Svona var bikarfundurinn fyrir úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins Bikarúrslit handboltans eru framundan og Handknattleikssamband Íslands var með blaðamannafund vegna úrslitahelgar Coca-Cola bikarsins. Handbolti 6. mars 2018 11:52
Hrafnhildur í stuði gegn Gróttu eftir meiðsli Selfoss vann góðan sigur á Gróttu í nítjándu umferð Olís-deildar kvenna, 26-21, en liðin berjast í neðri hluta deildarinnar. Handbolti 26. febrúar 2018 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 25-21 │ Nágrannarnir gerðu Haukum erfitt fyrir í toppbaráttunni Haukastúlkur misstígu sig í toppbaráttu Olís-deildar kvenna þegar þær töpuðu fyrir Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, 25-21. Handbolti 26. febrúar 2018 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram 23-19 Valur | Fram með sterkan sigur á Val Fram bar sigur úr bítum gegn Val í Olísdeild kvenna í kvöld en þessi úrslit halda mikilli spennu á toppi deildarinnar. Handbolti 25. febrúar 2018 21:15
Karen Knúts: Verð ekki ég sjálf fyrr en á næsta tímabili Handknattleikskonan Karen Knútsdóttir er mætt aftur til leiks í Olís deild kvenna aðeins rúmum fimm mánuðum frá því hún sleit hásin. Hún segist þó enn vera nokkuð frá sínu besta Handbolti 23. febrúar 2018 19:30
Sjáðu Bertu skora flautumark frá miðju Haukakonan Berta Rut Harðardóttir skoraði glæsilegt mark í leik Hauka og Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í vikunni. Handbolti 22. febrúar 2018 14:30
Skarð Helenu varð ekki fyllt Eftir að hafa komist í lokaúrslit fimm ár í röð verður kvennalið Stjörnunnar í handbolta ekki í úrslitakeppninni í vor. Meiðsli hafa gert Stjörnuliðinu erfitt fyrir og ekki náðist að fylla skarð Helenu Rutar Örvarsdóttur. Handbolti 22. febrúar 2018 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 26-25 │Stjarnan ekki í úrslitakeppnina Stjarnan sem hefur verið áskrifandi af úrslitakeppninni í Olís-deild kvenna undanfarin ár mun ekki komast í úrslitakeppnina þetta tímabilið. Þetta varð ljóst eftir tap með minnsta mun gegn Val á útivelli i kvöld eftir að Stjarnan hafði leitt lengstum. Handbolti 20. febrúar 2018 22:15
Fram og Haukar með stórsigra Fram lenti í engum vandræðum með Gróttu á útivelli í Olís-deildinni í kvöld og Haukar rúlluðu yfir Fjölni í sömu deild. Handbolti 20. febrúar 2018 21:24
Seinni bylgjan veitti verðlaun: Þessi stóðu upp úr í síðustu umferðum 18. umferð karla og 17. umferð kvenna í Olís deildunum voru gerðar upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 20. febrúar 2018 17:30
Olís-deildirnar og Píeta samtökin í samstarf til styrktar forvörnum gegn sjálfsvígum Píeta samtökin eru komin í samstarf við Olís deildirnar í handbolta en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Fulltrúar deildanna voru Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís deild karla og Þórey Rósa Stefánsdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna. Handbolti 15. febrúar 2018 17:45
Fjórtán marka sigur í Eyjum ÍBV valtaði yfir Gróttu í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís deildar kvenna. Handbolti 14. febrúar 2018 19:32
Haukar og ÍBV drógust saman í bikarnum Í dag kom í ljós hvaða lið mætast á bikarúrslitahelgi handboltans en þá var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna. Handbolti 14. febrúar 2018 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-37 | Fram rústaði Stjörnunni Stjarnan er í miklum vændræðum í Olís-deild kvenna með að komast í úrslitakeppni en í kvlöd tapaði liðið með ellefu marka mun á heimavelli gegn frábæru liði Fram sem er á miklu skriði. Handbolti 13. febrúar 2018 21:45
Toppliðin bæði með sigra Topplið Hauka rígheldur í toppsætið í Olís-deild kvenna, en Hafnarfjarðarliðið marði sigur á Selfyssingum í kvöld, 23-22. Handbolti 13. febrúar 2018 21:37
Seinni bylgjan: Þessar voru bestar í janúar Olís deild kvenna var í fullu fjöri í janúarmánuði og var lið mánaðarins valið af sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 13. febrúar 2018 17:30
Níu leikja mánudagskvöld með fjórum leikjum í beinni á Stöð 2 Sport Mánudagskvöldin gerast ekki mikið stærri í íslenskum íþróttum en í dag Bolludag en þá fara fram fjöldi leikja í handbolta og körfubolta. Handbolti 12. febrúar 2018 16:00
Kosning: Hver bar af í janúar í Olís-deild kvenna? Taktu þátt í kosningu á leikmanni janúar mánaðar í Olís-deild kvenna Handbolti 8. febrúar 2018 10:30
Eyjakonur rúlluðu yfir Hauka Haukar áttu engin svör við sterkum varnarleik ÍBV á Ásvöllum í dag. Handbolti 3. febrúar 2018 16:29
Stórsigrar hjá Val og Stjörnunni Valur burstaði Selfoss þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag á sama tíma og Stjarnan lék sér að Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 3. febrúar 2018 15:45
Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu. Handbolti 2. febrúar 2018 23:00
Seinni bylgjan: Þessir komu bestir úr EM fríinu Olís deild karla í handbolta er komin aftur af stað eftir EM frí og var 15. umferðin leikin í vikunni. Seinni bylgjan er einnig komin aftur á fulla ferð og var umferð vikunnar gerð upp í gærkvöld. Handbolti 2. febrúar 2018 17:45
Stórsigur Íslandsmeistaranna á Selfyssingum Fram vann stórsigur á Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum minnkaði Fram forskot toppliðanna Vals og Hauka í tvö stig. Handbolti 30. janúar 2018 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 36-21 | Haukar skelltu í lás í seinni hálfleik Haukar nældu sér í mikilvæg stig í toppbaráttunni í Olís deild kvenna með stórsigri á Gróttu á heimavelli sínum í dag. Handbolti 30. janúar 2018 20:45
Annar tapleikurinn í röð hjá Valskonum ÍBV vann sterkan sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 30. janúar 2018 19:47
Fram pakkaði Stjörnunni saman Íslandsmeistarar Fram unnu tólf marka sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 27. janúar 2018 15:26
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-27 | Frábær endurkoma Eyjakvenna Eftir að hafa verið mest 10 mörkum undir í fyrri hálfleik komu heimakonur í ÍBV til baka og náðu í stig gegn Haukum í Olís deild kvenna í dag. Handbolti 24. janúar 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-18 | Fyrsti tapleikur Vals á tímabilinu Íslandsmeistarar Fram unnu sterkan sex marka sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna í kvöld, en fyrir leikinn var Valur án taps í deildinni Handbolti 23. janúar 2018 22:45
Öruggt hjá Stjörnunni │ Selfoss vann fallslaginn Stjarnan vann öruggan sjö marka sigur á nýliðum Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan var einnig með sjö marka forystu að fyrri hálfleik loknum og var sigurinn því aldrei í hættu. Handbolti 23. janúar 2018 22:06
Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. Handbolti 23. janúar 2018 19:30