Larry Bird ætlar að skipta um þjálfara hjá Indiana-liðinu NBA-körfuboltaliðið Indiana Pacers er að leita sér að nýjum þjálfara fyrir næsta tímabil því Larry Bird, forseti félagsins, vildi breyta til. Körfubolti 5. maí 2016 16:30
Þristaregn hjá Cleveland | Myndband LeBron James og félagar komust í 2-0 gegn Atlanta með því að setja met í þriggja stiga skotum. Körfubolti 5. maí 2016 09:45
NBA segir dómarana hafa gert fimm mistök á síðustu fjórtán sekúndunum Það var mikil dramatík á lokasekúndum annars leiks San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA í körfubolta og ekki fengu dómarar leiksins háa einkunn fyrir frammistöðu sína hjá yfirmönnum sínum. Körfubolti 4. maí 2016 11:30
Golden State komið í 2-0 án Curry | Sjáðu ótrúlega flautukörfu Toronto Miami tók forystuna í rimmunni gegn Toronto eftir sigur í framlengingu. Körfubolti 4. maí 2016 07:15
Oklahoma City svaraði fyrir sig Kvittaði fyrir 32 stiga tap í fyrsta leiknum með eins stigs sigri í San Antonio í nótt. Körfubolti 3. maí 2016 07:26
Curry enn frá en Golden State vann sannfærandi NBA-meistararnir komnir í 1-0 forystu gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 2. maí 2016 07:15
Öruggt hjá Miami í oddaleiknum Miami Heat er komið áfram í undanúrslit Austurdeildar NBA eftir öruggan sigur á Charlotte Hornets, 106-73, í oddaleik í kvöld. Körfubolti 1. maí 2016 21:28
San Antonio slátraði Oklahoma | Myndbönd Oklahoma átti aldrei möguleika gegn San Antonio í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 1. maí 2016 11:02
San Antonio og Oklahoma mætast í beinni á Stöð 2 Sport í nótt San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder mætast í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í nótt. Körfubolti 30. apríl 2016 22:00
Walton tekinn við Lakers Luke Walton verður næsti þjálfari stórliðs Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 30. apríl 2016 12:00
Portland komið áfram | Tveir oddaleikir í Austurdeildinni Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 30. apríl 2016 11:00
Fyrsti leikur San Antonio og Oklahoma City í beinni á Stöð 2 Sport Mætast í undanúrslitum vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum aðfaranótt sunnudags. Körfubolti 29. apríl 2016 15:45
Atlanta sendi Boston í sumarfrí Boston ekki komist í gegnum fyrstu umferðina þrjú ár í röð. Körfubolti 29. apríl 2016 07:30
Stóðu í röð eftir fríu húðflúri Stuðningsmenn NBA-liðsins Sacramento Kings hata ekki fá eitthvað frítt og stóðu í röðum út um allan bæ til þess að fá frítt húðflúr. Körfubolti 28. apríl 2016 23:15
Lakers vill fá Walton Los Angeles Lakers hefur fengið leyfi frá Golden State Warriors til þess að ræða við aðstoðarþjálfara Warriors, Luke Walton, um að taka við Lakers-liðinu. Körfubolti 28. apríl 2016 14:15
Golden State án Curry í undanúrslit | Charlotte vann þriðja leikinn í röð Charlotte Hornets er einum leik frá því að leggja Miami Heat að velli í átta liða úrslitum austurdeildar NBA. Körfubolti 28. apríl 2016 07:28
Nowitzki ætlar ekki að leggja skóna á hilluna Dirk Nowitzki og félagar í Dallas Mavericks eru komnir í sumarfrí eftir 4-1 tap á móti Oklahoma City Thunder í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 27. apríl 2016 20:00
Griffin og Paul báðir úr leik hjá Clippers Það hefur verið staðfest að Blake Griffin getur ekki spilað meira á tímabilinu og ólíklegt er að Chris Paul geti einnig spilað meira. Körfubolti 27. apríl 2016 15:45
Indiana var sekúndubroti frá framlengingu | Myndband Toronto og Atlanta eru komin í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum austurdeildar NBA. Körfubolti 27. apríl 2016 07:15
Steve Kerr þjálfari ársins Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, hefur verið valinn þjálfari ársins í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 26. apríl 2016 16:45
Chris Paul handarbrotnaði í nótt Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers, verður ekki með liði sínu í næstu leikjum í úrslitakeppninni eftir að hann handarbrotnaði í fjórða leik Los Angeles Clippers og Portland Trail Blazers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA í körfubolta. Körfubolti 26. apríl 2016 14:00
Oklahoma komið áfram | Charlotte og Portland jöfnuðu sínar rimmur Eftir að vinna ekki leik í úrslitakeppninni í tólf ár er Charlotte Hornets búið að vinna tvo í röð gegn Miami. Körfubolti 26. apríl 2016 07:15
Tárvotur þjálfari Grizzlies: Við elskum þessa stráka | Myndband Memphis Grizzlies var sent í sumarfrí eftir fjórða tapið gegn Spurs en þjálfari liðsins gæti ekki verið stoltari. Körfubolti 25. apríl 2016 16:00
Lakers vantar þjálfara Los Angeles Lakers ákvað að reka þjálfara liðsins, Byron Scott, í nótt. Körfubolti 25. apríl 2016 13:30
Sópurinn á lofti hjá Spurs og Cavs | Þristaregn hjá Golden State Curry-lausir Golden State-menn komust í 3-1 gegn Houston og settu met í þriggja stiga körfum í úrslitakeppninni. Körfubolti 25. apríl 2016 07:15
Indiana jafnaði metin á heimavelli Indiana jafnaði metin í einvígi liðsins gegn Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt með sautján stiga sigri á heimavelli. Körfubolti 24. apríl 2016 11:00
Curry verður væntanlega með í dag Stephen Curry snýr væntanlega aftur í lið Golden State Warriors þegar það sækir Houston Rockets heim í 8-liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í dag. Körfubolti 24. apríl 2016 06:00
Cleveland og San Antonio í lykilstöðu | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 23. apríl 2016 11:02
Fyrsta skref Washington Wizards í átt að því að krækja í Kevin Durant Scott Brooks verður næsti þjálfari NBA-liðsins Washington Wizards en hann hefur gengið frá fimm ára samningi við félagið. Körfubolti 22. apríl 2016 16:00
Sérfræðingarnir kusu ekki Stephen Curry C.J. McCollum hjá Portland Trail Blazers var í dag valinn sá leikmaður í NBA-deildinni sem bætti sig mest á milli tímabila en bandarískir miðlar sögðu frá því hver hafi fengið "Most Improved Player Award“ fyrir tímabilið 2015-16. Körfubolti 22. apríl 2016 15:00