Erfitt að sjá í hverju sókn Íslands felst Forsvarsmenn náttúruverndarsamtaka lýsa yfir sárum vonbrigðum með sóknaráætlun í loftslagsmálum. Engin kostnaðaráætlun liggur fyrir og gömul markmið fá endurnýjun lífdaga. Stjórnarandstaðan er eitt spurningarmerki. Innlent 26. nóvember 2015 07:00
Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Rannsakendur segja að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Erlent 25. nóvember 2015 18:15
Sterk viðbrögð að þjóðarleiðtogar komi saman í París Barack Obama Bandaríkjaforseti heitir Hollande Frakklandsforseta fullum stuðningi í baráttuni við Daish. Erlent 25. nóvember 2015 07:00
Það sem ég vonast eftir á Parísarfundinum Í þau tæplega níu ár sem ég hef verið aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hef ég ferðast til margra staða víða um heim þar sem afleiðingar loftslagsbreytinga eru þegar farnar að blasa við. Ég hef margoft rætt við leiðtoga ríkja heims, forystumenn í atvinnulífi og almenna borgara um brýna þörf fyrir andspyrnu á heimsvísu. Skoðun 21. nóvember 2015 07:00
Umhverfismál – grímulausar vangaveltur Það er snúið að vera umhverfissinni af þeirri einföldu ástæðu að umhverfismál eru svo víðtæk og með óteljandi snertifleti. Þegar umhverfismál eru annars vegar eru málin því miður sjaldan bara svört eða hvít Skoðun 20. nóvember 2015 07:00
Hálfnuð á leiðinni í mikil vandræði Ársins 2015 verður sennilega minnst sem þess fyrsta sem hitastig jarðar verður rúmlega einni gráðu yfir meðaltalshita áranna 1850-1900. Við tveggja gráða hlýnun er mannkyn í verulegum vandræðum sem vart verður undið ofan af. Innlent 19. nóvember 2015 07:00
Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. Erlent 14. nóvember 2015 16:22
Hvað getur Ísland gert í París? Framundan er stór alþjóðleg ráðstefna um losun gróðurhúsalofttegunda í París, sem gengur undir nafninu COP 21. Á þeirri ráðstefnu er stefnt að því að ná alþjóðlegu samkomulagi til að koma í veg fyrir að hitastig jarðar hækki um meira en 2 gráður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Skoðun 13. nóvember 2015 07:00
Hlýnun komin í eins stigs markið Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð. Erlent 10. nóvember 2015 07:00
Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann "Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. Innlent 6. nóvember 2015 09:55
Saga Ólafar eskimóa innblásturinn Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum. Menning 24. október 2015 09:30
Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vikunni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga. Menning 22. október 2015 11:30
Jörðin er undir „Við verðum að ná árangri, ekki bara fyrir þessa kynslóð heldur fyrir komandi kynslóðir,“ sagði François Hollande, forseti Frakklands, í stefnuræðu sinni á Arctic Circle ráðstefnunni sem haldin var í Hörpunni um nýliðna helgi. Hollande varð tíðrætt um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á heiminn. Fastir pennar 20. október 2015 07:00
Tækifæri en ekki ógn Velferð Íslendinga byggist á skynsamlegri nýtingu auðlinda. Skoðun 7. október 2015 07:00
Hvetur sádiarabísk stjórnvöld til að endurskoða refsingu al-Nim Gunnar Bragi Sveinsson kom víða við í ræðu sinni á allsherjarþingi SÞ í dag. Innlent 2. október 2015 16:17
Þróun frá landnámi loksins snúið við Á aðeins aldarfjórðungi hefur gríðarmiklu af skógi verið eytt. Þó gengur hægar á skóga jarðar nú en gerði fyrir áratug. Á Íslandi hefur hopi skóga frá landnámi verið snúið í sókn. Innlent 17. september 2015 07:00
2015 líklega heitasta ár frá upphafi mælinga Vegna áhrifa veðurfyrirbærisins El Niño, auk stórfelldrar losunar mannsins á gróðurhúsalofttegundum, er nær öruggt að árið tvö þúsund og fimmtán verður lang hlýjasta árið frá upphafi mælinga. Innlent 15. september 2015 20:00
Gefa þarf bráðnun jökla meiri gaum Vísindamenn þurfa að taka meira tillit til bráðnunar jökla við rannsóknir sínar á eldstöðvum undir jökli. Ekki er útilokað að dregin hafi verið upp skökk mynd af þróun Kötlueldstöðvarinnar og hættu á eldgosum síðustu árin. Innlent 24. ágúst 2015 07:00
Ísland stefnir að 40 prósent minni losun fyrir 2030 slensk stjórnvöld hafa tilkynnt um landsmarkmið í loftslagsmálum til 2030. Innlent 30. júní 2015 18:05
Markmið Íslands í loftlagsmálum kynnt í næstu viku Umhverfisráðherra boðar að Íslendingar muni fylgja svipaðri stefnu og Norðmenn á loftlagsráðstefnunni í París á næsta ári. Innlent 25. júní 2015 13:23
Sæstrengur þyrfti ekki að kalla á stórfelldar virkjanir Í umræðum um raforkusæstreng til Bretlands hefur því verið haldið fram að til að sjá slíkum streng fyrir raforku þyrfti að fara í umfangsmiklar virkjanaframkvæmdir og reisa jafnvel sem nemur 1-2 Kárahnjúkavirkjunum. Skoðun 23. júní 2015 00:00
Útrýming blasir við 16% tegunda Jarðar Útrýming blasir við rúmlega sextán prósentum af plöntu- og dýrategundum Jarðar grípi þjóðarleiðtogar ekki til tafarlausra aðgerða til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda og freisti þess að halda loftslagsbreytingum í skefjum. Innlent 4. maí 2015 19:41
Lífhagkerfið, leið til sjálfbærni Lífauðlindir eru og verða íslensku samfélagi mikilvægar, efling lífhagkerfisins hefur verið og mun verða einn mikilvægast þátturinn í að viðhalda og auka hagsæld á Íslandi til framtíðar. Skoðun 1. maí 2015 07:00
Tengsl á milli svifryks og ótímabærra andláta Séfræðingur í loftmengun segir svifryk í Reykjavík hafa breyst mikið undanfarin ár og sót sé nú stærsti hluti þess. Innlent 16. apríl 2015 20:00
Annie Leibovitz stödd á Íslandi Leynd hvílir yfir verkefni sem hún vinnur að. Lífið 10. apríl 2015 13:45
Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10. apríl 2015 07:00
Vilja vinna gegn ofbeldi meðal innflytjenda og vinna olíu á Drekasvæðinu Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing um helgina þar sem stefnan verður mörkuð. Innlent 9. apríl 2015 12:23
Loftgæði við Helguvík myndu rýrna Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík. Viðskipti innlent 7. apríl 2015 13:12
Íbúar Kaliforníu spara við sig vatnið Ríkisstjóri Kaliforníu segir hlýnun jarðar vera alvörumál sem Kaliforníubúar þurfi nú að kljást við. Erlent 7. apríl 2015 06:00
Hamfarakenndar breytingar á norðurslóðum Stórfelldar breytingar eiga sér stað í Norðuríshafi þar sem umfang hafíss minnkar hratt með hækkandi meðalhitastigi Jarðar. Hafeðlisfræðingur segir pólísinn vera táknmynd loftslagsbreytinga og lýsir þróuninni sem hamfarakenndum breytingum. Innlent 31. mars 2015 18:21
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent