Stundar þú líkamsrækt með makanum þínum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. september 2021 07:59 Getty Það er mikilvægt fyrir flest pör að eyða tíma saman, fyrir utan hið hefðbundna fjölskyldulíf, og sinna sambandinu. Hvort sem það er að fara reglulega út á stefnumót, spila saman, bjóða vinum í mat, ferðast eða hvað það sem nú er. Sum pör deila áhugamálum og önnur ekki en auðvitað er líka mikilvægt fyrir einstaklinga í sambandi að finna tíma fyrir sjálfa sig og sinna áhugamálum sínum og vinum. En hvað með líkamsræktina? Sumir vilja eiga þann tíma alveg fyrir sjálfan sig og öðrum finnst gott að hafa æfingarfélaga þegar farið er út að ganga, í sund, ræktina eða út að hlaupa. Ætli makinn sé tilvalinn æfingarfélagi? Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra sem eru í ástarsambandi. Stundar þú einhverskonar líkamsrækt með makanum þínum? Vert er að taka það fram að ekki er átt við ástaratlot að þessu sinni heldur annars konar líkamsrækt. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Fyrsta blikið: Blint stefnumót sem varð eins og sena úr Fóstbræðrum Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Makamál Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Makamál „Vissum bæði að það myndi gerast um leið og við sáum hvort annað fyrst“ Makamál 10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Makamál Einhleypan: Kaffisötrandi súludansari sem elskar skó Makamál Sönn íslensk makamál: Kynbundinn tárakvóti Makamál
Hvort sem það er að fara reglulega út á stefnumót, spila saman, bjóða vinum í mat, ferðast eða hvað það sem nú er. Sum pör deila áhugamálum og önnur ekki en auðvitað er líka mikilvægt fyrir einstaklinga í sambandi að finna tíma fyrir sjálfa sig og sinna áhugamálum sínum og vinum. En hvað með líkamsræktina? Sumir vilja eiga þann tíma alveg fyrir sjálfan sig og öðrum finnst gott að hafa æfingarfélaga þegar farið er út að ganga, í sund, ræktina eða út að hlaupa. Ætli makinn sé tilvalinn æfingarfélagi? Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra sem eru í ástarsambandi. Stundar þú einhverskonar líkamsrækt með makanum þínum? Vert er að taka það fram að ekki er átt við ástaratlot að þessu sinni heldur annars konar líkamsrækt. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Fyrsta blikið: Blint stefnumót sem varð eins og sena úr Fóstbræðrum Makamál „Ég er svakalega einhleyp en hef gift marga“ Makamál Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Makamál Rúmfræði: Aldrei eins mikil sala á sleipiefni og blætisvörum Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Spurning vikunnar: Hversu oft stundar þú kynlíf að jafnaði? Makamál „Vissum bæði að það myndi gerast um leið og við sáum hvort annað fyrst“ Makamál 10 staðreyndir í tilefni Valentínusardagsins Makamál Einhleypan: Kaffisötrandi súludansari sem elskar skó Makamál Sönn íslensk makamál: Kynbundinn tárakvóti Makamál