Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun: Heimir tryggði Stjörnunni sigurinn

    Lánleysi Akureyringa heldur áfram í N1-deild karla en þeir töpuðu með einu marki gegn Stjörnunni í gær þar sem norðanmaðurinn Heimir Örn Árnason skoraði sigurmarkið þegar fjórar sekúndur voru eftir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur vann á Akureyri

    Valur vann í kvöld fjögurra marka sigur á Akureyri á útivelli, 24-20, eftir að heimamenn höfðu eins marks forystu í hálfleik, 11-10.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK fór létt með ÍBV

    HK vann í dag fjórtán marka sigur á ÍBV í N1-deild karla. Ragnar Hjaltested skoraði tíu mörk fyrir HK-inga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar styrkja stöðu sína á toppnum

    Haukar styrktu í kvöld stöðu sína á toppi N1 deildarinnar í handbolta með góðum útisigri á Stjörnunni í Mýrinni 28-25. Þá vann Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ 25-23.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram áfram - HK úr leik

    Framarar tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum áskorendakeppni Evrópu í handbolta þegar liðið rótburstaði Ankara frá Tyrklandi 36-20 í síðari leik liðanna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar gerðu jafntefli við Akureyri

    Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í dag. Topplið Hauka gerði jafntefli við Akureyri á heimavelli sínum 25-25 og ÍBV nældi í fyrsta sigurinn með því að leggja Aftureldingu í Eyjum 24-23.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram lagði Ankara

    Fram vann góðan 29-25 sigur á tyrkneska liðinu Ankara í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í Framhúsinu í dag. Síðari leikur liðanna fer fram á sama stað á morgun.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Bikarmeistararnir mæta Fram

    Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit í Eimskipsbikarnum í handbolta og þar verða tveir stórleikir. Þá varð ljóst að amk eitt lið utan N1 deildarinnar kemst í undanúrslitin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar á toppinn

    Haukar tylltu sér á topp N1-deildar karla með stórsigri á ÍBV í Vestamannaeyjum, 37-23.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Afar óvænt tap hjá Stjörnunni

    Afar óvænt úrslit urðu í N1-deild kvenna í dag er Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið lá fyrir FH, 26-25.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK á toppinn

    HK er komið aftur í efsta sæti N1 deildar karla eftir 24-20 sigur á Aftureldingu í kvöld, en Haukar höfðu áður smellt sér á toppinn með stigi gegn Val. HK menn höfðu forystuna lengst af í kvöld og unnu verðskuldaðan sigur. Nánari umfjöllun um leikina kemur hér á Vísi snemma í fyrramálið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Baldvin tryggði Valsmönnum jafntefli

    Haukar og Valur gerðu í kvöld jafntefli 22-22 í hörkuleik í N1 deild karla í handbolta. Haukar höfðu yfir í hálfleik 14-11 en Valsmenn komu til baka og náðu eins marks forystu á kafla í síðari hálfleiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar yfir gegn Val

    Haukar hafa yfir 14-11 gegn Val þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í N1 deild karla í handbolta. Haukarnir náðu 11-6 forystu í hálfleiknum en Fannar Friðgeirsson hélt Valsmönnum inni í leiknum með sjö mörkum, þar af sex síðustu mörkum liðsins í hálfleiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram burstaði ÍBV

    Tveir leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram burstaði ÍBV 38-26 á heimavelli og KA og Afturelding skildu jöfn á Akureyri 26-26. HK, Stjarnan, Fram og Haukar hafa 11 stig í efstu sætum deildarinnar en ÍBV situr á botninum án stiga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan aftur á toppinn

    Stjarnan vann nauman sigur á Val, 18-17, í N1-deild kvenna í kvöld. Florentina Grecu fór hamförum í marki Stjörnunnar og varði 28 skot.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Strazdas bestur í umferðum 1-7

    Handknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag úrvalslið umferða 1-7 í N-1 deild karla í handbolta. Það var Agustas Strazdas hjá HK sem var valinn besti leikmaður umferðanna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar upp að hlið Stjörnunnar

    Haukar eru komnir upp að hlið Stjörnunnar á toppi N1 deildar karla í handbolta eftir 26-23 sigur á HK í kvöld. Þá vann Akureyri öruggan útisigur á ÍBV í uppgjöri botnliðanna 35-26. Nánar verður fjallað um leikina í fyrramálið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Halldór Jóhann til Fram

    Halldór Jóhann Sigfússon hefur samið við Fram til næstu þriggja ára eftir að hafa fengið sig lausan frá TuSEM Essen í Þýskalandi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Tveir leikir í N-1 deildinni í kvöld

    Tveir leikir eru á dagskrá í N-1 deildinni í handbolta í kvöld. HK tekur á móti Fram í Digranesinu og þá eigast við Afturelding og Haukar í Mosfellsbæ. Fram er í efsta sæti deildarinnar með 9 stig og HK í þriðja með 7, svo það verður væntanlega hörkuleikur í Digranesinu í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Loksins sigur hjá Íslandsmeisturunum

    Valsmenn unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N-1 deild karla í handbolta þegar liðið skellti Akureyri 30-26 í Vodafonehöllinni. Valsmenn skutust upp fyrir Akureyri í töflunni með sigrinum og eru í 6. sæti með 3 stig eftir 5 umferðir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK mætir FCK

    Í morgun var dregið í þriðju umferð EHF keppninnar í handbolta og þar fengu HK menn leik gegn Arnóri Atlasyni og félögum í danska liðinu FCK í Kaupmannahöfn. Framarar mæta tyrkneska liðinu Ankara í áskorendakeppni Evrópu og kvennalið Stjörnunnar mætir franska liðinu Mios Biganos í EHF keppni kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Afturelding burstaði ÍBV

    Einn leikur fór fram í N-1 deild karla í handbolta í kvöld og einn í kvennaflokki. Karlalið Aftureldingar burstaði botnlið ÍBV 42-29 eftir að hafa verið 8 mörkum yfir í hálfleik. Í kvennaflokki vann Grótta öruggan sigur á FH 28-21. Grótta er í þriðja sæti deildarinnar en FH í næstneðsta sætinu.

    Handbolti