Tekst Cruz að endurheimta beltið sitt í kvöld? Aldrei hefur ríkt jafn mikil eftirvænting fyrir bardaga í bantamvigtinni líkt og fyrir bardaga Dominick Cruz og T.J. Dillashaw í kvöld. Dillashaw er með beltið sem Cruz tapaði aldrei en sá síðarnefndi er staðráðinn í að ná beltinu sínu aftur. Sport 17. janúar 2016 20:30
Keppir Conor McGregor í þyngdarflokki Gunnars í framtíðinni? Írski bardagamaðurinn Conor McGregor keppir næst 5. mars næstkomandi og ætlar þá að reyna að endurskrifa UFC-söguna með því að náð að verða heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sport 17. janúar 2016 11:00
Ronda snýr ekki aftur í júlí Mikið að gera hjá Rondu Rosey í kvikmyndabransanum þannig hún berst ekki í júlí eins og til stóð. Sport 13. janúar 2016 13:00
Conor berst um léttvigtartitilinn í mars UFC staðfesti loksins í kvöld að Conor McGregor muni keppa um titilinn í léttvigt gegn Rafael Dos Anjos. Sport 12. janúar 2016 21:49
Conor berst um léttvigtartitilinn í byrjun mars Írinn getur orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum sama kvöld og Holly Holm ver sinn titil, en ekki á móti Rondu. Sport 8. janúar 2016 09:00
Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. Sport 7. janúar 2016 23:15
Dana leyfir Conor að gera það sem hann vill Dana White, forseti UFC, var eitt sinn ekki hrifinn af því að menn gætu átt heimsmeistarabeltið í tveim þyngdarflokkum. Conor McGregor hefur breytt þeirri skoðun hans. Sport 7. janúar 2016 14:00
Þjálfari Gunnars Nelson gefur út ævisögu sína í sumar John Kavanagh segir sögu sína allt frá barnæsku þar til hann bjó til heimsmeistara í UFC. Sport 7. janúar 2016 12:30
Lawler fékk yfir 70 milljónir króna fyrir UFC 195 Heimsmeistarinn í veltivigt, Robbie Lawler, var með hæstu launin á UFC 195 um síðustu helgi. Sport 5. janúar 2016 22:30
Holly og Ronda mætast væntanlega næsta sumar Holly Holm er búin að skrifa undir nýjan samning við UFC en keppir ekki næst við Rondu Rousey. Sport 5. janúar 2016 17:45
Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. Sport 5. janúar 2016 15:00
Gunnar fellur um eitt sæti hjá UFC Nýr styrkleikalisti er kominn út hjá UFC og Gunnar Nelson er við það að detta út af lista hjá sambandinu. Sport 5. janúar 2016 13:15
Gunnar Nelson: Ég veit að ég fer alla leið þannig að öllum er óhætt að fylgjast áfram með Íþróttamaður ársins á Vísi 2015 stefnir að því að berjast oft á nýju ári. Sport 5. janúar 2016 11:00
Pabbinn Guðjón Valur mest lesinn á Vísi 2015 | MMA mjög áberandi Fréttir af Gunnari Nelson, Conor McGregor og Rondu Rousey voru mjög vinsælar á Vísi á síðasta ári. Sport 5. janúar 2016 10:30
Lawler og Condit klárir í átökin um helgina Um helgina verður keppt um titilinn í þyngdarflokki Gunnars Nelson í UFC. Það var því ekkert sukk á bardagaköppunum um jólin. Sport 29. desember 2015 18:00
Gunnar: Mætti halda að jólasveinninn byggi heima hjá mömmu Gunnar Nelson borðaði rjúpu á jólunum en gat ekki sagt frá því hvað fuglinn heitir á ensku. Sport 29. desember 2015 17:39
Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. Sport 29. desember 2015 15:00
Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Sport 28. desember 2015 13:00
Gunnar Nelson átti eina af tíu bestu hengingum ársins í UFC | Myndband Gunnar afgreiddi Bandaríkjamanninn Brandon Thatch með stæl og komst á árslista UFC. Sport 27. desember 2015 19:30
Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. Sport 21. desember 2015 18:00
Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. Sport 18. desember 2015 23:15
Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. Sport 18. desember 2015 07:00
Maia kemur til Íslands og æfir með Gunnari Nelson Brasilíumaðurinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari Nelson og bað um að fá að æfa með honum eftir bardaga þeirra í Las Vegas. Sport 17. desember 2015 13:45
Gunnar Nelson missti mátt af ókunnum ástæðum eftir tvær mínútur Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis ræddi við Reykjavík Síðdegis um höfuðhögg í MMA og hvernig Gunnar Nelson hefur það eftir bardagann um síðustu helgi. Sport 17. desember 2015 08:32
Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. Sport 16. desember 2015 17:30
Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. Sport 16. desember 2015 07:51
Prófessor í sálfræði vill banna MMA Hermundur Sigmundsson segir að ekki sé hægt að skilgreina MMA sem íþrótt. Innlent 15. desember 2015 14:13
Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. Sport 15. desember 2015 12:30
Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia Gunnar Nelson fékk vel borgað fyrir tapið gegn Demian Maia en hefði fengið tvöfalt meira fyrir sigur. Sport 15. desember 2015 11:30
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. Sport 15. desember 2015 10:30