Haukarnir hita upp fyrir úrslitakeppnir handboltans | Myndband Haukar mæta í báðar úrslitakeppnir handboltans í ár sem deildarmeistarar en bæði karla- og kvennalið félagsins urðu í efsta sæti í deildarkeppninni. Handbolti 13. apríl 2016 13:30
Fastir liðir eins og venjulega í úrslitakeppni kvenna Úrslitakeppnir handboltans fara af stað í vikunni og stelpurnar byrja í kvöld þegar allar fjórar viðureignir átta liða úrslitanna fara fram. Handbolti 13. apríl 2016 06:30
Haukarnir eiga sex leikmenn af fjórtán í úrvalsliðum handboltans Haukar unnu deildarmeistaratitlana í karla- og kvennaflokki í Olís-deildunum í handbolta og Haukarnir söfnuðu líka að sér verðlaunum þegar deildarkeppnin var gerð upp. Handbolti 12. apríl 2016 12:22
Hefur skilað sér þúsundfalt Haukakonur tóku á móti deildarmeistaratitlinum í gær þremur árum eftir að liðið var í hópi neðstu liðanna. "Haukastelpa eins og við allar,“ segir fyrirliðinn Karen Helga um hina frábæru Ramune Pekarskyte. Handbolti 7. apríl 2016 06:00
Svona lítur úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna út Lokaumferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld og því ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 6. apríl 2016 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 22-19 | Fram tryggði heimavallarréttinn Fram tryggði sér þriðja sæti Olís deildar kvenna og heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar liðið lagði Val 22-19 á heimavelli í lokaumferðinni í kvöld. Handbolti 6. apríl 2016 21:30
Halldór Stefán næsti þjálfari Volda í Noregi Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari Fylkis í Olís-deild kvenna, verður næsti þjálfari norska kvennaliðsins Volda samkvæmt frétt í norska miðlunum smp.no. Handbolti 6. apríl 2016 11:58
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-32 | Haukar klófestu titilinn í Eyjum Haukar unnu dýrmætan sigur á ÍBV í Eyjum og tryggðu sér um leið deildarmeistaratitliinn. Handbolti 2. apríl 2016 16:15
Olís-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar | Úrslit dagsins Unnu í Eyjum en Grótta tapaði á sama tíma fyrir Fram. Handbolti 2. apríl 2016 15:32
Landsliðskonur sviknar um fjölda marka í Grafarvogi í gærkvöldi Gróttukonur unnu flottan sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í handbolta í Dalhúsum í gær og fylgja Haukum eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 30. mars 2016 15:30
Stjörnukonur í stuði í seinni á Selfossi | Öll úrslitin í kvennahandboltanum í kvöld Fimm leikir fóru fram í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld og unnu Stjarnan, Grótta, ÍR, Fram og Haukar leiki sína. Handbolti 29. mars 2016 22:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 23-22 | Haukar styrktu stöðu sína á toppnum Haukar lögðu Val 23-22 í æsispennandi leik í þriðju síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Haukar voru 11-9 yfir í hálfleik. Handbolti 29. mars 2016 13:30
Afturelding komst upp að hlið FH og KA/Þór með sigri Mosfellskonur unnu annan leik sinn í röð í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum lyfti Afturelding sér upp frá botninum og upp að hlið FH og KA/Þórs. Handbolti 28. mars 2016 17:15
Vera Lopes fór á kostum í naumum sigri ÍBV ÍBV vann nauman sigur á HK á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag en með sigrinum er ÍBV komið aftur á sigurbraut eftir fjóra leik í röð án sigurs. Handbolti 28. mars 2016 16:30
Hrafnhildur Hanna búin að ná öllum nema Ramune Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði tólf mörk í jafntefli Selfoss og ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og hefur þar með skorað 217 deildarmörk á tímabilinu. Handbolti 25. mars 2016 20:00
Framarar völtuðu yfir KA/Þór | Úrslit kvöldsins Þrír leikir fóru fram í kvöld í Olís-deild kvenna en þar ber helst að nefna auðveldan sigur Fram á KA/Þór, 27-14 en leikið var fyrir norðan. Handbolti 24. mars 2016 21:27
Kári ósáttur við rauða spjaldið: Þeir búa eitthvað til út af því að þetta er sjónvarpsleikur Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var hundfúll með að missa toppsæti Olís-deildar kvenna í hendur Hauka í dag. Handbolti 24. mars 2016 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-22 | Haukar tóku toppsætið Haukar unnu þriggja marka sigur á Gróttu, 19-22, í uppgjöri toppliðanna í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 24. mars 2016 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss -28-28 | Selfyssingar náðu í stig til Eyja Selfoss sótti eitt stig til Eyja í Olís-deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 28-28 jafntefli en ÍBV virtist vera með leikinn í höndunum þegar tuttugu sekúndur lifðu leiks. Handbolti 24. mars 2016 16:00
Haukar og Fram unnu síðustu leiki dagsins | Öll úrslitin í kvennahandboltanum Haukar og Fram unnu sína leiki í 22. umferð Olís-deildar kvenna í kvöld en sjö leikir fóru fram í deildinni í dag. Handbolti 6. mars 2016 19:39
Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Handbolti 6. mars 2016 17:40
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 6. mars 2016 16:30
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. Handbolti 6. mars 2016 16:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 29-23 | Florentina skellti í lás undir lokin Stjarnan bar sigurorð af Fram, 29-23, í 21. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 2. mars 2016 21:30
Íris Ásta fór á kostum í Valshöllinni í kvöld | Úrslit úr kvennahandboltanum Íris Ásta Pétursdóttir Viborg átti stórleik í kvöld þegar Valskonur unnu sex marka sigur á Selfoss á Hlíðarenda en sigurinn skilaði Valsliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. Handbolti 2. mars 2016 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 27-21 | Grótta styrkti stöðu sína á toppnum Grótta lagði ÍBV 27-21 á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi í toppslag Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. ÍBV var 12-8 yfir í hálfleik. Handbolti 2. mars 2016 13:29
Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. Handbolti 27. febrúar 2016 16:50
Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. Handbolti 27. febrúar 2016 15:40
Haukabaninn Íris Björk | 72% markvarsla á lokakaflanum Íris Björk Símonardóttir átti stórleik í marki Gróttu þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca Cola bikarsins í handbolta í gær. Handbolti 26. febrúar 2016 11:15
Gísli og Hafsteinn hlaupa í skarðið og dæma úrslitaleik kvenna Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson munu dæma úrslitaleik Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í stað þeirra Arnars Sigurjónssonar og Svavars Péturssonar. Handbolti 26. febrúar 2016 07:43