Hvernig hljómar Las Vegas Raiders? Las Vegas hefur lengi verið á höttunum eftir atvinnuliði í stóru íþróttunum í Bandaríkjunum og það gæti farið svo að Las Vegas fái NFL-lið. Sport 1. febrúar 2016 21:00
Svona fór frostleikurinn með leikmenn Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. Sport 1. febrúar 2016 19:30
Trump spáir því að Denver vinni Super Bowl Forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur reyndar ekki verið góður spámaður hingað til. Sport 1. febrúar 2016 19:00
Einherjar mæta norsku meisturunum í mars Einherjar, eina íslenska liðið sem æfir amerískan fótbolta, tilkynnti á dögunum að norsku meistararnir í Åsane Seahawks yrðu fyrsta erlenda liðið sem Einherjar myndu mæta. Fótbolti 30. janúar 2016 23:30
Máluðu merki Broncos í bæði endamörkin Það er engu líkara en vallarstarfsmenn á Levi's vellinum viti ekki við hvaða lið Denver Broncos spili í Super Bowl eftir rúma viku. Sport 29. janúar 2016 23:15
Denver þorir ekki að spila í appelsínugulu í Super Bowl Denver Broncos ákvað mjög óvænt að spila í útivallarbúningum sínum í Super Bowl-leiknum gegn Carolina Panthers. Sport 28. janúar 2016 23:15
Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Michael Oher er kominn í Super Bowl og hann fagnaði því með fósturfjölskyldu sinni. Sport 26. janúar 2016 22:45
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. Sport 25. janúar 2016 23:30
NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Sport 25. janúar 2016 08:45
Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. Sport 22. janúar 2016 23:30
Gefur Brady forskotið gegn Manning | Myndband Sérfræðingar um NFL-deildina greina kempurnar sem mætast í úrslitum Ameríkudeildar NFL á sunnudaginn. Sport 21. janúar 2016 23:30
Tom Brady er grenjuskjóða Hitna fer í kolunum fyrir leik Denver Broncos og New England Patriots í úrslitum Ameríkudeildarinnar á sunnudaginn. Sport 20. janúar 2016 22:45
Meiðslin ekki alvarleg hjá Costa Chelsea hefur staðfest að framherjinn er aðeins marinn. Enski boltinn 18. janúar 2016 12:30
Manning mætir Brady á sunnudag Denver Broncos hafði betur gegn Pittsburgh Steelers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. Sport 18. janúar 2016 11:34
NFL: Súper fyrri hálfleikur hjá Súperman og félögum Cam Newton og félagar í Carolina Panthers eru komnir í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í úrslitakeppni ameríska fótboltans eftir 31-24 sigur á Seattle Seahawks í fyrri leik dagsins. Sport 17. janúar 2016 21:39
NFL: Patriots og Cardinals komust áfram í nótt en á mjög ólíkan hátt New England Patriots og Arizona Cardinals tryggðu sér sæti í úrslitum sinna deilda í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt en bæði lið unnu leiki sína á heimavelli sem voru jafnframt fyrstu heimasigrar úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Sport 17. janúar 2016 12:15
Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Sport 14. janúar 2016 23:15
Hrútarnir flytja aftur til Los Angeles Meirihlutaeigandi enska úrvlsdeildarliðsins Arsenal fer með NFL-lið sitt, Rams, frá St. Louis til Los Angeles. Sport 13. janúar 2016 11:30
Lætur leikmenn horfa í sólina Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er algjör fullkomnunarsinni þegar kemur að undirbúningi fyrir leiki liðsins. Sport 12. janúar 2016 23:30
Sakaði leikmann um að gera sér upp höfuðmeiðsli Leikmaður Pittsburgh Steelers er í eftirliti vegna gruns um að hafa fengið heilahristing. Sport 12. janúar 2016 11:30
Ryan-tvíburarnir sameinaðir í Buffalo Rex Ryan, þjálfari Buffalo Bills, lét það verða sitt fyrsta verk eftir tímabilið að ráða tvíburabróður sinn, Rob, sem þjálfara hjá félaginu. Sport 11. janúar 2016 23:15
Gjallarhornið brotnaði í kuldanum Kuldaleikurinn á milli Minnesota Vikings og Seattle Seahawks í NFL-deildinni í gær hafði áhrif víða. Sport 11. janúar 2016 21:45
Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. Sport 11. janúar 2016 13:00
Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. Sport 11. janúar 2016 11:00
NFL: Rodgers minnti á sig í sigri Green Bay Green Bay vann Washington með öflugri frammistöðu í síðari hálfleik. Sport 11. janúar 2016 08:00
NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. Sport 10. janúar 2016 21:20
Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. Sport 10. janúar 2016 12:45
NFL: Eyðilögðu endurkomuna með eintómu klúðri í lokin Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kom til baka úr klefanum og leiddi lokasókn Pittsburgh Steelers í 18-16 útisigri á Cincinnati Bengals í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. Sport 10. janúar 2016 10:18
NFL: Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Kansas City Chiefs varð fyrsta liðið í tíu ár til að fá ekki á sig stig í úrslitakeppni ameríska fótboltans þegar liðið vann 30-0 sigur á Houston Texans í opnunarleik úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Sport 10. janúar 2016 10:00
Beyonce treður upp með Coldplay Hálfleikssýninginn í Super Bowl-leiknum verður einkar glæsileg í ár því Beyonce mun koma fram ásamt Coldplay. Sport 8. janúar 2016 22:30