Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. Handbolti 28. mars 2014 16:00
Valur vann lokaleik deildarkeppninnar Deildarkeppni Olís deildar kvenna lauk í dag þegar Valur vann öruggan sigur á KA/Þór 38-15 í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Valur var 20-8 yfir í hálfleik. Handbolti 23. mars 2014 18:52
Grótta vann Stjörnuna - Liðin sem mætast í úrslitakeppninni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna í handbolta fór fram í dag en deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu á Nesinu. Handbolti 22. mars 2014 16:15
Sigurhátíð hjá Stjörnunni | Öll úrslit dagsins Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Stjarnan fékk þá afhentan deildarmeistaratitilinn á heimavelli. Handbolti 15. mars 2014 15:35
Gróttukonur skoruðu bara fimmtán mörk en unnu samt Grótta vann 15-13 sigur á Fram í Safamýri í kvöld í mikilvægum leik liðanna í baráttunni um góð sæti í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 13. mars 2014 22:28
Vonir Fylkis enn á lífi Fylkir vann mikilvægan sigur á KA/Þór á Akureyri, 25-22, í Olísdeild kvenna í dag. Handbolti 9. mars 2014 14:55
Eyjastúlkur höfðu betur gegn Haukum | Úrslit dagsins Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. Handbolti 8. mars 2014 15:52
Valskonur fyrsta liðið í 27 ár sem vinnur bikarinn þrjú ár í röð Stefán Arnarson hefur gert Valskonur að bikarmeisturum þrjú ár í röð en það gerðist síðast hjá Fram árin 1985 til 1987. Handbolti 3. mars 2014 06:00
Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Handbolti 2. mars 2014 10:00
Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Handbolti 2. mars 2014 09:00
Óskar Bjarni lofaði handahlaupi og stóð við það - myndir Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfara nýkrýndra bikarmeistara Vals í Coca Cola bikar kvenna í handbolta, sló í gegn í fagnaðarlátum liðsins eftir 24-19 sigur á Stjörnunni í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 1. mars 2014 15:47
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 1. mars 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 21-25 | Valur í úrslit Þrátt fyrir margar ágætis rispur var Valsliðið einfaldlega of stór biti fyrir Hauka í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 27. febrúar 2014 14:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-26 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann Gróttu í undanúrslitum Coca-Cola bikars kvenna í dag, 26-23. Leikurinn var virkilega fjörugur og markverðir beggja liða áttu góðan dag, en leikurinn var mjög hraður og skemmtilegur. Handbolti 27. febrúar 2014 14:53
Stjarnan og Valur eru brothætt Tveir spennandi leikir eru á dagskrá undanúrslita Coca-Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, reiknar með að Stjarnan og Valur mætist í úrslitum en það sé ekki sjálfgefið. Handbolti 27. febrúar 2014 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-29 | Toppliðið steinlá á heimavelli Valskonur söxuðu á forskot Stjörnunnar í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í handbolta með góðum útsigri. Handbolti 22. febrúar 2014 15:30
Botnliðið stóð í Hafnfirðingum FH vann nauman tveggja marka sigur á Aftureldingu í eina leik kvöldsins í Olísdeild kvenna. Handbolti 21. febrúar 2014 20:11
Mikilvægur sigur ÍBV | Úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Olísdeild kvenna í kvöld en topplið Stjörnunnar er enn með væna forystu á toppi deildarinnar. Handbolti 18. febrúar 2014 21:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 25-22 | Valur hélt öðru sætinu Valur vann Fram í miklum toppbaráttuslag í kvöld. Fram leiddi í hálfleik, 10-11, en sterkur síðari hálfleik tryggði Val sigur. Handbolti 18. febrúar 2014 14:04
Engin óvænt úrslit í Olís-deild kvenna Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í dag. Öll úrslit dagsins voru eftir bókinni góðu. Handbolti 15. febrúar 2014 17:49
„Eina sem þurfti var sjálfstraust“ Svo virðist sem lið í efstu deild kvenna í handbolta séu jafnari nú en oft áður, ef marka má úrslit helgarinnar í Olísdeildinni. Handbolti 10. febrúar 2014 08:00
Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. Handbolti 8. febrúar 2014 18:03
Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. Handbolti 8. febrúar 2014 15:56
Ákvað að aðstoða mitt lið Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010. Handbolti 7. febrúar 2014 06:00
Grótta skellti Fram í bikarnum Gróttustúlkur eru komnar í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir magnaðan sigur, 23-19, á Fram í kvöld. Handbolti 5. febrúar 2014 21:27
Svavar: Þær voru lélegar Svavar Vignisson, annar þjálfara ÍBV, átti ekki til orð yfir frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Val í kvöld. Handbolti 5. febrúar 2014 20:49
Stefán: Fengum lánaðan Austin Mini Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var hæstánægður með öruggan sigur síns liðs á ÍBV í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikar kvenna i kvöld, 27-20. Handbolti 5. febrúar 2014 20:44
Stjarnan og Haukar áfram í bikarnum | Myndasyrpa Níu leikmenn Stjörnunnar skiptu mörkunum jafnt á milli sín í 25-18 sigri á FH í Coca Cola bikar kvenna í handbolta í kvöld. Framlengingu þurfti í leik Hauka gegn Fylki. Handbolti 4. febrúar 2014 22:08
Tíu marka stórsigur hjá Framkonum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í Safamýrinni í kvöld en Framliðið vann tíu marka sigur, 24-14. Handbolti 2. febrúar 2014 19:49
Helena Rut raðaði inn mörkum í fjarveru lykilmanna - úrslit dagsins Stjörnukonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Olís-deild kvenna í handbolta í dag og eru komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir níu marka sigur á ÍBV. Handbolti 1. febrúar 2014 19:45
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti