Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tímabilið búið hjá Huldu

    Hulda Dagsdóttir, leikmaður toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, er með slitin krossbönd í hné og leikur ekki meira með liðinu í vetur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu

    "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan rúllaði yfir Hauka

    Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar til Hollands

    Haukar drógust gegn hollenska liðinu Virto / Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leist ekkert á þetta í byrjun

    Framkonur eru með sex stiga forystu á toppnum og hafa ekki tapað leik. Þegar línumaður liðsins fór í barnsburðarleyfi fékk einn besti varnarmaður deildarinnar tækifæri til að að vera líka með í sókninni.

    Handbolti