Íslenskir villisveppir, nautamergur og grænkál Jóhannes Steinn Jóhannesson, matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 og kokkur á veitingastaðnum Vox, notar íslenska villisveppi úr Skorradal í forrétt sem hann skerpir á með nautamerg. Matur 24. september 2010 14:02
Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. Matur 22. september 2010 08:00
Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. Matur 18. september 2010 17:01
Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. Matur 18. september 2010 16:55
Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. Matur 18. september 2010 16:44
Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18. september 2010 16:19
Jógúrtfrappó með mintu Uppskrift að hlægilega einföldum en ótrúlega hressandi jógúrtfrappó. Matur 19. júlí 2010 13:58
Grísk paprikusúpa: Gleður og nærir Þórdís Sigurðardóttir heilsuráðgjafi miðlar okkur uppskrift að kaldri, grískri paprikusúpu. Matur 19. júlí 2010 13:46
Sumarleg grillstemning með Rikku Í þættinum Matarást með Rikku heimsótti Rikka Mörtu Maríu Jónasdóttur fjölmiðlakonu sem hafði útbúið skemmtilegt útieldhús og útbjó heldur betur girnilegt kjúklingasalat með grilluðu grænmeti, mexíkókst salsasalati, appelsínusalatssósu, heimagerða myntupestó og svalandi myntudrykk. Matur 2. júlí 2010 12:00
Smábitakökur Eysteins Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Jól 1. janúar 2010 00:01
Ostastangir á jólum Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Villibráð á veisluborð landsmanna Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu. Jól 1. janúar 2010 00:01
Rúsínukökur Þessa girnilegu uppskrift af rúsínukökum sendi Þórdís Borgþórsdóttir okkur Jólin 1. janúar 2010 00:01
Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Piparkökur með brjóstsykri Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Smákökur með sólblómafræum Forhitið ofninn á 180°C (lægra ef notaður er blástur Jólin 1. janúar 2010 00:01
Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Signý Jóna Hreinsdóttir býr gjarnan til jólagjafir handa vinum og ættingjum. Gjafirnar gleðja munn og maga og eru ekki flóknar í framkvæmd. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. janúar 2010 00:01
Samviskulegar smákökur Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda. Jól 1. janúar 2010 00:01
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1. janúar 2010 00:01
Stollenbrauð Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára. Jól 1. janúar 2010 00:01
Rjómalöguð sveppasúpa Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Jólin 1. janúar 2010 00:01