Houston að missa af lestinni? Dallas kom sér í góða stöðu með fimmta sigrinum í röð en James Harden gæti misst af úrslitakeppninni. Körfubolti 7. apríl 2016 07:23
Jordan hughreysti leikmenn North Carolina Körfuboltalið North Carolina-háskólans tapaði úrslitaleiknum í háskólaboltanum á grátlegan hátt á mánudag. Körfubolti 6. apríl 2016 22:30
Þúsund sigurleikir hjá Duncan í NBA Tim Duncan, leikmaður San Antontio Spurs, var enn á ný í sigurliði í nótt þegar Spurs-liðið vann 88-86 sigur á Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 6. apríl 2016 15:30
Óvænt tap Golden State á heimavelli Missti niður sautján stiga forystu gegn Minnesota. Verður nú að vinna alla leiki sína til að bæta met Chicago Bulls. Körfubolti 6. apríl 2016 07:00
Shaq og Iverson á leið í Heiðurshöllina Það var tilkynnt í dag um það hvaða einstaklingar komast í Heiðurshöll körfuboltans á þessu ári. Körfubolti 4. apríl 2016 22:30
Pippen: Við myndum sópa Warriors og ég myndi halda Curry undir 20 stigum Scottie Pippen er harður á því að 1996-1996 lið Chicago Bulls er það besta í sögunni. Körfubolti 4. apríl 2016 17:30
Meistararnir aftur á sigurbraut Golden State svaraði tapleiknum um helgina með því að skora 136 stig gegn Portland. Körfubolti 4. apríl 2016 07:30
San Antonio vann og setti félagsmet | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3. apríl 2016 11:03
Griffin ætlar að spila þrátt fyrir meiðsli Griffin reif lærvöðva á jóladag í leik gegn LA Lakers. Hann segir að hann hafi verið látin gera ranga hluti í endurhæfingu og fyrir vikið sé hann búinn að vera lengur frá en þurfa þykir vegna þessara meiðsla. Körfubolti 3. apríl 2016 09:00
LeBron James upp fyrir Oscar Robertson í stigaskori LeBron James hefur nú skorað 26.718 stig í NBA og er í 11. sæti yfir stigahæstu leikmenn í sögu deildarinnar. Körfubolti 2. apríl 2016 11:30
Boston batt enda á sigurgöngu Golden State Golden State Warriors tapaði sínum fyrsta heimaleik í 14 mánuði þegar Boston kom í heimsókn í nótt. Körfubolti 2. apríl 2016 10:23
Ótrúlega vel heppnað aprílgabb hjá leikmönnum Golden State | Myndband Andre Iguodala, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors, fór illa með liðsfélaga sinn Festus Ezeli í tilefni af 1. apríl og myndbandið fór á flug á netinu. Körfubolti 1. apríl 2016 23:12
Kobe hafnaði Barcelona Spænska stórliðið Barcelona reyndi að fá Kobe Bryant til félagsins síðasta sumar. Körfubolti 1. apríl 2016 15:30
LeBron varð tólfti stigahæsti leikmaður sögunnar í sigri Cleveland | Myndbönd Oklahoma City vann LA Clippers í hörkuleik í vestrinu og geirnegldi þriðja sætið. Körfubolti 1. apríl 2016 07:15
Barnalegar NBA-stjörnur fengu báðir tæknivillu á sama tíma | Myndband DeMarcus Cousins og Rajon Rondo eru liðsfélagar hjá Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta og þeir eru báðir afar hæfileikaríkir körfuboltamenn. Körfubolti 31. mars 2016 23:30
Odom mætti á völlinn í gær "Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Körfubolti 31. mars 2016 12:00
Spurs sló eitt met Bulls og Warriors nálgast enn stóra met Bulls Stephen Curry bjargaði NBA-meisturunum í framlengingu á móti Utah Jazz á útivelli. Körfubolti 31. mars 2016 07:30
Vúdú-prestur segir að það séu álög á Pelíkönunum NBA-liðið New Orleans Pelicans hefur verið einstaklega óheppið með meiðsli í vetur og þjálfari liðsins, Alvin Gentry, þiggur alla hjálp. Körfubolti 30. mars 2016 22:30
Dauðvona Sager mætti í vinnuna í nótt Þó svo íþróttafréttamaðurinn Craig Sager eigi líklega aðeins nokkra mánuði eftir ólifaða þá neitar hann að gefast upp. Körfubolti 30. mars 2016 14:15
Golden State færist nær metinu Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 30. mars 2016 07:14
Kobe Bryant heitir því að spila alla leikina sem eru eftir Ferill Kobe Bryant er brátt á enda. Það eru bara þrjár vikur eftir af tuttugasta og síðasta NBA-tímabili þessarar miklu körfuboltagoðsagnar og hinn 37 ára gamli leikmaður ætlar sér að spila alla leikina sem eftir eru. Körfubolti 29. mars 2016 22:15
Chris Paul verður ekki með í Ríó Chris Paul ætlar ekki að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst en hann gaf þetta út í viðtali við Sports Illustrated. Körfubolti 29. mars 2016 17:23
Krúttlegt atvik í NBA: Lítill strákur hljóp inn á og faðmaði Anthony | Myndband Óvænt uppákoma átti sér stað undir lokin á leik New York Knicks og New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29. mars 2016 09:15
Lakers niðurlægðir af Utah | Stærsta tap í sögu félagsins Kobe Bryant lék sinn síðasta leik í Utah í nótt þegar heimamenn rústuðu Los Angeles Lakers, 123-75, í NBA-deildinni körfubolta. Körfubolti 29. mars 2016 08:37
Enn ein þrennan hjá Westbrook í áttunda sigri Oklahoma í röð | Myndbönd Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. mars 2016 07:13
Golden State vann skyldusigur á lélegasta liði deildarinnar Steph Curry hafði hægt um sig í öruggum sigri Golden State Warriors á Philadelphia 76ers í kvöld en liðsfélagar hans, Klay Thompson og Draymond Green, stigu upp í hans stað. Körfubolti 28. mars 2016 11:00
James bauð upp á þrennu í Madison Square Garden Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27. mars 2016 11:09
Fyrrverandi leikmaður Lakers býr sig undir heimsendi Adam Morrison hefur miklar áhyggjur af ástandinu í heiminum og er klár fyrir dómsdag. Körfubolti 26. mars 2016 21:00
Þristaregn í sigri Golden State | Myndbönd Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26. mars 2016 11:08
Lebron James dreymir um ofurlið í NBA með öllum vinum sínum NBA-stórstjarnan LeBron James hefur það þegar á ferilsskrá sinni að setja saman súperlið í Miami Heat þegar hann, Dwayne Wade og Chris Bosh fundu leið til að spila saman í á suðurströnd Flórída en hann dreymir nú um annað ofurlið. Körfubolti 25. mars 2016 15:30