Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Landsliðsmarkvörður kallaður trúður

    Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrirliðinn og varnarjaxlinn framlengja

    Framarar hafa framlengt samninga við fyrirliðann Ástu Birnu Gunnarsdóttur og varnarjaxlinn Steinunni Björnsdóttur. Þær verða því áfram í herbúðum Fram í Olís-deild kvenna í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni

    "Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Greindi leikinn alla nóttina

    Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hanna ekki meira með Stjörnunni

    Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni.

    Handbolti