Andri Snær: Allt liðið sýndi góða frammistöðu KA/Þór vann mikilvægan sigur á Haukum í KA heimilinu í dag, lokatölur 34-26 fyrir heimakonur og var Andri Snær Stefánsson þjálfari heimakvenna sáttur að leikslokum. Handbolti 20. mars 2022 16:38
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 34-26 | Öruggur sigur Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 34-26. Handbolti 20. mars 2022 15:55
Afturelding enn án stiga eftir stórt tap gegn Stjörnunni Stjarnan vann þægilegan níu marka sigur í Mosfellsbæ er liðið heimsótti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-35. Handbolti 19. mars 2022 18:01
Sunna eftir tap á Hlíðarenda: Þegar eitthvað virkar ekki þá brotnum við niður Sunna Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn Val í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 19. mars 2022 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-23 | Lygileg frammistaða Lovísu Nýkrýndir bikarmeistarar Vals unnu góðan sex marka sigur á ÍBV en Valskonur höfðu einnig betur er liðin mættust í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku. Lokatölur á Hlíðarenda í dag 29-23. Segja má að Lovísa Thompson hafi stolið senunni í dag en hún skoraði alls 15 mörk. Handbolti 19. mars 2022 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 18. mars 2022 21:50
Umfjöllun: ÍBV - KA/Þór 26-24 | Eyjakonur klóruðu sig fram úr á lokasprettinum ÍBV vann gríðarlega sterkan tveggja marka sigur gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 26-24. Handbolti 17. mars 2022 19:33
Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. Handbolti 16. mars 2022 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram 19 - 25 Valur | Valur bikarmeistari kvenna í handbolta Valur er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 6 marka sigur á Fram. Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, 11-12, steig Valur upp í síðari hálfleik. Mikið jafnræði var með liðunum stærstan hluta leiksins en Valur átti frábærar lokamínútur í leiknum sem skiluðu sigrinum. Handbolti 12. mars 2022 16:41
„Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 10. mars 2022 22:42
„Við viljum bara hefna fyrir þann leik“ Hildur Þorgeirsdóttir og félagar í Fram ætla að reyna að stöðva sigurgöngu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 12:30
„Í draumaheimi myndi það gerast“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, vonar að veðrið trufli ekki þá Eyjamenn sem ætla upp á land til að styðja við Eyjakonur í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 10. mars 2022 11:00
Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. Handbolti 4. mars 2022 09:01
Harri ætlaði að hætta í sumar en var rekinn Eftir að hafa sagt frá því í viðtali í byrjun vikunnar að hann myndi hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta í sumar hefur Halldór Harri Kristjánsson nú verið rekinn frá félaginu. Handbolti 25. febrúar 2022 10:46
Valur lagði Fram með minnsta mun Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 24. febrúar 2022 21:26
KA/Þór lagði HK KA/Þór vann sannfærandi sigur á baráttglöðum HK-ingum í Olís deild kvenna, 27-31. Handbolti 23. febrúar 2022 19:40
Hefur verið frá í mánuð vegna covid: „Þetta er ömurlegt“ Handboltakonan Ragnheiður Júlíusdóttir hafði varla misst af leik á ferli sínum í meistaraflokki en nú hefur hún hvorki getað æft né spilað í um mánuð vegna kórónuveirunnar. Handbolti 23. febrúar 2022 09:00
Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. Handbolti 21. febrúar 2022 23:31
Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. Handbolti 21. febrúar 2022 19:30
Akureyringar framlengja við lykilmenn Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA. Handbolti 17. febrúar 2022 23:30
Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. Handbolti 16. febrúar 2022 16:31
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. Handbolti 16. febrúar 2022 12:30
Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. Handbolti 15. febrúar 2022 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. Handbolti 12. febrúar 2022 20:26
Karen: Heppnin og yfirvegunin var með okkur í lokin Fram vann Hauka á Ásvöllum í Olís-deild kvenna með einu marki 23-24. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var ánægð með sigurinn. Sport 12. febrúar 2022 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-27 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar KA/Þór fór með sigur af hólmi gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag er liðin mættust en lokatölur leiksins voru 25-27. Handbolti 12. febrúar 2022 18:51
Valskonur áttu ekki í vandræðum með HK Valur vann afar sannfærandi níu marka sigur, 23-14, er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12. febrúar 2022 15:00
Stjarnan tók mikilvæg stig af HK Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar. Handbolti 9. febrúar 2022 21:09
Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. Handbolti 8. febrúar 2022 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 28-20| Heimakonur í litlum vandræðum með HK Haukar unnu átta marka sigur á HK 28-20. Fyrri hálfleikur Hauka var afar vel spilaður og héldu heimakonur sjó í síðari hálfleik þrátt fyrir meiri mótspyrnu gestanna. Handbolti 5. febrúar 2022 20:30