Kyrie Irving leyfir Luka Doncic ekki að axla ábyrgð á tapinu Kyrie Irving vill ekki láta Luka Doncic axla ábyrgð á tapi þeirra Dallas Mavericks manna gegn Boston Celtics í nótt. Körfubolti 10. júní 2024 13:30
Mavericks dauðmóðir og Celtics taka tveggja leikja forystu Boston Celtics tóku afgerandi tveggja leikja forystu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með 105-98 sigri gegn Dallas Mavericks í nótt. Körfubolti 10. júní 2024 07:20
Boston tók forystuna í úrslitunum með öruggum sigri Boston Celtics vann öruggan sigur á Dallas Mavericks, 107-89, í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. júní 2024 07:31
Porzingis klár í kvöld og spenntur fyrir úrslitaeinvígi gegn gömlu félögunum Kristaps Porzingis var eitt sinn vonarstjarna Dallas Mavericks. Það ævintýri gekk ekki upp og nú leikur hann til úrslita gegn liðinu með nýjum félögum sínum í Boston Celtics. Hann hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í kvöld fyrir fyrsta leik úrslitaeinvígisins. Körfubolti 6. júní 2024 21:30
Lakers vill fá tvöfaldan háskólameistara sem þjálfara Los Angeles Lakers freistar þess að fá Dan Hurley, þjálfara háskólameistara Connecticut, til að taka við þjálfun liðsins. Körfubolti 6. júní 2024 16:31
Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Körfubolti 6. júní 2024 12:01
Spilaði í NBA en mun nú keppa í strandblaki á Ólympíuleikunum Chase Budinger spilaði sjö ár í NBA-deildinni í körfubolta er er nú á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikarnir fara fram til að keppa í strandblaki. Hinn 36 ára gamli Budinger spilar með Miles Evans en þeir tryggðu sér sæti á leikunum í dag, miðvikudag. Körfubolti 5. júní 2024 23:31
Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. Körfubolti 4. júní 2024 10:31
Lögmál leiksins: Who he play for? Lögmál leiksins fékk lánaðan dagskráarliðinn Who he play for? eða fyrir hvern spilar hann? sem gengur út á að giska hvaða lið núverandi eða fyrrverandi leikmenn NBA deildarinnar spila fyrir. Körfubolti 4. júní 2024 07:31
„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. Sport 3. júní 2024 16:00
Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Körfubolti 2. júní 2024 12:00
Ofurdúóið sá til þess að Dallas spilar til úrslita um NBA titilinn Dallas Mavericks tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvíginu um NBA meistaratitilinn í körfubolta eftir stórsigur á Minnesota Timberwolves. Körfubolti 31. maí 2024 06:31
Úlfarnir foruðust sópinn og Kyrie mistókst í fyrsta sinn að klára Minnesota Timberwolves er á lífi í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta eftir sigur á Dallas Mavericks í úrslitum Vesturdeildarinnar í nótt. Körfubolti 29. maí 2024 07:21
Boston Celtics í úrslitin: „Við erum allt annað lið núna“ Boston Celtics sópaði liði Indiana Pacers út úr úrslitum Austurdeildarinnar í nótt og er fyrir vikið komið alla leið í úrslitaeinvígið um NBA meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 28. maí 2024 06:31
Goðsögnin Bill Walton látinn William Theodore (Bill) Walton III er látinn 71 árs að aldri. Körfubolti 27. maí 2024 18:01
Lögmál leiksins: Hörður valdi verstu liðin sem hafa komist í úrslit NBA Aðdáendur NBA koma aldrei að tómum kofanum hjá strákunum í Lögmáli leiksins. Í þætti kvöldsins verður fjallað um verstu lið sem hafa komist í úrslit NBA. Körfubolti 27. maí 2024 16:31
Úlfarnir ráða ekkert við Luka og Kyrie Dallas Mavericks er aðeins einum sigri frá lokaúrslitum NBA deildarinnar í körfubolta eftir þriðja sigurinn í röð á Minnesota Timberwolves í nótt. Körfubolti 27. maí 2024 06:31
