Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb 12. júlí 2013 15:00 Sandra Björg Gunnarsdóttir. Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Fyrir 6 manns:900 g lambafilet með fitunniLakkríssalt frá SaltverkGrófmalaður piparsólblómaolíaSumarsalat:Klettasalat eða annað bragðgott kál1 lítil askja jarðarber¼ melóna, gul eða rauðKartöflusalat:6 stórar kartöflur½ rauð paprika1 klípa fersk basilika½ tsk. grófmalað salt10% sýrður rjómiDressing:½ gúrkaSafi úr ¼ sítrónuSmá sýrður rjómi Eftir að hafa skellt kartöflunum í pott (láta sjóða í um 40 mín.) byrjaði ég á að skera þvert í fituna á lambinu og nudda það með 3-4 tsk. af lakkríssalti og skvettu af sólblómaolíu. Ofninn stilli ég á 200°C. Ég vil líka benda á að nota ekki ólívuolíu því hún brennur við mun minni hita en sólblómaolía. Ég blandaði saman gúrku, sýrðum rjóma og sítrónusafa með töfrasprotanum þar til allt var orðið vel maukað. Því næst skar ég niður soðnar kartöflur, saxaða basiliku og papriku. Öllu var blandað saman með sýrða rjómanum og smá salti. Skellti því svo í kæli. Lambið var piprað og steikt við fullan hita í 2-3 mín. á hvorri hlið á pönnu(fituna niður) og sett svo í ofn í eldfast mót. Lambið má svo vera í 8-15 mín. í ofninum. Lambakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Fyrir 6 manns:900 g lambafilet með fitunniLakkríssalt frá SaltverkGrófmalaður piparsólblómaolíaSumarsalat:Klettasalat eða annað bragðgott kál1 lítil askja jarðarber¼ melóna, gul eða rauðKartöflusalat:6 stórar kartöflur½ rauð paprika1 klípa fersk basilika½ tsk. grófmalað salt10% sýrður rjómiDressing:½ gúrkaSafi úr ¼ sítrónuSmá sýrður rjómi Eftir að hafa skellt kartöflunum í pott (láta sjóða í um 40 mín.) byrjaði ég á að skera þvert í fituna á lambinu og nudda það með 3-4 tsk. af lakkríssalti og skvettu af sólblómaolíu. Ofninn stilli ég á 200°C. Ég vil líka benda á að nota ekki ólívuolíu því hún brennur við mun minni hita en sólblómaolía. Ég blandaði saman gúrku, sýrðum rjóma og sítrónusafa með töfrasprotanum þar til allt var orðið vel maukað. Því næst skar ég niður soðnar kartöflur, saxaða basiliku og papriku. Öllu var blandað saman með sýrða rjómanum og smá salti. Skellti því svo í kæli. Lambið var piprað og steikt við fullan hita í 2-3 mín. á hvorri hlið á pönnu(fituna niður) og sett svo í ofn í eldfast mót. Lambið má svo vera í 8-15 mín. í ofninum.
Lambakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira