
Óskar Bjarni: Svona er bara handboltinn stundum
„Sóknarlega var þetta gríðarlega erfitt hjá okkur þar sem Birkir Ívar var að verja alveg svakalega en ég var samt ekkert áhyggjufullur þar sem við vorum inni í leiknum alveg þangað til tíu mínútur voru eftir í stöðunni 14-14.