Draumurinn rættist: „Þetta er pabbi minn!“ Draumur Twana Khalid Ahmed, kúrdísks flóttamanns frá Írak, rættist á fimmtudaginn var þegar hann dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild karla. Hann þurfti að bíða lengi eftir tækifæri til þess að fá dæma hér á landi en hefur unnið sig hratt upp metorðastigann. Íslenski boltinn 6. júní 2023 08:02
„Held ég sé mjög vanmetinn“ „Ég var náttúrulega hafsent sem leyfði öðrum að njóta sín því ég vildi ekki taka neina sénsa,“ sagði miðvörðurinn fyrrverandi Grétar Sigfinnur Sigurðarson í hlaðvarpsþættinum Chat After Dark, áður Chess After Dark, á dögunum. Íslenski boltinn 5. júní 2023 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-1 | Heimamenn kláruðu dæmið í lokin Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á FH. Staðan var jöfn þegar venjulegur leiktími var að renna sitt skeið en Blikar kláruðu dæmið í blálok leiksins. Íslenski boltinn 5. júní 2023 23:00
Gísli um þriðja markið: „Þetta var bara svona eins og venjuleg þriðjudagsæfing“ Breiðablik vann í kvöld torsóttan 3-1 sigur á FH í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Liðið er því komið í undanúrslit og stefnir á bikarinn. Gísli Eyjólfsson, leikmaður Blika, var sáttur með sigurinn að lokum. Gísli sat á bekknum í fyrri hálfleik en kom inná í hálfleik. Íslenski boltinn 5. júní 2023 23:00
Berglind Rós til liðs við Íslands- og bikarmeistara Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en Berglind Rós Ágústsdóttir hefur samið við liðið út tímabilið. Frá þessu greindi Valur fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2023 21:31
„Nálægt því að verða eitt af þessum gömlu goðsagnakenndum liðum” Víkingur frá Reykjavík vann 2-1 sigur á Þór Akureyri á Þórsvellinum í dag. Víkingar skoruðu mörkin snemma í sitthvorum hálfleiknum en Þórsurum tókst að jafna í fyrri hálfleik. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð brattur eftir leik og fannst gaman að koma í Þorpið. Íslenski boltinn 5. júní 2023 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Víkingur 1-2 | Meistararnir í undanúrslit Í fjórða skiptið í röð verða bikarmeistarar Víkings í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 2-1 sigur á Lengjudeildarliði Þórs fyrir norðan í dag. Baráttuglaðir Þórsarar gáfu toppliði Bestu deildarinnar hörkuleik en það dugði ekki til. Íslenski boltinn 5. júní 2023 20:00
Arnar sér ekki eftir ummælum sínum: „Bara nokkuð sáttur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavíkur í fótbolta, sér ekki eftir ummælum sínum í hitaviðtali sem hann fór í á Stöð 2 Sport strax eftir baráttuleik gegn Breiðabliki á dögunum þar sem að sauð upp úr. Íslenski boltinn 5. júní 2023 13:00
Laganna vörður innan vallar sem utan Soffía Ummarin Kristinsdóttir er ein fárra kvenna sem dæma fótboltaleiki á efsta getustigi hér á landi. Hún nýtur sín vel í dómarahlutverkinu og stefnir hátt. Íslenski boltinn 5. júní 2023 09:00
Móðir þungt hugsi eftir að sonur varð vitni að látunum Mikill hiti var í toppslag Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Slagsmál hófust við lok leiks, rautt spjald fór á loft og þjálfarar voru harðorðir í viðtölum. Þá skarst í odda milli stuðningsmanna liðanna. Móðir átta ára drengs veltir fyrir sér hvort slíkur fótboltaleikur sé æskilegur fyrir drenginn til að mæta á. Íslenski boltinn 3. júní 2023 19:14
Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“ Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3. júní 2023 18:58
Vestri vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu í Lengjudeild karla er Njarðvík kíkti í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Lokatölur 2-0 sigur Vestra. Íslenski boltinn 3. júní 2023 16:55
Dramatískar lokamínútur er Víkingur tyllti sér aftur á toppinn Dramatískt sigurmark undir lok leiks sá til þess að Víkingur Reykjavík endurheimti toppsætið í Lengjudeild kvenna í leik gegn Fylki í dag. Leikið var á Wurth-vellinum í Árbænum. Íslenski boltinn 3. júní 2023 15:50
„Ein og hálf fokking mínúta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var verulega ósáttur með dómgæsluna í 2-2 jafntefli Breiðabliks og Víkings á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2. júní 2023 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 2-2 Víkingur | Hádramatík á Kópavogsvelli Breiðablik og Víkingur skildu jöfn 2-2 í dramatískum leik á Kópavogsvelli í tíundu umferð Bestu deildar karla. Víkingar komust í tveggja marka forystu og virtust vera að vinna öruggan sigur. Blikar skoruðu hins vegar tvö mörk í uppbótartíma og fögnuðu jafnteflinu vel og innilega. Íslenski boltinn 2. júní 2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 4-1 | Fred frábær þegar Fram komst úr fallsæti Fram hífði sig frá fallsvæði Bestu deildar karla í fótbolta með 4-1 sigri sínum gegn Keflavík í 10. umferð deildarinnar á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 2. júní 2023 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 4 -0 KA | Stjarnan lyftir sér úr fallsæti með stórsigri Stjarnan fór með 4-0 sigur af hólmi er liðið mætti KA í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 2. júní 2023 20:00
„Þetta verður önnur íþrótt“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik kvöldsins við Víking á Kópavogsvelli. Blikar geta minnkað forskot Víkings á toppi Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 2. júní 2023 13:00
„Þú fyrirgefur að ég fari ekki að ljóstra því upp“ „Ég held það megi færa góð rök fyrir því að þetta sé einn af stórleikjum sumarsins. Það er mikil eftirvænting hjá öllum,“ segir Arnar Gunnlaugsson um leik hans manna í Víkingi við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2. júní 2023 12:00
Kjóstu besta leikmann maí í Bestu deildinni Fjórir leikmenn eru tilnefndir sem besti leikmaður maí í Bestu deild kvenna í fótbolta og nú geta lesendur Vísis kosið um hver þeirra skaraði fram úr. Íslenski boltinn 2. júní 2023 11:31
Rúnar Páll: Fannst við rændir þessum sigri Fylkir gerði 3-3 jafntefli í hádramatískum leik við KR fyrr í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var mjög ósáttur í leikslok. Íslenski boltinn 1. júní 2023 22:00
Hermann: Fengum Kjartan Másson inn í klefa hjá okkur fyrir leik „Þetta var frábær leikur og ég er hrikalega stoltur af liðinu,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV eftir öruggan sigur á HK í Bestu deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2023 21:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - KR 3-3 | Jafnt í markaleik í Árbænum Fylkir og KR skildu jöfn þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Árbænum í kvöld. Lokatölur 3-3 í markaleik og hvorugu liðinu tókst því að taka skrefið upp í efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 1. júní 2023 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-2 | Hafnfirðingar gerðu góða ferð norður FH vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. FH fer úr fallsæti með sigrinum. Íslenski boltinn 1. júní 2023 20:24
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 3-0 | Langþráður sigur Eyjamanna ÍBV vann öruggan 3-0 sigur á HK þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Hásteinsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur ÍBV í deildinni síðan í lok apríl. Íslenski boltinn 1. júní 2023 19:59
Einn besti leikmaður kvennaliðs Blika sleit líklega hásin í gær Það var ekki eintóm gleði hjá Blikakonum í gær þrátt fyrir flottan sigur. Íslenski boltinn 1. júní 2023 08:15
Síðasta frétt Gaupa: Með Birki Má á heimavelli í Eskihlíðinni Í síðustu frétt sinni fyrir Stöð 2 ræddi Guðjón Guðmundsson, Gaupi, við Valsmanninn Birki Már Sævarsson á heimavelli þeirra beggja í Eskihlíðinni. Íslenski boltinn 1. júní 2023 07:32
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-3 | Blikar sóttu þrjú stig yfir heiðina Breiðablik er komið upp í annað sæti Bestu deildar kvenna eftir öruggan 3-0 sigur á Selfossi í kvöld. Selfoss er áfram í fallsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31. maí 2023 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 3-0 | Öruggt hjá Garðbæingum Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna. Stjarnan er nú komið upp í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 31. maí 2023 21:31
Umfjöllun og viðtal: Þróttur - Valur 1-2 | Sigur Valskvenna í toppslagnum Valur vann 2-1 útisigur á Þrótti í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er því áfram í efsta sæti deildarinnar en Þróttur fellur niður í það fimmta. Íslenski boltinn 31. maí 2023 21:29
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti