auki tækifæri til að tryggja sér sigur í lokasókninni. Handbolti 8. október 2013 16:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-35 | Florentina í stuði Stjörnustúlkur sóttu tvö stig til Vestmannaeyja í kvöld en Eyjastúlkur áttu aldrei möguleika gegn sterku liði gestanna. Handbolti 8. október 2013 16:39
Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. Handbolti 5. október 2013 15:33
Framkonur spila tvo Evrópuleiki á heimavelli um helgina Þetta verður Evrópuhelgi hjá Íslandsmeisturum Fram í kvennahandboltanum því Safamýrarstelpurnar mæta enska liðinu Olympia HC-London í tveimur leikjum í EHF-bikarnum í Framhúsinu um helgina. Handbolti 5. október 2013 09:00
Tveir sigrar í röð hjá HK-konum HK-stelpur sóttu tvö stig í Kaplakrika í kvöld þegar þær unnu 18-15 sigur á FH í fyrsta leiknum í þriðju umferð Olísdeildar kvenna i handbolta. Handbolti 4. október 2013 21:36
Úrslit gærdagsins í Olís-deild kvenna Önnur umferð Olís-deildar kvenna fór fram í gær. Var fátt um óvænt úrslit en stærsti leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum. Handbolti 29. september 2013 11:42
FH-stelpur stóðu í meisturunum Fram hóf titilvörnina í kvennahandboltanum á því að sækja tvö stig í Kaplakrika í kvöld en Framkonur unnu þá 21-18 marka sigur á FH. Þetta var fyrsti leikurinn í Ólís-deild kvenna í vetur en fyrsta umferðin klárast síðan á morgun. Handbolti 20. september 2013 16:53
Framkonur í vandræðum með Fylki Íslandsmeistarar Fram lentu í vandræðum í gær á móti ungu og efnilegu Fylkisliði í Subway-æfingamóti kvenna í handbolta sem haldið er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Fram vann að lokum með einu marki en heimastúlkur í Gróttu unnu HK í hinum leik kvöldsins. Handbolti 7. september 2013 13:39
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti