Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Skarð Helenu varð ekki fyllt

    Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Toppliðin bæði með sigra

    Topplið Hauka rígheldur í toppsætið í Olís-deild kvenna, en Hafnarfjarðarliðið marði sigur á Selfyssingum í kvöld, 23-22.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar

    Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

    Handbolti