Enginn skorað hjá Buffon í fimm mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2017 10:15 Gianluigi Buffon og félagar í Juventus hafa lítinn áhuga á að fá á sig mörk í Meistaradeild Evrópu. Buffon lék sinn hundraðasta leik í Meistaradeildinni í gær þegar Juventus vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitunum. Ítölsku meistararnir standa því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Juventus hefur nú haldið hreinu í sex leikjum í röð í Meistaradeildinni sem er mikið afrek, sérstaklega í ljósi þess af helmingur þessara leikja var gegn Monaco og Barcelona, tveimur af sókndjörfustu liðum Evrópu. Í 11 leikjum í Meistaradeildinni í vetur hefur Juventus aðeins fengið á sig tvö mörk og haldið markinu níu sinnum hreinu. Hinn 39 ára gamli Buffon hefur haldið átta sinnum hreinu en hann hvíldi í 2-0 sigri á Dinamo Zabreb í lokaumferð riðlakeppninnar. Brasilíumaðurinn Neto stóð þá í marki Juventus. Buffon fékk síðast á sig mark í Meistaradeildinni í 1-3 sigri á Sevilla 22. nóvember 2016. Nicolás Pareja skoraði þá með skoti fyrir utan teig. Síðan þá er liðin 621 mínúta. Besti leikur Buffons í Meistaradeildinni í vetur var eflaust í 1-1 jafntefli við Lyon 2. nóvember á síðasta ári. Þar átti hann þrjár frábærar vörslur en þá bestu má sjá hér að neðan. Meistaradeildin er eini félagsliðatitilinn sem Buffon á eftir að vinna á löngum og glæsilegum ferli. Hann hefur tvisvar farið í úrslit með Juventus (2003 og 2015) en tapaði í bæði skiptin. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. 4. maí 2017 09:15 Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 3. maí 2017 20:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Gianluigi Buffon og félagar í Juventus hafa lítinn áhuga á að fá á sig mörk í Meistaradeild Evrópu. Buffon lék sinn hundraðasta leik í Meistaradeildinni í gær þegar Juventus vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitunum. Ítölsku meistararnir standa því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. Juventus hefur nú haldið hreinu í sex leikjum í röð í Meistaradeildinni sem er mikið afrek, sérstaklega í ljósi þess af helmingur þessara leikja var gegn Monaco og Barcelona, tveimur af sókndjörfustu liðum Evrópu. Í 11 leikjum í Meistaradeildinni í vetur hefur Juventus aðeins fengið á sig tvö mörk og haldið markinu níu sinnum hreinu. Hinn 39 ára gamli Buffon hefur haldið átta sinnum hreinu en hann hvíldi í 2-0 sigri á Dinamo Zabreb í lokaumferð riðlakeppninnar. Brasilíumaðurinn Neto stóð þá í marki Juventus. Buffon fékk síðast á sig mark í Meistaradeildinni í 1-3 sigri á Sevilla 22. nóvember 2016. Nicolás Pareja skoraði þá með skoti fyrir utan teig. Síðan þá er liðin 621 mínúta. Besti leikur Buffons í Meistaradeildinni í vetur var eflaust í 1-1 jafntefli við Lyon 2. nóvember á síðasta ári. Þar átti hann þrjár frábærar vörslur en þá bestu má sjá hér að neðan. Meistaradeildin er eini félagsliðatitilinn sem Buffon á eftir að vinna á löngum og glæsilegum ferli. Hann hefur tvisvar farið í úrslit með Juventus (2003 og 2015) en tapaði í bæði skiptin.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. 4. maí 2017 09:15 Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 3. maí 2017 20:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Leik lokið: Fram - Breiðablik 1-6 | Meistararnir fóru illa með nýliðana Leik lokið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Sjáðu mörkin hjá Higuaín | Myndbönd Argentínumaðurinn Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus þegar liðið vann 0-2 sigur á Monaco í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Juventus stendur því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á þriðjudaginn. 4. maí 2017 09:15
Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 3. maí 2017 20:30