Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-23 Valur og Fram skildu jöfn 23-23 í einvígi Reykjavíkurliðanna að Hlíðarenda í kvöld í spennandi og jöfnun leik. Valsmenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik 13-10 en þriggja mínútna leik kafli í seinni hálfleik þar sem Fram mest þremur leikmönnum fleiri á vellinum kom Fram aftur inn í leikinn. Handbolti 11. október 2012 19:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 28-25 ÍR vann glæsilegan sigur á FH-ingum í bráðskemmtilegum spennuleik í Austurbergi í kvöld. Það var hart tekist á og mikil spenna nánast allt til loka leiksins. Handbolti 11. október 2012 13:46
Logi: Þetta er mín lokatilraun "Ég mun aldrei snerta handbolta aftur um ævina ef þetta gengur ekki upp,“ segir handknattleikskappinn Logi Geirsson, sem hefur ákveðið að rífa skóna niður úr hillunni. Hann spilar sinn fyrsta leik með FH á ný í lok mánaðarins. Handbolti 11. október 2012 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Haukar 22-27 | Myndir Haukar eru enn í efsta sæti N1-deildar karla og Afturelding er enn stigalaust eftir eina leik kvöldsins í deildinni. Sigur Hauka í kvöld var aldrei í neinni hættu. Handbolti 10. október 2012 11:58
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 20-26 Valur vann sanngjarnan sex marka sigur á Aftureldingu 26-20 í uppgjöri botnliða N1 deildar karla í handbolta í dag. Valsmenn voru baráttuglaðir á sama tíma og Mosfellingar virkuðu ragir og hræddir og því aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Handbolti 6. október 2012 15:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1 deild karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis en þá fara þrír af fjórum leikjum 3. umferðarinnar fram. Handbolti 4. október 2012 19:15
Forseti Mojkovac baðst afsökunar á því að leikmaður liðsins skallaði Haukamann Haukum barst í gær formleg afsökunarbeiðni frá Vlatko Rakocevic, forseta HC Mojkovac vegna framferði eins leikmanna liðsins, Boris Savic í Evrópuleik Hauka og Mojkovac um miðjan september síðastliðinn en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. Handbolti 4. október 2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 24-29 Fram unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1-deild karla með sterkum 5 marka sigri í Kaplakrika, 24-29. Jafnræði var með liðunum lengst af en góðar lokamínútur gerðu útslagið í sigri gestanna. Handbolti 4. október 2012 12:38
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-22 Bikarmeistarar Hauka og Íslandsmeistarar HK skildu jöfn í hörkuleik í Hafnarfirði í kvöld. HK-ingar eru þó örugglega talsvert ánægðari með sitt stig en Haukarnir að þessu sinni. Handbolti 4. október 2012 12:36
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-23 Akureyringar eru enn taplausir og með fimm stig af sex mögulegum í húsi eftir níu marka sigur á ÍR, 32-23, í Höllinni á Akureyri í 3. umferð N1 deildar karla í kvöld. Bjarni Fritzsson skoraði 11 mörk á móti sínum gömlu félögum og Jovan Kukobat var mjög góður í markinu. Handbolti 4. október 2012 12:33
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-28 Haukar unnu góðan sigur á nýliðum ÍR-inga, 24-28, í Austurberginu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur ÍR í efstu deild í fimm ár eða síðan árið 2007. Handbolti 29. september 2012 00:01
Handboltamyndir kvöldsins Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. HK, FH og Akureyri unnu sína leiki og gátu leyft sér að fagna. Handbolti 27. september 2012 22:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 27. september 2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH - 22-25 FH-ingar unnu fínan sigur gegn Val, 25-22, í 2. umferð N1-deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 27. september 2012 12:28
Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 24-23 Íslandsmeistar HK unnu dramatískan sigur á Aftureldingu í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í Digranesi í kvöld. Handbolti 27. september 2012 12:26
