Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Pétur Marinó Jónsson skrifar 4. desember 2014 22:00 Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í gærmorgun ásamt föruneiti. Bjarki Ómarsson (2-1) berst sinn fjórða MMA bardaga um helgina þegar hann mætir heimamanninum Sam Wilkinson (9-1). Þessi 19 ára strákur sigraði Percy Hess þann 18. október síðastliðinn eftir hengingu í fyrstu lotu. Þórir Örn Sigurðsson berst sinn fyrsta MMA bardaga og mætir hann Matt Hodgson (2-0). Þórir komst inn í æfingahóp Keppnisliðs Mjölnis í janúar eftir að hafa staðist inntökuprófið með glæsibrag. Fyrr í vikunni var hann gerður að fullgildum meðlimi Keppnisliðsins. Magnús Ingi Ingvarsson er ekki með andstæðing að svo stöddu en CSFC bardagasamtökin lofuðu honum veltivigtarbardaga á laugardaginn. Magnús Ingi sigraði Ricardo Franco eftir rothögg eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu í október. Bardagarnir fara fram í CSFC bardagasamtökunum í Doncaster á laugardaginn. Með í för eru þeir Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis) Bjarki Þór Pálsson (þjálfari) og Páll Bergmann (ljósmyndari). MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. 17. október 2014 22:45 Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. 19. október 2014 22:15 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Sjá meira
Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í gærmorgun ásamt föruneiti. Bjarki Ómarsson (2-1) berst sinn fjórða MMA bardaga um helgina þegar hann mætir heimamanninum Sam Wilkinson (9-1). Þessi 19 ára strákur sigraði Percy Hess þann 18. október síðastliðinn eftir hengingu í fyrstu lotu. Þórir Örn Sigurðsson berst sinn fyrsta MMA bardaga og mætir hann Matt Hodgson (2-0). Þórir komst inn í æfingahóp Keppnisliðs Mjölnis í janúar eftir að hafa staðist inntökuprófið með glæsibrag. Fyrr í vikunni var hann gerður að fullgildum meðlimi Keppnisliðsins. Magnús Ingi Ingvarsson er ekki með andstæðing að svo stöddu en CSFC bardagasamtökin lofuðu honum veltivigtarbardaga á laugardaginn. Magnús Ingi sigraði Ricardo Franco eftir rothögg eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu í október. Bardagarnir fara fram í CSFC bardagasamtökunum í Doncaster á laugardaginn. Með í för eru þeir Jón Viðar Arnþórsson (formaður Mjölnis) Bjarki Þór Pálsson (þjálfari) og Páll Bergmann (ljósmyndari).
MMA Tengdar fréttir Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30 Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. 17. október 2014 22:45 Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. 19. október 2014 22:15 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Sjá meira
Bjarki Ómarsson setur stefnuna hátt Bjarki Ómarsson er 19 ára bardagamaður úr Mjölni. Hann þykir einn allra efnilegasti bardagamaður landsins en hann keppir sinn þriðja MMA bardaga í október. 21. ágúst 2014 07:30
Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. 17. október 2014 22:45
Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. 19. október 2014 22:15