Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Ármenningar tefla á morgun fram nýjum, bandarískum leikmanni þegar þeir mæta Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Eftirvænting ríkir í félaginu og ljóst að miklar vonir eru bundnar við leikmanninn. Körfubolti 5.12.2025 13:34
19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Lebron James skoraði í gær átta stig í leik Los Angeles Lakers við Toronto Raptors. Hann hefur ekki skorað færri en tíu stig í leik frá því í janúar 2007. Körfubolti 5.12.2025 12:47
„Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Stórsjörnur LA Clippers, James Harden og Kawhi Leonard, voru „í áfalli“ þegar þær komust að því á miðvikudagsmorgun að Chris Paul væri ekki lengur liðsfélagi þeirra. Körfubolti 5.12.2025 06:33
Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur. Körfubolti 2. desember 2025 21:57
KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2. desember 2025 21:04
Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur og Keflavík áttust við í toppslag í 10. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn olli engum vonbrigðum og var kaflaskiptur og ótrúlega spennandi í lokin. Keflavík innbyrti sigurinn í lokin 92-95. Körfubolti 2. desember 2025 21:00
Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Dómsmál NASCAR-liðs körfuboltagoðsagnarinnar Michaels Jordan gegn skipuleggjanda kappakstursraðarinnar hefst fyrir alríkisdómstól í dag. Lyktir málsins gætu gerbreytt íþróttinni. Málaferlin hafa grafið upp ýmis vandræðaleg ummæli málsaðila um hver annan og aðdáendur íþróttarinnar á bak við luktar dyr. Sport 1. desember 2025 12:28
Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Keyshawn Woods á afar kærar minningar af fjölunum á Hlíðarenda og nú er þessi bandaríski körfuboltamaður búinn að semja um að snúa aftur til Íslands og spila fyrir Val. Körfubolti 1. desember 2025 11:02
Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Curry bræðurnir, þeir Stehpen og Seth Curry, eru loksins orðnir liðsfélagar í NBA en Seth hefur samið við liðið út tímabilið. Körfubolti 1. desember 2025 06:00
„Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ísland tapaði 84–90 gegn Bretlandi í jöfnum og líkamlega erfiðum leik sem fram fór í dag. Liðin eru því bæði með einn sigur og eitt tap í D-riðli undankeppni HM 2027. Körfubolti 30. nóvember 2025 21:18
Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Öll liðin í D-riðli í undankeppni HM í körfubolta eru jöfn að stigum eftir úrslit dagsins en Ítalir gerðu sér lítið fyrir og unnu Litháen í æsispennandi leik nú rétt áðan. Körfubolti 30. nóvember 2025 19:10
Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Karlalandslið Íslands í körfubolta tók á móti Bretlandi í öðrum leik liðsins í undankeppni HM 2027 í dag. Eftir ágæta byrjun misstu Íslendingar taktinn og gengu Bretar á lagið. Körfubolti 30. nóvember 2025 16:02
„Verðum að mæta tilbúnir“ Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Ísland lagði Ítalíu í undankeppni EM á fimmtudag á útivelli. Nú bíður næsta verkefni sem er leikur gegn Bretlandi í Laugardalshöll í dag. Aron Guðmundsson ræddi við Elvar um þessa tvo leiki í gær. Körfubolti 30. nóvember 2025 09:02
Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik LeBron James er góður strákur og vel upp alinn sem sást glöggt fyrir leik Lakers og Dallas Mavericks í gær þegar móðir hans, Gloria James, var óvænt mætt í göngin að vellinum fyrir leik. Körfubolti 29. nóvember 2025 23:16
Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. nóvember 2025 14:00
„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. Körfubolti 29. nóvember 2025 08:01
Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur. Körfubolti 28. nóvember 2025 21:48
„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. Sport 28. nóvember 2025 21:45
Stólarnir með annan sigurinn í röð Tindatóll vann sinn annan leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar nýliðar Ármanns mættu á Krókinn. Körfubolti 28. nóvember 2025 20:47
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. Handbolti 28. nóvember 2025 12:02
Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. Körfubolti 28. nóvember 2025 07:31
„Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. Körfubolti 27. nóvember 2025 22:42
Litáar unnu Breta á flautukörfu Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok. Körfubolti 27. nóvember 2025 21:47
Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Ísland vann frækinn 81-76 útisigur á Ítalíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2027 og lék því eftir afrek síðasta árs þegar strákarnir unnu sömuleiðis sigur í landinu. Elvar Már Friðriksson gerði útslagið á skrautlegum og spennandi lokakafla. Körfubolti 27. nóvember 2025 21:15