Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar

    Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bið Gróttu á enda

    Grótta vann loksins sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna, er liðið mætti Fjölni í fallbaráttuslag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hekla Rún í Hauka

    Haukakonur hafa fengið til sín liðsstyrk fyrir átökin í seinni hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag

    Handbolti
    Fréttamynd

    Duttu í stærsta útlendingalukkupottinn

    Litháíska skyttan Diana Satkauskaite er markahæsti leikmaður Vals í vetur með 77 mörk í 12 deildarleikjum. Diana er á sínu öðru tímabili með Val en hún spilaði einnig afar vel í fyrra.

    Sport
    Fréttamynd

    Gott að heyra hvernig þetta var áður

    Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið

    Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“

    Handbolti