Eva Björk markahæst yfir jólin Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. Handbolti 15. desember 2021 18:46
„Var búin að læra helling en var kannski ekki á góðum stað“ Seinni bylgjan valdi Theu Imani Sturludóttur úr Val besta leikmann fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta. Thea var að því tilefni í viðtali í jólaþættinum. Handbolti 14. desember 2021 13:01
Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. Handbolti 13. desember 2021 14:31
Rakel Dögg: Að vera þjálfari er ein tegund af sjálfspíningarhvöt Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar í Olís deild kvenna í handbolta, var í viðtali í jólaþætti Seinni bylgjunnar og ræddi meðal þá staðreynd að hún sé eina konan sem þjálfar í kvennadeildinni á þessu tímabili. Handbolti 13. desember 2021 12:00
Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. Handbolti 11. desember 2021 17:26
Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. Handbolti 11. desember 2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. Handbolti 11. desember 2021 15:00
Umfjöllun: Stjarnan - Afturelding 37-22 | Stjarnan fór illa með gestina Stjörnukonur fóru illa með stigalaust lið Aftureldingar er liðin mættust í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 37-22, heimakonum í vil. Handbolti 10. desember 2021 19:00
Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fótbolti 9. desember 2021 15:00
Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22. Handbolti 4. desember 2021 20:07
Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20. Handbolti 4. desember 2021 17:49
Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. Handbolti 4. desember 2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4. desember 2021 15:25
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Handboltapartý laugardagur“ Í dag hefst níunda umferð Olís-deildar kvenna í handbolta eftir töluvert langa pásu. Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir leikina. Handbolti 4. desember 2021 07:02
Sérfræðingar SB ósammála um hvort Berglind átti að fá rauða spjaldið Seinni bylgjan ræddi rauða spjaldið sem Haukakonan Berglind Benediktsdóttir fékk þegar Haukarnir heimsóttu HK í Kórinn í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24. nóvember 2021 14:01
„Mitt heimili er aðdáandi númer eitt af Ragnheiði Júlíusdóttur“ Ragnheiður Júlíusdóttir átti mjög flottan leik þegar Fram vann 26-25 sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna en stórskyttan var með tíu mörk og sex stoðsendingar í leiknum. Seinni bylgjan ræddi frammistöðu Ragnheiðar í leiknum. Handbolti 24. nóvember 2021 11:00
Sigurjón við hestaheilsu: „Gott að vera með svona læknafjölskyldur í liðinu“ „Það bara leið yfir mig. Læknarnir eru núna búnir að rannsaka mig í þaula og það er allt í standi,“ segir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta, sem endaði á sjúkrahúsi á föstudagskvöld eftir yfirlið. Handbolti 23. nóvember 2021 15:01
Þórey Rósa tékkar sig inn rétt fyrir flug Framkonan Þórey Rósa Stefánsdóttir verður í íslenska landsliðshópnum sem sem heldur til Tékklands í fyrramálið til að leika þar á æfingamóti í handbolta. Handbolti 22. nóvember 2021 14:54
Valskonur aftur á toppinn með sautján marka sigri Valur átti ekki í neinum vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 20. nóvember 2021 17:52
Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. Handbolti 19. nóvember 2021 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-26 | Fram hafði betur í spennuleik Fram komst á toppinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni í spennuleik. Leikurinn var jafn nánast frá fyrstu mínútu og vann Fram að lokum 25-26. Handbolti 19. nóvember 2021 22:06
Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. Handbolti 19. nóvember 2021 21:35
Tjón vegna staks leiks getur numið hundruðum þúsunda: „Ofboðslega vont fyrir hreyfinguna“ „Það er ofboðslega vont fyrir hreyfinguna að fá þetta áhorfendabann enn einu sinni, því þetta er ekkert annað en tekjutap fyrir félögin okkar,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands. Þungt hljóð er í forsvarsmönnum körfu- og handboltafélaga landsins. Sport 18. nóvember 2021 10:00
Seinni bylgjan: Þarf Stjarnan að reka Rakel Dögg til að breyta hlutunum? Kvennalið Stjörnunnar og framtíð þjálfara liðsins var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir enn eitt tap Stjörnukvenna í Olís deild kvenna um helgina. Handbolti 17. nóvember 2021 12:30
Gunnar Gunnarsson: Engin illska eða neitt í þessu Gunnar Gunnarsson þjálfari Hauka var ánægður með sitt lið eftir sigur á HK í Kórnum í kvöld. Hauka stelpur voru töluvert betri í fyrri hálfleik en gáfu aðeins eftir í seinni hálfleiknum en unnu þó leikin að lokum 27-30. Handbolti 16. nóvember 2021 21:58
Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór. Handbolti 16. nóvember 2021 21:02
„Maður stundum sér ekki þegar hún er farin“ Hin sautján ára gamla Elín Klara Þorkelsdóttir var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir síðustu umferð í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 16. nóvember 2021 14:00
„Það er eins og hún minnki með hverjum deginum“ „Aðalmál þessa leiks er Stjarnan. Ég veit að ég og við erum orðin pínu eins og biluð plata með Helenu því við getum ekki mikið sett út á Evu sem er að skila sínu,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar í upphafi umræðunnar. Handbolti 16. nóvember 2021 10:31
Sautján ára stelpa með þrefalda tíu í Olís deildinni Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir átti frábæran leik þegar Haukaliðið vann sannfærandi níu marka sigur á Stjörnunni í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í handbolta um helgina. Handbolti 15. nóvember 2021 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 26-28| KA/Þór fyrsta liðið til að vinna Val KA/Þór varð fyrsta liðið til að vinna Val í Olís deild kvenna. Þetta var toppslagur í deildinni sem stóðst allar væntingar. Góður endasprettur tryggði KA/Þór sigur 26-28. Handbolti 13. nóvember 2021 18:40