Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 07:15
Hefur áhyggjur af hótunum um verðhækkanir ÍSAM Framkvæmdastjóri Bónuss segir lágverðsverslunina viðkvæma fyrir tilkynningum um verðhækkanir eins og þá sem forstjóri ÍSAM sendi frá sér á dögunum. Innlent 24. apríl 2019 07:15
Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. Innlent 23. apríl 2019 17:51
Nafninu og dósunum breytt Coca Cola hefur boðað breytingar á vörumerkinu á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 23. apríl 2019 17:25
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. Innlent 23. apríl 2019 15:33
Segir ógeðfellt að boða verðhækkun í miðri atkvæðagreiðslu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skorar á fyrirtæki að sýna samstöðu. Innlent 23. apríl 2019 10:06
Segir það neyðarúrræði að hækka vöruverð Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri Gæðabaksturs, segir fyrirtækið knúið til að hækka verð. Tæpur helmingur útgjalda fyrirtækisins séu laun og hann vilji frekar ráðast í verðhækkanir en uppsagnir. Innlent 21. apríl 2019 20:00
Bensínverð ekki verið hærra í fjögur og hálft ár: „Það er meiri samkeppni en áður“ Bensínverð hefur ekki verið hærra hérlendis frá árinu 2014. Formaður félags íslenskra bifreiðareigenda segir samkeppnina þó orðna meiri. Bílaeigendur geti sparað sér allt að sjötíu þúsund krónur á ári með því að beina viðskiptum að ódýrustu aðilanum. Innlent 21. apríl 2019 19:00
Segir tölvupósta um verðhækkanir sýna fram á klofning innan SA Tölvupóstur hefur verið sendur á viðskiptavini ÍSAM sem er heildsölu- og framleiðslufyrirtæki um að verði kjarasamningar samþykkir hækki þeir verð á vörum sínum. Formaður Starfsgreinasambands Íslands segir þetta til skammar og lítur á þetta sem klofning innan Samtaka atvinnulífsins. Innlent 20. apríl 2019 13:30
Verðhækkanir boðaðar vegna kjarasamninga ÍSAM, heildsölu- og framleiðslufyrirtæki sem á Mylluna, Ora, Kexverksmiðjuna Frón og Kexsmiðjuna boðar 3,9% hækkun á öllum vörum fyrirtækjanna verði kjarasamningar samþykktir. Viðskipti innlent 20. apríl 2019 08:00
Verslanir Toys R' Us á Íslandi heyra brátt sögunni til Nafni verslana Toys R' Us á Íslandi verður breytt í Kids Coolshop í næstu viku. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 17:53
Kartöfluskortur en tollar ekki lækkaðir Félag atvinnurekenda gerir alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu atvinnuvegaráðuneytisins á beiðnum innflytjenda um að tollar á innfluttum kartöflum verði lækkaðir vegna skorts á innlendum kartöflum af viðunandi gæðum. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 15:53
„Ef Samkeppniseftirlitið fengi háa einkunn hjá fyrirtækjum þá væri eitthvað að“ Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að eftirlit sé hluti af vernd neytenda. Hann segist þakka guði fyrir það að fyrirtæki gefi Samkeppniseftirlitinu ekki háa einkunn því svo væri þá væri eitthvað að. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 10:45
Taka frá rými fyrir Gucci, Louis Vuitton og Prada á Hafnartorgi Helgi segir í samtali við Fréttablaðið að náðst hafi samkomulag um staðsetningu, verð og umfang en aðeins eigi eftir að skrifa undir samninga. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 10:14
Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 07:30
Þjónustustig líði fyrir launahækkanir Íslenskar smásölukeðjur skoða möguleikann á því að minnka þjónustustig til þess að geta staðið undir launahækkunum. Forstjóri Festar telur líklegt að hækkanirnar brjótist fram í atvinnustigi fremur en verðbólgu. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 06:30
Góð kjör almennings enn þá aðaláhugamálið Í tilkynningu um starfslok Þórarins sem stjórn IKEA sendi út í dag segir að eigendur og stjórn IKEA hafi áform um að starfa með honum á öðrum vettvangi. Þórarinn vill lítið gefa upp um þann vettvang en segir að verið sé að skoða ýmsa möguleika. Viðskipti innlent 16. apríl 2019 16:50
Sjö verslanir hætt rekstri frá áramótum og aðrar fjórar loka um mánaðamótin Sjö verslanir hafa hætt rekstri á Laugavegi frá áramótum og munu aðrar fjórar loka um mánaðarmótin vegna samdráttar í rekstri. Kaupmenn í miðbænum eru uggandi yfir því að nú eigi að breyta Laugavegi í göngugötu allt árið um kring og segja að þetta sé banabiti svæðisins sem verslunargötu. Innlent 15. apríl 2019 19:30
Ráðuneytið hefur ekki haft samband við innheimtuaðila smálána Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur ekki haft samband við eftirlitsaðila með innheimtufyrirtækjum smálána til að kanna hvort neytendum séu veittar rangar eða villandi upplýsingar um kröfur. Viðskipti innlent 15. apríl 2019 06:00
Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug. Viðskipti innlent 13. apríl 2019 11:45
Páskaeggin ódýrust í Bónus Verðlagskönnun ASÍ hefur leitt í ljóst að ódýrustu páskaeggin má, í flestum tilfellum, finna í Bónus. Viðskipti innlent 13. apríl 2019 11:26
Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. Innlent 12. apríl 2019 14:13
Allt að 160 prósent verðmunur á dekkjaskiptum Verðkönnun Alþýðusambands Íslands á þjónustu við dekkjaskipti sýnir mikinn verðmun. Viðskipti innlent 12. apríl 2019 13:54
Innkalla nýlega Mercedes Benz X-Class Bílaumboðið Askja hefur innkallað fimmtán Mercedes Benz X-Class bifreiðar af árgerðum 2017 og 2018. Viðskipti innlent 12. apríl 2019 10:56
Enski boltinn á 4500 krónur Eiður Smári Guðjohnsen, Tómas Þór Þórðarson, Margrét Lára Viðarsdóttir, Logi Bergmann og Bjarni Þór Viðarsson verða sérfræðingar Símans um enska boltann. Viðskipti innlent 11. apríl 2019 10:45
Hætti strax notkun á hættulegum barnahreiðrum Barnavöruverslunin Fífa hefur innkallað Cuddle Nest Ergo frá Baby Dan vegna köfnunarhættu. Viðskipti innlent 9. apríl 2019 11:56
Segir Neytendastofu reyna að nota hann til að hræða aðra áhrifavalda Emmsjé Gauti, sem heitir Gauti Þeyr Másson, segist ekki reyna að neita því að hann sé á samningi hjá Heklu. Hann segist telja lögin varðandi auglýsingar á samfélagsmiðlum vera götótt, enda sé um nýtt fyrirbæri að ræða, og gerir út á "rannsóknarvinnu“ Neytendastofu. Innlent 8. apríl 2019 18:27
Neytendastofa leggur blátt bann við duldum Audi-auglýsingum Emmsjé Gauta og Heklu Fær bílinn til einkaafnota gegn því að auglýsa hann á samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 8. apríl 2019 16:02
Rúmur fjórðungur vill flytja inn kjöt frá Evrópu Eldra fólk er líklegra til að vera andvígt innflutningi á kjöti en yngra og konur eru mótfallnari honum en karlar. Innlent 8. apríl 2019 13:01
Lækka verðið til frambúðar Verðið á veitingastaðnum Þremur frökkum hefur verið lækkað um 20 prósent eftir afmælistilboð í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 4. apríl 2019 06:00