Kalkúnn með salvíu og blóðbergi Kalkúnn er kannski engin villibráð en samt er hann mjög hátíðlegur matur. Það er bæði auðvelt og gaman að elda stóran fugl handa mörgu fólki og ef rétt er farið með hráefnið bregðast bragðgæðin ekki. Matur 22. desember 2004 00:01
Sjö tonn kæst hjá Hafliða Á meðan sumir bíða með óþreyju eftir að fá að gæða sér á vel kæstri Þorláksmessuskötunni fá aðrir óbragð í munninn af tilhugsuninni einni. Í Fiskbúð Hafliða er skatan verkuð með gamalli aðferð úr Djúpinu. Þar á bæ sjá menn fram á að geta boðið skötuna eldaða og tilbúna í örbylgjuofninn eftir ár eða tvö. Innlent 20. desember 2004 06:00
Fönkí piparkökur Nei," segja þeir Börkur Hrafn Birgisson, Daði Birgisson og Samúel J. Samúelsson í Jagúar er þeir eru spurðir hvort þeir baki eitthvað fyrir jólin. "En ætli maður skelli ekki í eina sort fyrir þessi jól fyrst er búið að koma manni á bragðið," segir Daði er hann hnoðar piparkökudeigið með prýði. Matur 17. desember 2004 00:01
Ást við fyrstu sýn hjá Jóa Fel Jói Fel og kona hans Unnur Helga Gunnarsdóttir voru á tímamótum þegar Unnur gekk inn í nýopnað bakaríið hans. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Nú eiga þau samtals fjögur börn og njóta þess að lifa. Lífið 10. desember 2004 00:01
Justeat.is er framtíðin "Hugmyndin á bak við Justeat er sú að fólk geti farið inn á justeat.is og pantað sér mat á Netinu. Það skráir inn allar nauðsynlegar upplýsingar, eins og heimilisfang og síma, í fyrsta sinn sem það skráir sig inn. Menning 10. desember 2004 00:01
Á við góða hugleiðslu "Ég þarf ekkert að hugsa mig um," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona aðspurð um uppáhaldsmat. "Það er allur indverskur matur, svo einfalt er það. Þetta framandi bragð, kryddið og stemmingin." Menning 10. desember 2004 00:01
Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 10. desember 2004 00:01
Ekkert fúsk í konfektgerðinni "Við ákváðum að hrista saman hópinn í vinnunni og gera eitthvað skemmtilegt á aðventunni," segir Guðrún Jóhannesdóttir, eigandi verslunarinnar Kokku, en hún var ein þeirra sem sátu einbeitt á svip á námskeiði hjá Ásgeiri Sandholt í Sandholtsbakaríi Matur 9. desember 2004 00:01
Súkkulaðisígarettur Súkkulaðisígarettur eru tiltölulega hættulausar í hófi og á hátíðlegum stundum eins og á jólum! Matur 7. desember 2004 00:01
Heimagert konfekt: Trufflur, möndlutoppar og fylltar döðlur Í huga margra er konfektgerð ómissandi hluti jólaundirbúningsins. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að leggja jólabaksturinn á hilluna og hafa eintómt konfekt í baukum á jólaföstunni. Öðrum vex konfektgerðin í augum og leggja ekki í hana. Matur 6. desember 2004 00:01
Myntusteinseljusúpa og maríneruð og rúlluð lúða Það er list að setja saman hátíðarmatseðil sem uppfyllir ströngustu hollustukröfur. Þá list kunna þau Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og unnusti hennar, Umahro Cadogan, sem hefur sérhæft sig í matreiðslu hagnýtra og góðra heilsurétta. Matur 6. desember 2004 00:01
Sósan góða og rjúpan Þó að ekki megi veiða rjúpu eru þær fluttar inn fyrir þá sem ekki getað hugsað sér annan jólamat. Ingi Þór Jónsson, veitingamaður á Rauða Húsinu við Eyrarbakka, dró fram úr ermi sinni fyrir Fréttablaðið þennan forláta rjúpnarétt og segir uppskriftina fylgja gömlum og gildum hefðum. Matur 3. desember 2004 00:01
