„Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ Jakob Sigðurðarson, þjálfari KR, hefði viljað sjá leikmenn sína gera betur í baráttunni um fráköst þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.1.2026 22:34
„Þessi sigur var rosalega mikilvægur“ Álftanes sigraði Ármann með 35 stigum í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni og var sigurinn því kærkominn, ekki síst eftir að Kjartan Atli Kjartansson sagði upp störfum sem þjálfari liðsins eftir stærsta tap sögunnar í efstu deild á Íslandi gegn Tindastóli á heimavelli. Sport 3.1.2026 22:31
„Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur við stigin tvö þegar lið hans bar sigur úr býtum gegn KR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Baldur Þór vill þó sjá betri varnarleik hjá lærisveinum sínum í framhaldinu. Körfubolti 3.1.2026 22:28
Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti 3.1.2026 18:31
Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Fimm leikja taphrinu Álftanes lauk í kvöld er liðið vann mikilvægan sigur gegn Ármanni í Bónus deild karla í kvöld, 75-110. Körfubolti 3. janúar 2026 18:31
Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason byrjaði nýja árið ekki vel í spænska körfuboltanum. Körfubolti 2. janúar 2026 18:52
Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Njarðvík hefur tryggt sér krafta hins króatíska Sven Smajlagic en liðið tekur á móti Grindavík á sunnudag þegar Bónus deildin hefst aftur eftir jólafrí. Körfubolti 2. janúar 2026 17:01
KR bætir við sig Letta KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið. Körfubolti 2. janúar 2026 13:46
Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Þetta voru góð jól fyrir NBA-deildina í körfubolta þegar kemur að áhorfi á jólaleiki deildarinnar. Körfubolti 1. janúar 2026 16:32
Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Betur fór en á horfðist með meiðsli Nikola Jokic, miðherja Denver Nuggets í NBA deildinni. Hann verður þó frá í að minnsta kosti fjórar vikur. Körfubolti 31. desember 2025 12:31
Barnastjarna á Álftanesið Álftanes hefur samið við Serbann Nikola Miskovic sem þótti mikið efni á sínum tíma. Körfubolti 30. desember 2025 20:31
Jordan lagði NASCAR Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan náði sínu fram þegar NASCAR-lið hans gerði sátt við keppnishaldarann fyrr í þessum mánuði. Þar með var bundinn endi á málaferli liðsins gegn NASCAR sem reyndust vandræðaleg fyrir alla málsaðila. Sport 30. desember 2025 13:16
Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Hetjur Stjörnunnar frá síðasta vori verða í sviðsljósinu í kvöld á Sýn Sport Ísland þegar sérstakur þáttur um leiðina að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í körfubolta karla verður sýndur. Körfubolti 30. desember 2025 10:01
Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Það sló þögn á stuðningsmenn Denver Nuggets í gærkvöld þegar stórstjarna liðsins og þrefaldi MVP-verðlaunahafinn Nikola Jokic meiddist í hné. Óttast er að meiðsli hans gætu verið alvarleg. Körfubolti 30. desember 2025 07:34
Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Martin Hermannsson er farinn að spila á ný eftir meiðsli sín í landsleik í nóvember og það sést vel á leik liðs hans Alba Berlin. Körfubolti 29. desember 2025 19:28
Leonard aldrei skorað meira en í nótt Kawhi Leonard setti persónulegt stigamet í 112-99 sigri Los Angeles Clippers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. desember 2025 11:32
„Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Í kvöld verður leið kvennaliðs Hauka í körfubolta að Íslandsmeistaratitlinum síðasta vor rifjuð upp. Í Íslandsmeistaraþættinum verður meðal annars rætt um stórt augnablik í oddaleik Hauka og Njarðvíkur. Körfubolti 29. desember 2025 11:00
Ótrúleg tölfræði Jokic Serbinn Nikola Jokic hefur verið hreint stórkostlegur með liði Denver Nuggets í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 28. desember 2025 23:17
Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Darryl Morsell er farinn frá liði Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 28. desember 2025 20:49
Tapaði fyrir Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao Basket þurftu að þola tap fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. desember 2025 17:59
Njarðvík búin að losa sig við De Assis Njarðvíkingar eru staðráðnir í að vera með í úrslitakeppninni í Bónus-deild karla í körfubolta í vor og þangað stefna þeir án Julio De Assis sem félagið hefur nú losað sig við. Körfubolti 27. desember 2025 19:00
Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Cedrick Bowen er ekki bara leikmaður Ármanns í Bónus-deild karla í körfubolta heldur er hann einnig mikill samfélagsrýnir sem aðfluttur Bandaríkjamaður á Íslandi. Körfubolti 26. desember 2025 23:31
Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil Wloclawek urðu að sætta sig við tap í pólsku körfuboltadeildinni í kvöld þrátt fyrir stórleik íslenska landsliðsmannsins. Körfubolti 26. desember 2025 18:38
Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn á öðrum degi jóla og hjálpaði Alba Berlin að vinna góðan útisigur í þýsku deildinni. Körfubolti 26. desember 2025 17:46
Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Margir eyða jólunum í tölvuleikjaspil og afslöppun en Nikola Jokic slær ekki slöku við og náði tölfræði sem hingað til hefur bara sést í tölvuleikjum, í 142-138 sigri Denver Nuggets gegn Minnesota Timberwolves í framlengdum leik. Körfubolti 26. desember 2025 11:38