MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Dreymir ekki um Vegas

Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina.

Sport
Fréttamynd

Mjölnisstrákarnir tilbúnir í slaginn

Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn.

Sport
Fréttamynd

UFC Fight Night í kvöld

Í kvöld fer fram UFC Fight Night: Henderson vs. dos Anjos í Oklahoma í Bandaríkjunum. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst kl 2.

Sport
Fréttamynd

Gylfi skorar á Gunnar Nelson

Knattspyrnukappinn Gylfi Sigurðsson skorar á bardagakappann Gunnar Nelson í ísfötuáskoruninni sem fer nú sem eldur í sinu um heimsbyggðina.

Sport
Fréttamynd

Skiptar skoðanir á hári Nelsons

Gunnar Nelson bardagaíþróttamaður hefur vakið mikla athygli með nýja og töff klippingu. Fréttablaðið hafði samband við tvo hárgreiðslusérfræðinga og spurði þá álits á hinum ýmsu hárgreiðslum Gunnars.

Lífið
Fréttamynd

Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt

Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október.

Sport
Fréttamynd

Risabardagi í þyngdarflokki Gunnars í kvöld

Það verður sannkallaður risabardagi í veltivigt UFC í kvöld þegar Matt Brown og Robbie Lawler mætast. Sigurvegarinn fær líklegast titilbardaga í veltivigtinni gegn núverandi meistara. Bardaginn er einn af fjórum bardögum sem sýndur er á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin á miðnætti.

Sport
Fréttamynd

Matt Brown - Heróínfíkillinn sem snéri við blaðinu

Þeir Matt Brown og Robbie Lawler mætast í aðalbardaganum á UFC on Fox 12 bardagakvöldinu á laugardaginn. Bardaginn er einn af fjórum sem sýndur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsendingin hefst á miðnætti.

Sport