Þegar hátíð gengur í garð Til að fá góð ráð og hollar leiðbeiningar um hátíðamatinn snerum við okkur til Óla Páls Einarssonar, matreiðslumeistara á Hótel Loftleiðum, og eldaði hann fyrir okkur tvenns konar kjötrétti, annars vegar andabringu með ýmsu meðlæti og hins vegar hamborgarhrygg. Matur 2. desember 2004 00:01
Sérrífrómas með muldum makkarónum Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur. Matur 1. desember 2004 00:01
Eftirrétturinn góði Ris a la mande Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. Matur 1. desember 2004 00:01
Toblerone-jólaís Margrétar "Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“ Matur 1. desember 2004 00:01
Aðeins öðruvísi kalkúnn Kalkúnn með fyllingu í allri sinni dýrð á veisluborðinu er fjarri því að teljast hversdagsmatur og hentar því vel á hátíðarstundum eins og um jólin. Kjötið á fuglinum nægir fyrir marga og er hægt að elda það á marga vegu, þó svo algengast sé að kalkúnn sé eldaður í heilu lagi. Matur 28. nóvember 2004 00:01
Lifrarkæfan, jólasíldarsalatið, rauðkálið og piparrótarsalatið "Mér finnst að fjölskyldan ætti að eiga einn dag saman heima út af fyrir sig og þá er svo skemmtilegt að setja matinn á borðið þegar fólkið vaknar og geta allir sest saman til borða bara á náttfötunum," segir Marentz Matur 28. nóvember 2004 00:01
Matur frá öllum heimshornum Í veitingahúsinu Café Kulture í Alþjóðahúsinu á Hverfisgötu 18 er borin fram fjölbreyttur matur allsstaðar að úr heiminum. Menning 26. nóvember 2004 00:01
Gæsabringa með kirsuberjum Nú síðustu ár hefur fólk gerst frakkara við að reyna nýjungar í eldamennsku á villibráð. Matgæðingar eru sammála um að bringurnar séu besti hlutinn af gæsinni og í stað þess að heilsteikja fugla eins og áður tíðkaðist er nú æ algengara að bringurnar séu það eina af fuglinum sem nýtt er. Matur 25. nóvember 2004 00:01
Ítölsk jólakaka Kakan er þétt og algert sælgæti fyrir þá sem kunna að meta hnetur á annað borð. Kakan geymist í álpappír eða í loftþéttu boxi í kæliskáp í mánuð og má geyma í frysti í þrjá mánuði. Matur 23. nóvember 2004 00:01
Gómsæt, bragðmikil beikon- og kartöflusúpa Þegar framreiða á góða súpu er nauðsynlegt að eiga fallegar súpuskálar til að bera hana fram í, hvort sem er hvers dags eða spari því fallegar umbúðir auka alltaf á gæðin. Súpuskálar og diskar eru til í öllum stærðum og gerðum. Súpudiskar hafa til þessa verið algengari en skálarnar sækja á og svo eru svokallaðir súpubollar að verða æ vinsælli. Matur 18. nóvember 2004 00:01
Breiðhyltingar fá sinn fisk Elmar Þór Diego er eigandi fiskbúðarinnar Vegamóta sem hefur verið opnuð í Breiðholti. Þorkell Diego, faðir hans, hjálpar honum við reksturinn. </font /></b /> Menning 18. nóvember 2004 00:01
Sverðfiskur og karríkássur Ég hef frekar svona "low life"-smekk þegar kemur að mat," segir Erling Klingenberg listamaður, "og er heldur ekkert sérstakur kokkur. Menning 18. nóvember 2004 00:01
Hreindýra carpaccio Sannir matgæðingar hafa beðið þessa árstíma með mikilli eftirvæntingu enda kitlar fátt bragðlaukana jafnmikið og nýveidd villibráð. Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, gefur hér uppskrift að hreindýra carppacio með franskri andalifur. Matur 18. nóvember 2004 00:01
Gott að vita um ostakökur Ostakökur eru bestar þremur til fjórum dögum eftir að þær eru búnar til. Matur 17. nóvember 2004 00:01