Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Jólaís með Möndlu- hunangskexi

Martin Kollmar prófaði nýja útfærslu á toblerone-ís sem ávallt hefur verið á borðum á heimili hans á aðfangadag. Hann útbjó þýskar möndlu-hunangskökur og notaði í ísinn. Að auki bjó hann til plómusósu.

Jól
Fréttamynd

Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi

Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk.

Matur
Fréttamynd

Safnar kærleikskúlum

Fagurkerinn Arnar Gauti Sverrisson er mikið jólabarn og finnst gaman að skreyta fyrir jólin. Hann hefur safnað öllum kærleiks­kúlum sem gerðar hafa verið og þær fá veglegan sess á heimilinu.

Jól
Fréttamynd

Ágreiningurinn lagður til hliðar

Augljós pirringur er kominn í alþingismenn sem undanfarið hafa rætt fjárlög og umdeild mál. Þingmenn hafa verið duglegir að kvarta hver undan öðrum og saka hver annan um sögulegt málþóf, eða sögulegt efndaleysi – eftir því hvor

Lífið
Fréttamynd

Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember

Hurðaskellir kom heim í morgun alveg dauðþreyttur og ekki að undra. Sveinninn er búinn að þeytast út um allt land og gefa börnum í skóinn. Skjóða hefur því ákveðið að gleðja bróður sinn ofurlítið og ætlar að elda handa honum morgunverðarkvöldmat.

Jól
Fréttamynd

Haldið upp á jólin í Stjörnustríðsstíl

Jólatré Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur og fjölskyldu er skreytt með Stjörnustríðsfígúrum og auk þess verða jólafötin í anda Stjörnustríðs. Stefna á að halda Harry Potter jól á næsta ári.

Lífið
Fréttamynd

Kjóladagatalið 2015

Hulda Jónsdóttir ákvað að klæðast nýjum kjól á hverjum degi til jóla. Hún segir það bæði áskorun og skemmtun, fínir kjólar eigi hreint ekki að hanga óhreyfðir inni í skáp.

Lífið
Fréttamynd

Svo gaman að gleðja börnin

Ingibjörg Sveinsdóttir notar aðventuna til að búa til piparkökuhús handa fjölskyldu og vinum. Eldhúsið var undirlagt í heilan mánuð og allur hennar tími fór í húsagerðina en samt heldur hún ekki einu einasta fyrir sjálfa sig.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinarnir búa hjá Grýlu

Hilmir Hrafn Benediktsson, nemi í Seljaskóla, segir jólasveinana búa í helli hjá henni Grýlu. Hann var spurður út í jólahald á dögunum eins og fleiri nemendur úr fyrsta bekk skólans.

Jól
Fréttamynd

Fjölskyldan sameinast á aðventunni

Jónína Lárusdóttir, skurðarbrettasmiður og eigandi Bifurkollu, er mikill matgæðingur. Hún heldur úti matarblogginu heimilismatur.com. Aðdragandi jólanna er hennar uppáhaldstími á árinu.

Jól
Fréttamynd

Svið í jólamatinn

Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum.

Jól