Spurning vikunnar: Er afbrýðisemi vandamál í sambandinu? Hvenær er afbrýðisemi í samböndum heilbrigð og hvenær ekki? Makamál 6. ágúst 2021 09:28
Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. Makamál 4. ágúst 2021 19:48
Er í lagi að slá sér upp með fleiri en einum í einu? Það er af sem áður var. Að bíða fyrir framan heimasímann til að missa ekki af símtalinu. Hittast svo á tónleikum á föstudegi, byrja saman á miðvikudegi og gifta sig svo með haustinu. Makamál 16. júlí 2021 08:30
Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin „Það þykir ekki sérstaklega rómantískt að ræða fjármál, en séu þau órædd geta þau drepið alla rómantík,“ segir fjölskylduráðgjafinn og sáttamiðlarinn Valgerður Halldórsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 16. júlí 2021 06:00
Hver skipuleggur ferðalög fjölskyldunnar? Sumarfríið, vetrarfríið, útilegan, helgarferðin eða skíðaferðin. Það er að mörgu að huga þegar skipuleggja á frí fyrir fjölskylduna, svo mikið er víst. Makamál 9. júlí 2021 08:19
Kristrún spyr af hverju píkunni hennar sé gefið svo mikið gildi „Ég vissi alltaf að ég var ekki „venjuleg“ eða gagnkynhneigð. Ég var eiginlega bara skotin í stelpum og vildi vera strákur svo að ég mætti vera skotin í stelpum,“ segir Kristrún Hrafnsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 6. júlí 2021 10:00
Spurning vikunnar: Hvor keyrir bílinn? Verkaskipting í samböndum og hjónaböndum er mikilvæg, nauðsynleg myndu einhverjir segja. Makamál 2. júlí 2021 11:30
Hundrað íslensk útilegulög fyrir ferðaþyrstan landann Halló sumarfrí, sæla, ást og ævintýr. Önnur stærsta ferðahelgi ársins er nú handan við hornið og flesta ferðalanga farið að kitla í útileguhjartað. Talandi um útilegu... Makamál 1. júlí 2021 13:00
„Að læra að finna jafnvægið á milli persónulega lífsins og rekstursins“ „Við höfum verið í stöðugri þróun að læra að finna jafnvægið á milli persónulega lífsins og rekstursins. Við störfum einnig 100% sem hönnuðir fyrir okkar eigin vinnustofur svo álagið hefur verið nokkuð mikið,“ segir Aon Freyr Heimisson annar eigandi Mikado í viðtali við Vísi. Makamál 29. júní 2021 07:02
Kaffispjall, göngutúr eða út að borða á fyrsta stefnumóti Hver ætli sé besti vettvangurinn til að hitta manneskju í fyrsta skipti á stefnumóti? Manneskju sem að þú þekkir jafnvel ekki neitt og hefur aldrei séð áður. Makamál 28. júní 2021 20:13
Gamaldags þegar kemur að stefnumótum og trúir á ást við fyrstu sýn „Við höfum afskaplega litla stjórn þegar kemur að ástinni. Þú þvingar henni ekki upp á sambönd eða fólk og með sama skapi verður ekki við neitt ráðið þegar hún mætir á svæðið. Ástin kemur þegar hún á að koma.“ Þetta segir lögmaðurinn og pistlahöfundurinn Arna Pálsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 28. júní 2021 09:29
57 ára á OnlyFans: „Ég sýni erótískar hreyfingar en ekki kynlíf“ „Reyndar hefði ég ekki gert þetta þegar ég var ung kona. Ég hefði ekki þorað því vegna hræðslu við umtal, útskúfun og fleira í þeim dúr, þó að mig hefði langað til þess.“ Segir 57 ára gömul kona sem kallar sig Your Silver Siren, en hún er ein af þeim íslensku konum sem birta erótískt efni á síðunni OnlyFans. Makamál 26. júní 2021 07:01
Spurning vikunnar: Hafa fjármál skapað álag eða vandamál í sambandinu? Þó svo að ekki sé hægt að kaupa sér sanna ást er erfitt að horfa framhjá því að peningar og skortur á þeim geta svo sannarlega haft áhrif á ástina og ástarsambandið. Makamál 25. júní 2021 08:01
Lítur ekki við mönnum sem drekka ekki kaffi „Þeir íslensku strákar sem ég hef deitað eru svo logandi hræddir við skuldbindingar að það er varla hægt að bjóða þeim á almennileg stefnumót. Þeir gefa sér varla tíma til að kynnast. Væri til í deitmenningu í takt við þættina Sex and the City,“ segir Jóndís Inga Hinriksdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 24. júní 2021 10:29
Sigga Dögg um píkuþjálfun: „Hefði viljað vita svo miklu meira sem unglingur“ „Við leggjum allskonar álag á píkuna eins og meðgöngu og fæðingu og þess vegna getur rétt þjálfun skipt miklu máli upp á heilsu og lífsgæði kvenna,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 22. júní 2021 20:19
