Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“

    Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggt hjá Eyja­mönnum fyrir norðan

    ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar stungu af í lokin

    Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Grótta náði í stig í Eyjum

    Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ.

    Handbolti