Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu Bæði handboltalið Eyjamanna hafa byrjað árið 2017 mjög vel og það er mikill munur á gengi liðanna eftir áramót. "Ef það gengur vel á sjónum þá gengur allt annað vel,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðsins. Handbolti 11. mars 2017 06:00
Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. Handbolti 10. mars 2017 17:27
Maria og Ramune í stuði í sigri Hauka Haukar unnu sex marka sigur á Selfossi, 29-23, þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 4. mars 2017 18:38
Fram náði tveggja stiga forskoti á toppnum | ÍBV upp í 3. sætið Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 4. mars 2017 15:30
Algjör forréttindi að fá að vera með Eftir að hafa neyðst til að hætta aðeins 27 ára gömul og ekki spilað handbolta í tvö ár hefur Stjörnukonan Rakel Dögg Bragadóttir snúið aftur á völlinn með stæl. Hún er tvöfaldur bikarmeistari, komin aftur í íslenska landsliðið og spilar af fullum krafti, bæði í vörn og sókn. Handbolti 27. febrúar 2017 09:45
Stjörnuliðin finna sig vel í bikarúrslitunum Stjörnukonur urðu bikarmeistarar annað árið í röð um helgina og hafa þar með unnið bikarinn átta sinnum. Kvennalið Stjörnunnar lék sinn fyrsta bikarúrslitaleik árið 1986 en stelpurnar úr Garðabænum náðu aðeins að vinna einn af fyrstu sjö bikarúrslitaleikjum sínum. Handbolti 27. febrúar 2017 07:00
Draumabyrjun Stjörnukvenna skóp sigurinn Stórkostleg byrjun Stjörnunnar lagði grunninn að sigrinum á Fram, 19-18, og öðrum bikarmeistaratitli Garðbæinga í röð. Stjörnukonur voru tilbúnar strax frá upphafsflauti á meðan Framkonur sáu sér ekki fært að byrja leikinn fyrr en eftir 20 mínútur. Handbolti 27. febrúar 2017 06:30
Sebastian látinn fara Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss sagt upp samningi við Sebastian Alexanderson og Zoran Ivic sem þjálfað hafa kvennalið Selfoss frá vordögum 2016. Uppsögn þeirra tekur þegar gildi. Handbolti 26. febrúar 2017 17:07
Myndasyrpa: Stjörnukonur vörðu bikarmeistaratitilinn Myndasyrpa úr Laugardalshöll þar sem Garðbæingar vörðu bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki í handbolta með naumum eins marka sigri á Fram. Handbolti 25. febrúar 2017 16:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. Handbolti 25. febrúar 2017 16:00
Helena: Þekkir tilfinninguna að spila stóra leiki Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið. Handbolti 25. febrúar 2017 15:54
Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. Handbolti 25. febrúar 2017 15:53
Fyrirliðarnir fengu ekki að vera með regnbogafyrirliðabönd í gær Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Handbolti 24. febrúar 2017 14:46
Stjörnukonur á leið í tíunda úrslitaleikinn á fjórum árum Kvennalið Stjörnunnar komst í gær í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna þar sem liðið mætir Fram í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 24. febrúar 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 21-28 | Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir 28-21 sigur á Haukum í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Fram var 12-9 yfir í hálfleik. Handbolti 23. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 27-23 | Meistararnir í úrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar geta varið Coca-Cola bikarinn á laugardaginn, en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik bikarsins með sigri á Selfoss í Laugardalshöllinni í dag, 27-23. Handbolti 23. febrúar 2017 19:15
Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. Handbolti 23. febrúar 2017 07:00
Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. Handbolti 23. febrúar 2017 06:00
Fram rústaði Íslandsmeisturunum og fór aftur á toppinn Fram endurheimti toppsætið í Olís-deild kvenna með stórsigri á Gróttu, 33-23, í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2017 21:30
Diana mögnuð þegar Valur fór upp í 3. sætið Diana Satkauskeite skoraði 14 mörk þegar Valur vann Fylki, 31-26, í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 18. febrúar 2017 17:35
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan í toppsætið eftir spennuleik Stjarnan er komin á topp Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum í spennuleik í Garðabænum í dag. Lokatölur 24-23 og fer Stjarnan því uppfyrir Fram í töflunni. Handbolti 18. febrúar 2017 16:00
Frábær endasprettur skilaði Eyjakonum tveimur stigum á Selfossi Selfyssingar fóru afar illa að ráði sínu gegn Eyjakonum í 16. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Lokatölur 31-32, ÍBV í vil. Handbolti 18. febrúar 2017 15:28
Díana Dögg meiddist illa: „Ég hef aldrei grenjað jafnhátt“ | Myndband Díana Dögg Magnúsdóttir verður frá keppni í einhvern tíma eftir svakaleg meiðsli sem hún varð fyrir um síðustu helgi. Handbolti 13. febrúar 2017 13:45
Annað tap Fram í röð Fram tapaði öðrum leiknum í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut fyrir Haukum, 26-23, á útivelli í dag. Handbolti 11. febrúar 2017 19:33
Grótta færist nær úrslitakeppninni Þremur leikjum er lokið í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 11. febrúar 2017 15:23
Sjötti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Selfoss að velli, 32-29, í 15. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 11. febrúar 2017 14:59
Kári lætur staðar numið eftir tímabilið Kári Garðarsson lætur af störfum sem þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta eftir tímabilið. Handbolti 10. febrúar 2017 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 32-23 | Stjörnukonur í Höllina Stjarnan fær tækifæri til að verja titilinn á úrslitahelginni í Coca-Cola bikar kvenna í handbolta eftir 32-23 sigur á ÍBV í Mýrinni í 8-liða úrslitum í kvöld. Handbolti 9. febrúar 2017 21:45
Fram og Haukar í undanúrslit Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í kvöld. Handbolti 8. febrúar 2017 21:33
Selfoss fyrsta liðið í undanúrslit Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöll. Handbolti 7. febrúar 2017 20:56