Um helmingur segist ekki sofa í faðmlögum Í spurningu síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis í hvernig stellingu þeim finnist best að sofa með maka sínum. Svefn í faðmlögum, hvort sem það er í teskeið, matarskeið eða gamli góði gaffallinn, virðist höfða til rétt rúmlega helmings lesenda. Makamál 20. júní 2021 20:22
Ömmumaturinn, ástríðan og sushi-draumurinn „Laugardagar voru í miklu uppáhaldi því þá var hakk og spaghetti. Amma gerði líka alltaf kartöflumús með rosalega mikið af sykri. Það var ekkert eðlilega gott,“ segir matreiðslumeistarinn Axel Björn Clausen í viðtalsliðnum Matarást. Makamál 19. júní 2021 12:09
Spurning vikunnar: Hvernig viltu helst hafa fyrsta stefnumótið? Hvaða aðstæður eru áskjósanlegastar fyrir fyrsta stefnumótið. Þessa fyrstu stund sem þú hittir manneskju til að sjá hvort að eitthvað sé til staðar, einhver neisti eða áhugi til að kynnast betur. Makamál 18. júní 2021 09:36
„Engin skömm í því að vilja vinna úr framhjáhaldi“ „Að mínu mati eru ekki til neinar dæmigerðar framhjáhalds týpur, það er í raun og veru mýta. Ég sé það í meðferðarvinnu að sá sem heldur framhjá gerir það ekkert endilega aftur,“ segir Björg Vigfúsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 17. júní 2021 07:01
Flestir vilja meiri rómantík í ástarsambandið Rómantík er ekki bara rósir og ástarljóð og mjög misjafnt hvað er rómantískt fyrir hverjum og einum. En hvernig svo sem við skilgreinum hana er rómantíkin stór partur af flestum ástarsamböndum. Makamál 14. júní 2021 22:02
Í hvernig stellingu finnst þér best að sofa með makanum þínum? Hvort sem fólk hefur mikla snertiþörf eða ekki þá er mjög misjafnt hversu mikla snertingu fólk kýs þegar það fer að sofa. Makamál 14. júní 2021 14:30
Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri Hún segist ennþá vera föst á gelgjunni, drekkur mjólkurkaffi, heillast að húmor og metnaði og langar í þyrluflug yfir gosið. Þorgerður Þóranna Ævarsdóttir er Einhleypa vikunnar. Makamál 6. júní 2021 20:01
Eva Ruza: „Hann hefur farið vel með hjartað mitt“ „Sumarið leggst alltaf vel í þessa gellu. Ég spennist öll upp á vorin yfir því að geta afklætt mig aðeins og gengið um á sandölum. Ég held að ég gleymi því alltaf smá að ég bý á Íslandi og ég er ekkert að fara að labba hálfber um bæinn,“ segir Eva Ruza í viðtali við Makamál. Makamál 6. júní 2021 11:03
Spurning vikunnar: Finnst þér næg rómantík í sambandinu þínu? Hvað er rómantík og hvað er það að vera rómantískur? Fólk leggur misjafnan skilning í rómantíkina, sýnir hana á ólíkan hátt og túlkar hana á ólíkan hátt. Makamál 4. júní 2021 07:01
„Flest stefnumótin okkar eru á fjöllum“ Árið 2020 var ár stórra breytinga í lífi Þórdísar Valsdóttur fjölmiðlakonu. Í lok árs kynntist hún ástinni sinni Hermanni Sigurðssyni ljósmyndara og prentsmið og er augljóst að sjá að hér fer ástfangið og hamingjusamt par. Makamál 3. júní 2021 20:01
Langflest pör vilja kyssast og leiðast á almannafæri Það er misjafnt hvað við erum opin með ást okkar og líkamstjáningu á almannafæri og fer það bæði eftir því hvað okkur finnst viðeigandi og hvað við höfum þörf fyrir. Makamál 31. maí 2021 20:00
Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Það er sem betur fer mjög misjafnt hvað heillar okkur í fari maka. Hvað er það sem grípur okkur fyrst? Hvaða persónueiginleikar heilla okkur mest? Hvernig útliti löðumst við að? Makamál 22. maí 2021 09:08
Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum? Svefnvenjur fólks eru misjafnar, hvort sem það er rútínan fyrir svefn, lengd svefnsins eðasvefnaðstæður.Svefn og svefnvenjur eru eitt helsta rannsóknarefni samtímans en þaðer óumdeilt að góður svefnermjög mikilvægur þáttur í heilsusamlegu lífi. Makamál 16. maí 2021 09:00
Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu „Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. Makamál 10. maí 2021 06:00
Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri? Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega. Makamál 8. maí 2021 20:01