Enn á ný frestað hjá Eyjamönnum Það verður ekkert að leik FH og ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í dag en mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að fresta leiknum til morguns vegna þess að það er ófært frá Eyjum. Handbolti 7. desember 2013 12:16
Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. Handbolti 5. desember 2013 23:06
Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. Handbolti 5. desember 2013 22:15
Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. Handbolti 5. desember 2013 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 5. desember 2013 16:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. Handbolti 5. desember 2013 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. Handbolti 5. desember 2013 16:31
Róbert er brotinn Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV í Olísdeildinni, hefur loks fengið að vita hvað hefur verið að hrjá hann undanfarnar vikur. Handbolti 4. desember 2013 13:32
Eyjamenn senda erlendu leikmennina sína heim ÍBV hefur ákveðið að senda heim erlenda leikmenn félagsins í Olís-deild karla í handbolta en þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. Handbolti 3. desember 2013 15:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - HK 36-30 ÍR-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum gegn botnliði HK í leik liðanna í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 28. nóvember 2013 21:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 27-31 | Hafnarfjörður er rauður Haukar skelltu FH í toppslag Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld 27-31. Frábær vörn Hauka lagði grunninn að sigrinum en mest munaði tíu mörkum á liðunum í leiknum. Handbolti 28. nóvember 2013 18:06
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 21-20 | Fram vann Reykjavíkurslaginn Fram vann frábæran 21-20 sigur gegn nágrönnunum í Val í kvöld. Fram skaust með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar, en þeir eru með tólf stig. Valur er í sjötta sæti með níu stig. Handbolti 28. nóvember 2013 18:04
Toppsætið í húfi í Hafnarfjarðarslagnum Einn af stærri íþróttaviðburðum hvers árs á Íslandi er viðureign FH og Hauka í handbolta. Þá er ávallt gríðarlega vel mætt og mikil stemning. Handbolti 28. nóvember 2013 06:00
Drátturinn í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í sextán liða úrslit í bikarkeppni HSÍ - Coca Cola-bikarnum. Aðeins ein úrvalsdeildarviðureign verður í þessari umferð. Handbolti 27. nóvember 2013 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 30-24 | Haukar á toppinn Haukar sigruðu ÍBV, 30-24, á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Frábær vörn og hraðar sóknir skiluðu þessum punktum í hús. Eyjamenn áttu ágætis kafla í tvisvar í leiknum en það dugði ekki til gegn sterku Haukaliðið sem skellir sér á toppinn með sigrinum. Handbolti 23. nóvember 2013 00:01
Fékk rautt spjald en endaði leikinn á trommunum upp í stúku Þrándur Gíslason leikmaður Akureyrar, fékk rautt spjald í leik Akureyrar og ÍR í níundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Höllinni á Akureyri í kvöld. Akureyrarliðið náði að vinna leikinn og enda fjögurra leikja taphrinu. Handbolti 21. nóvember 2013 21:13
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 21. nóvember 2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 32-30 | Loksins sigur hjá Akureyringum Akureyringar enduðu fjögurra leikja taphrinu með tveggja marka sigri á ÍR í Höllinni á Akureyri í kvöld, 32-30, en liðin mættust þá í níundu umferð Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2013 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 23-25 FH-ingar unnu sterkan 25-23 sigur á Valsmönnum í Vodafone höllinni í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla. Góður kafli í fyrri hálfleik gaf FH-ingum forystu sem þeir misstu aldrei það sem eftir lifði leiks. Handbolti 21. nóvember 2013 12:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: HK - Fram 22-19 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur Hið unga lið HK fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann óvæntan þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum Fram, 22-19. HK-liðið hafði aðeins náði í eitt stig í fyrstu átta leikjum sínum. Handbolti 21. nóvember 2013 12:32
Sigfús seldi silfrið út af skuldum Ráðgátan um hver af strákunum okkar hafi selt silfurverðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 er leyst. Það var línumaðurinn Sigfús Sigurðsson sem seldi medalíuna sína. Handbolti 15. nóvember 2013 07:50
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 14. nóvember 2013 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 27-27 Sigurbergur Sveinsson tryggði Haukum stig með síðasta skoti leiksins í 27-27 jafntefli gegn Valsmönnum í Olís-deild karla í kvöld. Haukar fengu vítakast þegar leiktíminn rann út og þar steig Sigurbergur ískaldur á línuna. Handbolti 14. nóvember 2013 10:53
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 29-24 | Enn tapar HK FH vann fínan sigur á HK, 29-24, í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Ásbjörn Friðriksson var frábær í liði FH og skoraði 10 mörk. Daníel Freyr Andrésson var einnig magnaður í liði FH og varði 23 skot. Handbolti 14. nóvember 2013 10:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Akureyri 23-22 | Dramatík í Safamýri Framarar unnu eins marks sigur á Akureyringum í áttundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Akureyringar heimtuðu vítakast í blálokin en fengu ekki. Handbolti 14. nóvember 2013 10:47
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 32-26 | Þriðji sigur Valsmanna í röð Ólafur Stefánsson og lærisveinar hans í Val eru komnir á beinu brautina með þriðja sigur sinn í röð er þeir unnu ÍBV, 32-26, á heimavelli í 7. umferð Olís-deildarinnar í dag. Eyjamenn byrjuðu betur í leiknum en Valsmenn náðu fljótlega yfirhöndinni og héldu henni þar til leik lauk. Handbolti 9. nóvember 2013 13:00
Bjarki: Það má líka refsa dómurunum Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR-inga, var hundóánægður með frammistöðu dómaranna í tapleik sinna manna gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 7. nóvember 2013 22:36
Kannski fulllangt gengið hjá Gunnari Steini Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður franska liðsins Nantes, hefur ekki enn fengið tækifæri með landsliðinu þó svo hann hafi staðið sig vel með félagsliði sínu. Miðjumaðurinn sagði í viðtali við Fréttablaðið í sumar að hann ætti skilið að fá tækifæri. Handbolti 7. nóvember 2013 06:30
Rándýrt að skipta um útlending "Þetta hefur ekki gengið nægilega vel hjá okkur og það er margt sem við þurfum að skoða í okkar eigin leik,“ segir Heimir Örn Árnason, þjálfari Akureyrar, en liðið er í næst neðsta sæti Olís-deildar karla með fjögur stig eftir sex umferðir. Handbolti 6. nóvember 2013 06:00
Coca Cola-bikarinn í vetur - bæði Framliðin sitja hjá Engin lið í Olís-deild karla í handbolta lentu saman þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í dag en það var einnig dregið í 16 liða úrslitin í bikarkeppni kvenna. Handbolti 1. nóvember 2013 13:26