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 23-28 Akureyringar unnu þægilegan 5 marka sigur á Fram í N1 deild karla í dag. Þeir náðu góðu forskoti strax um miðjan fyrri hálfleik og litu aldrei við eftir það. Handbolti 27. september 2012 12:24
Stemning í Mosfellsbænum - myndir Það var flott stemning í íþróttahúsinu að Varmá í kvöld þegar Afturelding tók á móti ÍR í N1-deild karla í handbolta. Handbolti 24. september 2012 22:02
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 24. september 2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 25-28 ÍR-ingar komu sáu og sigruðu í Mosfellsbænum í kvöld þegar þeir unnu Aftureldingu, 28-25, í N1-deild karla en gestirnir léku sinn fyrsta leik í efstu deild í nokkur ár. Handbolti 24. september 2012 15:25
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 23-23 Það var boðið upp á fínasta handbolta og góða stemmingu á Akureyri í kvöld þegar heimamenn tóku á móti FH. Gestirnir mættu norður án þess að taka með sér Ólaf Gústafsson sem er að slást við meiðsli í ökkla og Baldvin Þorsteinsson sem var fjarverandi vegna vinnu en þetta eru tveir mjög svo mikilvægir leikmenn í liði FH. Handbolti 24. september 2012 15:21
Íslenski handboltinn verður á RÚV næstu fimm árin Handknattleikssamband Íslands gerði í gær nýjan samning við RÚV um sýningarrétt frá íslenskum handknattleik. Samningurinn er til næstu fimm ára og tryggir RÚV sýningarrétt á öllum leikjum Íslands- og bikarkeppna karla og kvenna sem og landsleikja Íslands hér á landi. Handbolti 21. september 2012 09:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 29-23 | Meistarakeppni HSÍ Íslandsmeistarar og fallkandídatar HK blésu á allar spár með því að sigra Íslandsmeistaraefnum Hauka 29-23 í Meistarakeppni HSí í kvöld. HK var yfir allan seinni hálfleikinn og vann verðskuldaðan sigur með því að skora sjö af átta síðustu mörkum leiksins. Handbolti 19. september 2012 19:30
Aron: Erum ekki með neitt yfirburðalið Landsliðsþjálfarinn mun stýra Haukaliðinu í vetur en síðan segja skilið við félagið. Í bili að minnsta kosti. Lærisveinum Arons er spáð yfirburðasigri í N1-deildinni í vetur. Handbolti 19. september 2012 15:00
Meisturunum spáð falli | Haukum og Val spáð titlinum Kynningarfundur N1-deildanna fór fram í hádeginu í dag. Á fundinum var kynnt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna fyrir veturinn. Handbolti 19. september 2012 12:52
FH og Fram unnu leiki sína á fyrsta degi Subways-mótsins FH vann eins marks sigur á Aftureldingu og Fram vann fjögurra marka sigur á Gróttu á fyrsta degi Subways-æfingamótsins í handbolta karla. Ólafur Gústafsson skoraði níu mörk í sigri FH-inga og Sigurður Þorsteinsson skoraði 9 mörk í sigri Fram. Handbolti 13. september 2012 22:44
Bjarki hafði betur gegn Patreki í kvöld - myndir Landsliðsgoðsagnirnar Bjarki Sigurðsson og Patrekur Jóhannesson mættust í kvöld með lið sín í óopinberum úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í handbolta. Strákarnir hans Bjarka í ÍR höfðu betur í leiknum en þeir unnu Val 26-22 og tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn. Handbolti 13. september 2012 22:15
ÍR-ingar Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla ÍR-ingar unnu í kvöld fyrsta titilinn í karlahandboltanum í vetur þegar þeir tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn með fjögurra marka sigri á Val í Vodafone-höllinni. ÍR-ingar unnu alla fimm leiki sína í mótinu í ár en þeir eru að koma upp í N1 deild karla að nýja og hafa endurheimt marga uppalda ÍR-inga. Handbolti 13. september 2012 21:37
Haukar unnu Hafnarfjarðamótið - fjórir Mosfellingar í úrvalsliðinu Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. Handbolti 1. september 2012 15:15
Afturelding og Valur með sigra í handboltanum Karlalið Aftureldingar og kvennalið Vals unnu sigra á æfingamótum í handbolta sem lauk um helgina. Handbolti 27. ágúst 2012 15:45
Aron ráðinn þjálfari til ársins 2015 | Þjálfar líka Hauka í vetur Aron Kristjánsson var í hádeginu ráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs karla til ársins 2012. Aron mun einnig þjálfa Haukaliðið í vetur en hætta næsta sumar og einbeita sér alfarið að vinnu sinni fyrir HSÍ. Handbolti 22. ágúst 2012 11:42