Valur biður Florentinu afsökunar á trúðsummælum "Eru þessi skrif ekki í anda þeirrar háttvísi sem Knattspyrnufélagið Valur vill hafa að leiðarljósi,“ segir í afsökunarbeiðni félagsins. Handbolti 12. maí 2014 11:26
Landsliðsmarkvörður kallaður trúður Valsmenn fara óskemmtilegum orðum um Florentinu Stanciu, markvörð Stjörnunnar og íslenska landsliðsins í handbolta, á heimasíðu sinni en liðin eigast við í lokaúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 12. maí 2014 10:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-23 | Valur jafnaði metin Valskonur jöfnuðu metin í lokaúrslitum Olís deildar kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í tvíframlengdum leik. Handbolti 9. maí 2014 13:11
Standa upp á fjórtándu mínútu fyrir Hröbbu Skúla Handboltaáhugamenn ætla að heiðra Hrafnhildi Skúladóttur, leikmann Vals, á leik liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Handbolti 9. maí 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 22-20 | Deildarmeistararnir komnir yfir Stjarnan vann Val 22-20 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik 12-8. Handbolti 7. maí 2014 16:36
Tap í kvöld er enginn dauðadómur Stjarnan og Valur hefja í kvöld úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna en leikur eitt er klukkan 19.45 í Mýrinni í Garðabæ. Handbolti 7. maí 2014 07:30
Veturinn segir okkur að Valur verði meistari Valur stendur uppi sem Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir spennandi einvígi að mati þjálfara Gróttu. Handbolti 7. maí 2014 07:00
Fyrirliðinn og varnarjaxlinn framlengja Framarar hafa framlengt samninga við fyrirliðann Ástu Birnu Gunnarsdóttur og varnarjaxlinn Steinunni Björnsdóttur. Þær verða því áfram í herbúðum Fram í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 5. maí 2014 10:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Valskonur í úrslit Valskonur eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn á móti Stjörnunni eftir þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í kvöld. Valur vann einvígið 3-1. Handbolti 1. maí 2014 00:01
Berglind Íris klárar tímabilið með Val Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenný Ásmundsdóttir mun ekki leika meira með liði Vals í vetur vegna meiðsla. Handbolti 30. apríl 2014 09:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 24-19 | Valur í kjörstöðu Valur er komið í góða stöðu í undanúrslitareinvíginu gegn ÍBV, en Valsstúlkur unnu þriðja leik liðanna nú í dag, 24-19. Handbolti 29. apríl 2014 11:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-21 | Stjarnan í úrslit Stjarnan vann tveggja marka sigur á Gróttu í Mýrinni og 3-0 sigur í einvígi liðanna. Lokatölur urðu 23-21, Stjörnunni í vil. Handbolti 28. apríl 2014 10:53
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 23-17 | Eyjakonur jöfnuðu einvígið ÍBV átti ekki mikinn möguleika í Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en þær þurfa nú að svara fyrir sig á heimavelli. Handbolti 27. apríl 2014 00:01
Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni "Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina. Handbolti 26. apríl 2014 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 16-19 | Stjarnan í lykilstöðu Stjarnan sigraði í annarri viðureign sinni við Gróttu í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld, og leiðir þar með einvígið 2-0. Þær tryggðu sigurinn á lokamínútunum en leikurinn var í járnum nánast allan seinni hálfleik eftir að hafa farið hægt af stað. Handbolti 25. apríl 2014 13:59
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. Handbolti 24. apríl 2014 13:07
Greindi leikinn alla nóttina Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld. Handbolti 24. apríl 2014 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-23 | Stjarnan leiðir 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á Gróttu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Góður kafli Stjörnukvenna á upphafsmínútum seinni hálfleik gerði út um leikinn Handbolti 23. apríl 2014 17:11
Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. Handbolti 21. apríl 2014 09:00
Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Handbolti 18. apríl 2014 12:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 15-22 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta kvenna með sigri á HK í Digranesi í kvöld. Handbolti 9. apríl 2014 14:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 22-21 | Meistararnir úr leik Það var vel við hæfi að Grótta skyldi tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna á 40 ára afmælisdegi Seltjarnarnesbæjar. Handbolti 9. apríl 2014 14:36
Hanna ekki meira með Stjörnunni Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni. Handbolti 9. apríl 2014 10:30
ÍR mun spila í úrvalsdeild kvenna næsta vetur ÍR-ingar fullir af metnaði með nýjan þjálfara og spennandi lið sem mun reyna fyrir sér í úrvalsdeild. Handbolti 8. apríl 2014 22:53
Kristín: Þetta var orðið hættulegt Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, var ekki sátt við frammistöðu dómaraparsins í kvöld. Handbolti 8. apríl 2014 21:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 19-21 | Eyjakonur komnar áfram ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika. Handbolti 8. apríl 2014 13:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Grótta 22-26 | Grótta komin yfir Grótta vann sætan sigur á Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Handbolti 7. apríl 2014 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 25-18 | ÍBV vann eftir slæma byrjun ÍBV er komið í 1-0 í rimmu sinni gegn FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Handbolti 6. apríl 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 31-20 | Valur tók forystuna Valur er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Valur vann fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 6. apríl 2014 00:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti