Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Enski boltinn 1. október 2015 07:30
Ronaldo jafnaði markamet Raul í kvöld | Sjáðu markið Cristiano Ronaldo skoraði ekki aðeins mark númer 500 á ferlinum í kvöld heldur jafnaði hann sömuleiðis markamet Raul hjá Real Madrid með seinna marki sínu í leiknum. Fótbolti 30. september 2015 22:45
Juventus vann sannfærandi sigur á Sevilla | Öll úrslit kvöldsins Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Þá vann Benfica óvæntan sigur á Atletico Madrid í Madríd. Fótbolti 30. september 2015 20:45
Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. Fótbolti 30. september 2015 20:30
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. Fótbolti 30. september 2015 20:30
Agüero bjargaði Manchester City fyrir horn Manchester City er búið að tapa tveimur leikjum í röð í deildinni og liðið tapaði einnig fyrsta leiknum í Meistaradeildinni. Fótbolti 30. september 2015 20:30
Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. Fótbolti 30. september 2015 20:15
Alfreð: Stuðningsmenn með blys að elta okkur á vespum Alfreð Finnbogason var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi sigurmarkið í gær og mótttökurnar er liðið kom aftur til Grikklands í dag. Fótbolti 30. september 2015 19:00
Astana nældi í fyrsta stigið á heimavelli Astana frá Kasakstan nældi í stig í 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í dag en leiknum lauk rétt í þessu. Fótbolti 30. september 2015 18:00
Alfreð: Arsenal vill ekki verjast | Myndband Olympiacos lagði upp fyrsta mark liðsins á æfingasvæðinu því það vissi hvernig Arsenal verst föstum leikatriðum. Fótbolti 30. september 2015 15:30
Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. september 2015 11:30
Young: Við eigum eftir að standa okkur í Meistaradeildinni Manchester United tekur á móti Wolfsburg í annarri leikviku Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 30. september 2015 11:00
Casillas leikjahæstur í sögu Meistaradeildarinnar Iker Casillas fór í gær fram úr Xavi Hernández á listanum yfir leikjahæstu leikmenn Meistaradeildar Evrópu frá upphafi. Fótbolti 30. september 2015 10:26
Tíu staðreyndir um sögulegt mark Alfreðs gegn Arsenal | Myndband Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos fyrsta sigurinn á enskri grundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 30. september 2015 10:00
Lewandowski með tíu mörk á einni viku Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. Fótbolti 30. september 2015 09:30
Alfreð aðalmaðurinn á forsíðum grísku blaðanna í morgun | Myndir Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var hetja gríska liðsins Olympiacos í Meistaradeildinni í gær og það fór ekkert framhjá mönnum þegar þeir völdu uppslátt á forsíðum grísku blaðanna. Fótbolti 30. september 2015 08:57
Ensku liðin í Meistaradeildinni: Fimm töp í sex leikjum Arsenal og Chelsea töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem þýðir að ensku liðin í Meistaradeildinni hafa aðeins náð í samtals þrjú stig af átján mögulegum í fyrstu sex leikjum sínum í riðlakeppninni í ár. Enski boltinn 30. september 2015 08:32
Fögnum þessu á Oktoberfest í kvöld Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segir að leikmenn liðsins muni gera sér glaðan dag á Oktoberfest í kvöld til þess að fagna góðum árangri undanfarna daga. Fótbolti 30. september 2015 06:00
Sjáðu sigurmark Alfreðs í lýsingu Hödda Magg Alfreð Finnbogason tryggði Olympiacos sigur með sigurmarki leiksins í 3-2 sigri á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 29. september 2015 22:11
„Gaman að troða sokk upp í félagana sem halda með Arsenal“ „Það er svolítið eins og gríska landsliðið sé að spila þegar Olympiakos er að spila í Meistaradeildinni. Félagið er stolt þjóðarinnar í Meistaradeildinni og mikil umfjöllun,“ segir Alfreð Finnbogason við Vísi. Fótbolti 29. september 2015 22:02
Alfreð: Draumakvöld fyrir mig og allt félagið Alfreð Finnbogason var að vonum í skýjunum eftir að hafa tryggt Olympiacos þrjú stig í 3-2 sigri á Arsenal á Emirates-vellinum. Fótbolti 29. september 2015 21:15
Íslandsvinirnir í Bate unnu óvæntan sigur á Roma | Öll úrslit kvöldsins Bate Borisov vann óvæntan sigur á Roma í Meistaradeildinni í kvöld og þá var blásið til veislu í Munchen þar sem Lewandowski fór á kostum. Fótbolti 29. september 2015 20:45
Mourinho fór stigalaus frá gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Porto vann óvæntan 2-1 sigur á ensku meisturunum í Chelsea og fór Jose Mourinho því stigalaus frá gamla heimavellinum sínum. Fótbolti 29. september 2015 20:30
Alfreð skoraði sigurmarkið á Emirates | Sjáðu fyrsta mark Alfreðs í Meistaradeildinni Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Olympiacos á Emirates-vellinum í kvöld en varamaðurinn skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn af varamannabekknum í hálfleik. Fótbolti 29. september 2015 20:30
Suárez tryggði Barcelona stigin þrjú gegn Leverkusen | Sjáðu mörkin Luis Suárez og Sergi Roberto björguðu Barcelona fyrir horn í 2-1 sigri á Bayer Leverkusen á Nývangi í kvöld. Fótbolti 29. september 2015 20:30
Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 29. september 2015 15:00
Zlatan: Ronaldo fékk allt lofið hjá United en Rooney vann alla vinnuna Sænski framherjinn dáist að Rooney og sendir Ronaldo smá sneið, en PSG og Real Madrid eiga eftir að mætast tvisvar í Meistaradeildinni. Enski boltinn 29. september 2015 14:15
Moreno: Shaw kennir mér ekki um fótbrotið Hector Moreno leið betur eftir að hitta Shaw sem sagði fótbrotið hrylliega í Eindhoven ekki honum að kenna. Enski boltinn 25. september 2015 10:00
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21. september 2015 21:09
Ein af stjörnum Juventus segir að Genoa verði erfiðari mótherji en Man. City Ítölsku meistararnir í Juventus byrjuðu vel í Meistaradeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í Manchester City. Það gengur ekki eins vel í titilvörninni heima fyrir. Fótbolti 18. september 2015 16:00