Ætlar að skjóta Timberwolves inn í seríuna Minnesota Timberwolves er 2-0 undir gegn Dallas Mavericks í úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Þriðji leikur liðanna hefst á miðnætti í kvöld og hefur Anthony Edwards lofað að hann muni gera allt í sinu valdi til að koma Timberwolves inn í einvígið. Körfubolti 26. maí 2024 22:45
Holiday hetjan og Celtics einum leik frá því að sópa Pacers í sumarfrí Boston Celtics tóku afgerandi 3-0 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA gegn Indiana Pacers með 114-111 sigri í nótt. Körfubolti 26. maí 2024 10:01
Doncic tryggði sigur og Dallas heldur heim með tveggja leikja forystu Dallas Mavericks tóku 2-0 forystu í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA í nótt með 109-108 sigri gegn Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skaut þriggja stiga skoti yfir Rudy Gobert þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði sigurinn. Körfubolti 25. maí 2024 09:32
Loks vann Boston leik tvö Boston Celtics tók 2-0 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA í nótt með öruggum 126-110 sigri gegn Indiana Pacers. Körfubolti 24. maí 2024 07:40
Kunnuglegir kappar í liði ársins í NBA og gott fyrir budduna hjá sumum Úrvalslið NBA deildarinnar í körfubolta er næstum því óbreytt frá því í fyrra. Fjórir leikmenn sem voru valdir í ár, voru líka valdir í fyrra. Úrvalsliðin þrjú hafa verið tilkynnt. Körfubolti 23. maí 2024 19:32
Skilur ekki fullorðið fólk sem rífur Caitlin Clark niður LeBron James hefur fengið sig fullsaddan af því að sjá og hlusta á fullorðið fólk reyna að rífa Caitlin Clark, eina efnilegustu körfuboltakonu heims, niður með eilífu skítkasti. Körfubolti 23. maí 2024 11:30
Dallas leiðir eftir stórleik Luka og Kyrie Dallas Mavericks lagði Minnesota Timberwolves í fyrsta leik liðanna í úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar. Leikurinn var æsispennandi og á endanum skildu aðeins þrjú stig liðin að, lokatölur 108-105 Dallas í vil. Körfubolti 23. maí 2024 10:30
LaMelo kærður fyrir að keyra á ungan dreng Móðir ungs drengs í Charlotte í Bandaríkjunum hefur kært körfuboltamanninn LaMelo LaFrance Ball, leikmann Charlotte Hornets í NBA-deildinni, fyrir að keyra yfir fótinn á syni sínum þegar Ball var að keyra frá Spectrum-höllinni, heimavelli liðsins. Körfubolti 23. maí 2024 08:30
Celtics unnu fyrsta leik í framlengingu Boston Celtics unnu 133-128 eftir framlengingu gegn Indiana Pacers í fyrsta leik úrslitaeinvígis austurdeildarinnar. Körfubolti 22. maí 2024 07:31
Hlaðvarpsvinur LeBron líklegastur til að taka við Lakers Leikmaðurinn fyrrverandi Jonathan Clay „JJ“ Reddick hefur óvænt verið orðaður við þjálfarastöðu Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Það vekur athygli þar sem undanfarnar vikur hefur hann haldið úti hlaðvarpi með LeBron James, skærustu stjörnu Lakers. Körfubolti 22. maí 2024 07:00
Wembanyama fylgir í fótspor goðsagna Victor Wembanyama og Chet Holmgren hlutu einróma kosningu í úrvalslið nýliða í NBA deildinni. Wembanyama er á góðri leið með að leika eftir árangur sem aðeins tveir menn í sögu NBA hafa náð. Körfubolti 21. maí 2024 09:30
Meistararnir úr leik eftir stærstu endurkomu sögunnar Minnesota Timberwolves komst í nótt í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA þegar liðið vann útisigur á meisturum Denver Nuggets í hreinum úrslitaleik í einvígi liðanna. Körfubolti 20. maí 2024 08:30
Indiana Pacers í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur í oddaleik Indiana Pacers tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 21 stigs sigrri gegn New York Knicks í oddaleik, 109-130. Körfubolti 19. maí 2024 23:00