Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur

    Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Áhorfendur ekki leyfðir um sinn

    Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni.

    Sport
    Fréttamynd

    Uppfært: Áhorfendur bannaðir

    Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi.

    Sport
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni

    Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Ein sú efnilegasta í HK

    HK heldur áfram að safna liði fyrir átök næsta tímabils. Einn efnilegasti leikmaður landsins er gengin í raðir Kópavogsliðsins.

    Handbolti